Morgunblaðið - 04.12.1980, Qupperneq 1
64 SIÐUR
271. tbl. 68. árg.
FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1980
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Börnum rænt á
skiálftasvæðinu
Napoli. 3. des. AP.
VELKLÆTT fólk ekur inn á
jarðskjálftasvæðin á Suður-Ítalíu
<>K hefur á brott með sér ung börn.
sem yfirvöld óttast að verði seld
fósturforeldrum fyrir offjár að
sögn dómstóla í dag.
Um 1.000 börn misstu foreldra
sina eða nánustu skyldmenni í
jarðskjálftanum. Tveir rannsókna-
dómarar hafa verið sendir til
Avellino. á miðju svæðinu. til að
tryKKja lönlejíar ættleiðinKar. Bið-
tími eftir fósturbörnum er fimm
ár i Napoli.
Itölsk yfirvöld hófu í dag baráttu
gegn gripdeildum og okri á jarð-
skjálftasvæðunum og stjórnmála-
menn kröfðust strangra ráðstafana
til að tryggja öryggi fólks sem af
komst og vistasendinga.
Dómurum var skipað að koma
upp dómstólum í tjöldum og hjól-
hýsum í flóttamannabúðum vegna
gripdeildanna og lögregluliðsauki
var sendur til. tuga bæja vegna
gripdeilda og óeirða síðustu daga.
Varaborgarstjórinn í Napoli
sagði að þúsundir fórnarlamba
jarðskjálftanna hefðu unnið ótrúleg
skemmdarverk í mörgum skólum
borgarinnar. Þrír til viðbótar voru
handteknir fyrir gripdeildir í dag
og maður, sem stal tjöldum, var
dæmdur í 20 mánaða fangelsi. Það
var fyrsti dómurinn fyrir gripdeild-
ir á jarðskjálftasvæðinu.
Vito Scalia, áhrifamaður í flokki
kristilegra demókrata, hvatti til
þess í Róm, að lýst yrði yfir
herlögum á svæðinu. Þingmaður úr
flokki nýfasista hvatti til þess, að
refsingar fyrir glæpi gegn þeim
sem af komust eða vistasendingum
yrðu þyngdir um helming.
Um tólf kippir fundust á Suður-
Ítalíu í dag, en engar fréttir bárust
um skaða á mönnum. Rúmlega 25
lík fundust.
Tilræði við
Briissol. 3. desembor. AP.
ÓÞEKKTIR árásarmenn skutu í
dag tveimur skotum að Christo-
pher Tugendhat. öðrum tveggja
fulltrúa Breta í stjórnarnefnd
Efnahagsbandalagsins, en hæfðu
ekki. að sögn taismanns handa-
lagsins.
Tugendhat var að fara frá
heimili sínu til vinnu, þegar
skotið var úr bifreið, sem ók burtu
Tugendhat
á ofsahraða. A eftir gaf stjórnar-
nefndin út yfirlýsingu, þar sem
tilræðið var fordæmt og látin í
ljós samúð með Tugendhat og
fjölskyldu hans.
Talsmaðurinn neitaði að svara
því, hvort írskir hryðjuverka-
menn væru grunaðir. Þeir voru
grunaðir um að myrða belgískan
kaupsýslumann í fyrra í misgrip-
um fyrir staðgengil sendiherra
Breta hjá NATO.
Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni í Reno, Nevada, í
Bandaríkjunum. Þrir biðu hana og um 20 slösuðust. Ilér koma
hjúkrunarliðar vegfarendum til hjálpar eftir slysið.
Hussein svarar
kostum Assads
Damaskus. 3. desember. AP.
ABDULLAII Bin Abdel Aziz prins. yfirmaður Þjóðvarðliðsins í
Saudi-Arabíu og sérlegur sendimaður Khaleds konungs. kom í
dag til Damaskus með svar Husseins Jórdaniukonungs við
tveimur skilyrðum Sýrlendinga fyrir þvi að draga úr viðsjám.
sem hafa leitt af miklum liðssafnaði á landamærum Sýrlands og
Jórdaniu.
Israelsk næturárás á
virki PLO í Líbanon
Damour. Líbanon. 3. desember. AP.
ÍSRAELSKAR landgöngusveitir
réðust með stuðningi fallbyssu-
báta búnum eldflaugum og þyrlum
á vígi palestinskra skæruliða 19
km sunnan við Beirút i dag.
Frelsissamtök Palestinu (PLO)
sögðu. að tveir ska'ruliðar hefðu
fallið og fjórir líbanskir borgarar
týnt lífi í tæplega tveggja tíma
bardögum. Skæruliðar sögðu. að
ísraelsmenn virtust líka hafa orð-
ið fyrir manntjóni. þar sem miklar
blMslettur hefðu fundizt í stöðv-
um þeirra eftir árásina.
Israelska herstjórnin sagði, að
„ótiltekinn fjöldi" skæruliða hefði
fallið í „flókinni og fullkominni"
næturárás, en allir ísraelsku her-
mennirnir snúið heilu og höldnu tjl
stöðva sinna.
Israelsmenn sögðu, að tveimur
bifreiðum með Palestínumönnum
hefði verið veitt fyrirsát og skæru-
liðar drepnir. Israelsmenn virðast
einnig hafa sprengt upp hús með
þungu vopni eftir skotárás skæru-
Methafi í
fjarvistum
Palermo, 3. des. AP.
METIIAFI ítala í fjarvistum.
borgarstarfsmaðurinn Luigi
Cincotta i Palermo á Sikily,
hefur verið rekinn að sögn
yfirvalda.
Cincotta hefur starfað í tíu
ár, en þar af hefur hann verið
fimm ár heima hjá sér og
notað til þess veikindavottorð
og önnur leyfi til að tryggja
sér frí frá vinnu.
Auk þess hafði Cincotta
aukastarf og seldi húsgögn.
liða samkvæmt hljóðritun, sem var
útvarpað.
Skæruliðar segja, að árásin hafi
verið gerð á átta km kafla á
strandveginum við Damour. ísra-
elska herstjórnin sagði, að þetta
hefði verið „fyrirbyggjandi aðgerð"
WashinKton. 3. des. AP.
JIMMY Carter Bandaríkjaforseti
sagði í dag, að Bandaríkin fylgdust
„með vaxandi ugg“ með einsta'ðri
upphyggingu" herafla Sovétríkj-
anna meðfram pólsku landamær-
unum. Hann varaði við því. að
stefna og afstaða Bandaríkjanna
„gagnvart Sovétríkjunum yrði
fyrir beinum og mjög neikva'ðum
áhrifum frá hvers konar valdbeit-
ingu Rússa í Póllandi".
Háttsettur starfsmaður Hvíta
hússins sagði að mikilva'gt væri að
það væri á hreinu að valdbeiting
mundi hafa víðtæk áhrif i alþjóða-
málum. Ilann sagði að komið hefði
fram. að Rússar væru í vaxandi
mæli reiðuhúnir til að beita hern-
aðaríhlutun, þótt ekkert benti til
að slikar aðgerðir va*ru yfirvof-
andi.
Bandarískir embættismenn sögðu
í dag, að þeir hefðu engar sannanir
fyrir því, að Rússar hefðu ákveðið
að senda herlið inn í Pólland og
neituðu að bollaleggja hvernig
Bandaríkin kynnu að bregðast við
rússneskri innrás í Pólland.
Edmund S. Muskie utanríkisráð-
herra sagði á blaðamannafundi, að
ekkert benti til að ákvörðun um
til að draga úr hæfni PLO til árása
á skotmörk í Israel.
Skæruliðar í Damour sögðu, að
bátur og þyrlur Israelsmanna hefðu
sézt úr stöðvum á landi og lagt
hefði verið til atlögu við þá þegar
þeir stigu á land.
íhlutun hefði verið tekin, en hernað-
arviðbúnaður Rússa á landamærun-
um héldi áfram. Hvort þetta væru
æfingar eða þrýstingur á Pólverja
væri aðeins hægt að geta sér til um,
en viðbúnaðurinn héldi áfram. Tals-
maður utanríkisráðuneytisins tók í
sama streng.
Þriggja daga fundi landvarnaráð-
herra og yfirmanna herafla Var-
sjárbandalagsins lauk í Búkarest í
dag að sögn Tass, og talið er víst að
Embættismenn í Amman segja,
að Sýrlendingar hafi hörfað burtu
með um 50.000 hermenn þegar
Hussein samþykkti:
• Að gefa skriflega yfirlýsingu
um, að hann aðstoðaði ekki
Bræðralag Múhameðstrúar-
manna, sem hefur haldið uppi
herferð gegn sýrlensku stjórn-
inni í tvö ár.
• Að löfa því að halda áfram að
viðurkenna PLO sem eina lög-
lega fulltrúa Palestínumanna.
Þetta á að draga úr þeim ótta
Hafez Assad forseta, að Huss-
aðalmálið hafi verið áhrif ástands-
ins í Póllandi á varnarviðbúnað
bandalagsins. I Washington er sagt,
að loftvarnaæfingar Rússa á pólsku
landamærunum kunni að byrja á
morgun.
Sovézka stjórnarmálgagnið Iz-
vestia sakaði í dag vestræna fjöl-
miðla, einkum vestur-þýzka, um að
heyja „sálfræðilegan hernað“ gegn
Póllandi. Vestræn blöð séu notuð til
að stofna til „vandræða" í Póllandi,
ein konungur muni kanna sér-
frið, þegar Ronald Reagan tek-
ur við forsetaembætti í Banda-
ríkjunum.
Hussein konungur neitar því, að
Jórdaníumenn standi í nokkru
sambandi við bræðralagið og seg-
ist engan áhuga hafa á því að
veikja sýrlenzku stjórnina. Hann
segist einnig viðurkenna PLO og
ekki vilja sérfrið. Talsmaður
Husseins neitar því, að hann hafi
látið undan nokkrum skilmálum
Sýrlendinga, en segir hann taka
vel í sanngjarnar tillögur til að
binda endi á tilgangslausa deilu.
þau séu „verkfæri" til beinna af-
skipta af innanlandsmálum. Vest-
ur-þýzk áróðursmálgögn reyni að
veikja Pólland til að ýta undir
„hefndarstefnu".
Stjórn pólska kommúnistaflokks-
ins varaði í yfirlýsingu í dag við
fólki, sem „reyndi að ýta nýju
verkalýðsfélögunum út á blindgötu
pólitískrar andstöðu". Flokksleið-
toginn Stanislaw Kania hélt því
jafnframt fram, að til staðar væru
öfl „sem leyndu ekki gagnbylt-
ingarmarkmiðum sínum“.
I ályktuninni er farið hörðum
orðum um hópa sem stundi starf-
semi fjandsamlega flokki og ríki og
reyni að koma á öngþveiti með
„pólitískri hentistefnu". Aframhald-
andi ólga og spenna stofni innan-
landsfriði og þjóðarhagsmunum í
hættu. Þetta eru talin varnaðarorð
til óháðra verkalýðsfélaga og and-
ófshópa.
Utanríkisráðherra Belgíu, Charl-
es Ferdinand Nothomb, fer til
Varsjár á morgun og mun ræða við
pólska leiðtoga um aðstoð Efna-
hagsbandalagsins við Pólland í
framhaldi af tilboði leiðtoga banda-
lagsins í Luxemborg.
Carter lýsir vaxandi
ugg vegna Póllands