Morgunblaðið - 09.12.1980, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1980
skrökva mikið enn.
Þcssar stöllur ciga heima 1 Árbæjarhverfinu og efndu til
hlutaveltu í Ilraunbæ, til styrktar Blindrafélaginu. Þær
söfnuðu rúmlega 7.200 krónum. Telpurnar heita Berglind
Þórðardóttir, Laufey Hö«nadóttir og Ragnhildur H.
Jónsdóttir.
6
í dag er þriðjudagur 9.
desember, 344. dagur árs-
ins 1980. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 07.17. Stór-
streymi með flóðhæö 4,01
m. Síðdegsiflóö kl. 19.33.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
11.05 og sólarlag kl. 15.35.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.20 og
tunglið er í suðri kl. 15.00.
(Almanak Háskólans.)
En hann sem hjörtun
rannsakar, veit hver er
hyggja andans að hann
biður fyrir heilögum eft-
ir Guös vilja. En vér
vitum, að þeir sem Guö
elskar samverkar alt til
góös.
(Róm. 8,27.)
I KROSSGATA
1 2 3 M ■ 4
■
6 I
■ pr
8 9 ■
11 wr_
14 15 m
16
LÁRÉTT: — \. nrósa, 5. hina, 6.
TiæirileKa, 7. reiö. 8. fyrir innan,
11. komaxt, 12. skemmd. 14. i
hjúnahandi. 16. starfsgrein.
LOÐRÉTT: — 1. þrælmenni. 2.
laKhentur. 3. skel. 4. rifa, 7.
heiður, 9. skylt, 10 virða, 13.
þreyta, 15. samhljúðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. seggur, 5. aá, 6.
júrðin. 9. örn. 10. Ig. 11. la. 12.
úla, 13. drap. 15. las, 17. núllið.
LÓÐRÉTT: - 1. spjöldin. 2.
Itarn, 3. xúð. 4. ranirar. 7. örar, 8.
ilL, 12. Ópal, 14. all, 16. si.
Arhad heillá
80 ára er í dag 9. desember,
Jónína Jónsdóttir Steinum
Austur-Eyjafjöllum. Hún
tekur á móti gestum eftir
klukkan sjö í kvöld á heimili
dótturdóttur sinnar að Engi-
hjalla 3 (íbúð 1-F) í Kópavogi.
| BLÖO OO TlMARIT
Húsfreyjan, blað Kvenfélaga-
sambands Islands, okt,—des.
heftið er komið út og hefst
það á jólahugvekjunni: Talað
til kvenna, eftir Guðrúnu
Ásmundsdóttur leikkonu. Þá
er birt erindi Þorbjörns
Broddasonar, sem flutt var á
50 ára afmæli sambandsins
og nefnist það Atvinnulíf og
fjölskyldulíf. Margrét S. Ein-
arsdóttir skrifar um Banda-
ríkjaför í boði I.E.H.A. Þór-
unn Eiríksdóttir á þar grein-
ina: Okkar á milli sagt... Þá
grein eftir Ólaf Þorvaldsson-
ar þingvörð, skrifuð 1972 og
heitir Eitt ár í sambýli við
Einar Benediktsson. Hann-
yrðadálkar, þýddar greinar,
fréttir og frásagnir. Tillögur
barnaársnefndar: Auðveld
matreiðsla á jólum, heitir
grein eftir Jenný Sigurðar-
dóttur. Siguriaug Árnadóttir
skrifar um „Kryddjurtir". —
Loks eru svo dálkar „Frá
ieiðbeiningastöð húsmæðra".
Húsfreyjan er um 60 síður
alls að þessu sinni. Ritstjórar
eru þær Sigríður Thorlacius
og Ingibjörg Bergsveinsdótt-
ir.
Hrókurinn. skákblað Taflfé-
lags Reykjavíkur er komið út,
rúmlega 100 blaðsíður. Rit-
stjóri skákblaðsins er Ólafur
H. Ólafsson. Hefst blaðið á
frásögn af Skákþingi Reykja-
víkur, en síðan rekur hvert
skákmótið annað og fylgja
fjölmörg skákdæmi. Þá eru
sagðar skákfréttir.
1 FRÉTTIR \
Ekkl töldu veðurstofumenn
horfur á neinum verulegum
breytinum á hitastiginu á
landinu, er þeir gerðu veð-
urspá í gærmorgun. Í fyrri-
nótt hafði frost farið niður i
8 stig vestur á Gjögri og
uppi á Grimsstöðum. Hér i
Reykjavik var frostlaust.
hitinn fór niður i tvö stig. Og
það sem meira var að eftir
nóttina var 12 millm. úr-
koma. en á Mýrum rigndi 20
millimetra.
Leiðrétting. í Dagbók á
sunnudaginn var sagt frá
nýjum læknum, sem hlotið
hafa starfsleyfi heilbrigðis-
ráðuneytisins. Jón Bjarni
Þorsteinsson. læknir hefur
hiotið viðurkenningu, sem
sérfræðingur í heimilislækn-
ingum. Nafn hans misritaðist
og ieiðréttist það hér með. Þá
skal þess getið, í leiðinni, að
cand. med. et chir. Aron
Björnsson hefur fengið leyfi
ráðuneytisins til að stunda
almennar lækningar hérlend-
is.
Kvenfélagið Seftjörn heldur
jólafund sinn í kvöld í félags-
heimilinu á Seltjarnarnesi og
hefst kl. 20 með kvöldverði,
en síðan verða skemmtiatriði
á dagskrá.
Kvenfélag Flugbjörgunar-
sveitarinnar heldur jólafund
sinn í kvöld, miðvikudag, kl.
20.30 fyrir félaga og gesti.
Skemmtiatriði verða flutt.
Kvenfélag Hallgrimskirkju
heldur jólafund sinn nk.
fimmtudagskvöld, 11. des. kl.
20.30 í félagsheimilinu. Fjöl-
breytt dagskrá verður og
kaffiveitingar. Að lokum flyt-
ur sr. Karl Sigurbjörnsson
jólahugvekju.
Kvenfélag Kópavogs heldur
jólafund sinn á fimmtudags-
kvöldið kemur (11. des.) og
hefst kl. 20.30 í félagsheimil-
inu. Á skemmtidagskránni
sem flutt verður er m.a.
upplestur á jólasögu.
Kvennadeild Barðstrend-
ingafélagsins heldur fund í
kvöld, þriðjudag, í Domus
Medica og hefst hann kl.
20.30. Jólakort verða þá skrif-
uð.
Kvenfélagið Aldan heldur
jólafund sinn annað kvöld að
Borgartúni 18 og hefst hann
kl. 20.30. Skemmtidagskrá
verður flutt, tískusýning og
matur og drykkur borinn
fram.
| FRÁ HðFNINNI |
í fyrrinótt fór Skaftá úr
Reykjavíkurhöfn á ströndina
og í gærmorgun kom Langá
frá útlöndum. í gær voru
væntanlegir að utan Eyrar-
foss og Selfoss og síðdegis í
gær kom Coaster Emmy úr
strandferð. Þá fór Laxá af
stað áleiðis til útlanda í gær.
í dag er togarinn Snorri
Sturluson væntanlegur af
veiðum, og landar aflanum
hér. Löndunardegi var breytt.
Hann kom ekki inn í gær.
Kvöld- nntur- ofl h*lgarþjónu«ta apótekanna í Reykja-
vík dagana 5. des tll 11 desember. að béöum dögum
meötöldum. veröur sem hér segir: í Borgar Apóteki. En
auk þess er Reykjevíkur Apótek opiö alla daga
vaktvikunnar til kl. 22 nema sunnudag.
Slysavaróstotan I Borgarspítalanum. sími 81200. Allar.
sólarhringinn.
Ónasmisaógeróir tyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilauverndarstöó Reykjavíkur é mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini
Lssknestofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægl aö ná
sambandi viö lækni í síma Lwknafélags Reykjavíkur
11510, en þvi aöeins aö ekki náist í heimllislækni. Eftir kl.
17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyóar-
vakt Tannlæknafél. islands er í Heilsuverndarstöóinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17—18.
Akurayri: Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 8. des-
ember til 14. desember aö béöum dögum meötöldum er
í Apótaki Akureyrar. Uppl. um laakna- og apóteksvakt í
símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin í Hafnarflröl.
Hafnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugaroag X. 10-13 oo sunnud^ - ^
vaKinafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna
Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoas: Selfots Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
8.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
ForekJraréógjðfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjðf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Hjélparstöö dýra viö skeiövöllinn í Víöidal. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími
76620.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.
Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar. Landapítalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16
og kl. 19 tll kl. 19.30 til kl. 20 Barnaspftali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn:
Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl.
18.30 tll kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grsnsásdsild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hsilsu-
vsrndarstööin: Kl. 14 ti[ kl. 19.
Fæóingarhafmili Rsykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Klsppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 tll kl. 19.30. — Flókadsild: Alla rtnno kl ic • ;
17 — !(í^'.úg«nællð: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á
helgidögum. — VHilsataöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hatnartlröl:
Mánudaga til laugardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl.
20.
SÖFN
Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima-
lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10—12.
Þjóðminjaaafniö: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, síml
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16.
AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18.
SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími
aöalsafns. Ðókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHElMASAFN — Sólhelmum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Helmsend-
Ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og
aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAOASAFN — Bústaöaklrkju. sfml 36270. Opiö
mánudaga — (östudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABlLAR — Bæklstöö í Bústaöasafni, slmi 36270.
Viökomustaöir víösvegar um borgina.
Bókasafn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miöviku-
dögum kl. 14—22. Þrlöjudaga, flmmtudaga og töstudagr
kl.*M—19
Amsríska bókasafniö, Neshaga 16: Opiö mánudog tii
föstudags kl. 11.30—17.30.
ÞýZks bókassfniö, Mávahlíö 23: Oplö prlölurt---
föstudaga kl. 16—19.
ATMÍjarsafn: upiö samkvæmt umtali. Upplýslngar I stma
84412 milli kl. 9—10 árdegis.
Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga,
prlöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ókeypis.
Sædýrasafnió er opiö alla daga kl. 10—19.
Tæknibókasafnió, Skipholtl 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Siml 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Hallgrfmskirkjufurninn: Oplnn þriöjudaga til laugardaga
kl. 14—17. Opinn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur
mánudaga.
Listasafn Elnars Jónssonar: Lokaö I desember og
janúar.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opln mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 tll kl. 13.30.
Sundhöflin er opln mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 tll
13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 tll
17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. —
Kvennatíminn er á flmmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast I bööin alla daga frá opnun til
lokunartfma. Vesturbæjarieugin er opin alla vlrka daga
kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—13.30. Gufubaölö í Vesturbæjarlauginnl: Opnun-
artíma sklpt mllli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—fösfu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á flmmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaölð opiö). Laugardaga opiö
14—17.30 (saunabaö f. karla oplö). Sunnudagar opiö kl.
10—12 (saunabaðlö almennur t(ml). S(mi er 66254.
Sundhðll Ketlavíkur er opln mánudaga — flmmtudaga:
7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
líma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennalímar þrlöjudaga og
fimmtudaga 20-21.30. Gufubaöiö oplö frá kl. 16
mánudaga—fösludaga, frá 13 laugardaga og 9 sunny-
daga. Slminn 1145.
Sundlaug K6n»yo3: ér opin ménudaga—(ösludaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19 Laugardaga er oplö 8—9 og
14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatlmar eru
þriöjudaga 19-20 og miövlkudaga 19-21. Slmlnn er
41299.
Sundlaug Hafnartjsröarer opln mánudaga—fösludaga
kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heltukerin opin alla
virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar: Opln mánudaga—fösfudaga kl.
7_8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Síml 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónutta borgarsíofnana svarar alla vlrka daga frá
kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö
allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er viö
tilkynningum um bilanir á veltukerfi borgarinnar og á
þelm tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá
aöstoö borgarstarfsmanna.