Morgunblaðið - 09.12.1980, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1980
7
i
ORIGINAL HANAU
HÁFJALLASéL
veitir
aukinn þrótt
og vellíöan
í skammdeginu
Smith & Norland hf.
Nóatúni 4, sími 28300.
Encvclopædia Britannica 15.útgáfa
Þú aparar kr. 140.000,-
af þú kaupir strax
narata sending ca. .kr. 805.000.-
síðasta sending .. kr. 665.000,-
staögreiösluverö .. kr. 598.500.-
örfá sett fyrirliggjandi
Britannica 3
Þrefalt alfræöisafn i þrjatiu bindum
Lykill þinn að framtíðinni
OrðabókaútgúJ'an
4 uðbrckku 15.
20(1 Kópuvogi. sími 40557
HLJÓMTÆKJADF1’ n
^KARNABÆR
LAUGAVEGI fiH SIMI
LAUGAVEGI 66 SIMI 25999
tsqmstaoir Kjrn.iLia'f l .iiKJ.iv*-(ji fib —
K,ifnah.»*f < ii.nsihct* I .it.ival Kellavik
Portift Akianesi — Eplió Isafirói -
Alttioll Siylutirói —Cesar Akureyn
Hornabaer Hornafirói M M ti t Selfossi
qq — Ey|at).i*i Vestmannaey|um
.* \»i\v\ö*V LITASJÓNVÖRP
Gte\^sl meö 14”-20”-50”
,Linytron PI||C W .. |
myndlampa er ■[
japönsk tækni H
í hámarki.H
Austantjalds-
reglur á
Þjóðviljanum
Flest íslenzk blöð
birta greinar með Kai{n-
sta’ðum sjónarmiðum
um málefni líðandi
stundar ef höfundarnafn
fyÍKÍr. Sama KÍIdir um
fréttatilkynninKar frá
samtökum «k stofnun-
um. Eitt islenzkt daK-
blað, Þjóðviljinn, er þó
undantekninK frá þess-
arí meKÍnreKlu frjálsra
skoðanaskipta í íslenzku
pressunni. NýleKa neit-
aði Einar Karl Haralds-
son, ritstjóri Þjóðviljans,
að birta yfirlýsinKu frá
nemendum Stýrimanna-
skólans um mál Gerva-
soni veKna þess að skoð-
anir nemendanna féllu
ekki að sjónarmiðum
blaðsins. Þessi neitun er
sérdeilis lærdómsrik
fyrir skólafólk i landinu
ok sýnir ljósleKa það
þrönKa ritskoðunarsjón-
armið sem ríkir á þeim
bæ. Það er stÍK-s- en ekki
eðlismunur á þessari
neitun ok þeirri ein-
stefnu i skoðanatján-
inKU sem ríkir i alrséðis-
ríkjum sósialismans
austan tjalds, þar sem
frjáls fjölmiðlun er af-
löKð.
Kattarklór ritstjórans
yfir neitunina er ok
einkar athuKunarverð
fyrir almenninK. Hann
seRÍr að Þjóðviljinn
muni „umyrðalaust
birta niðurstöðu skoð-
anakannana úr Stýri-
mannaskólanum ok Við-
skiptafræðideild, þar
sem fram kæmi af
hverju tekin er afstaða
KeKn Gervasoni ..Sið-
an spyr hann: „Var verið
að kanna vinsældir Frið-
jóns Þórðarsonar?“ (Ef
svo var réttlætir það þá
neitun Þjóðviljans?) „Er
um að ræða útlendinKa-
hatur eða mat á skoðun-
um viðkomandi flótta-
manns?“, spyr ritstjór-
inn enn. Ok loks þcssi
rökum þrunKna spurn-
inK: „Eru stýrimanns-
efnin hrædd um að
Fransmaðurinn taki
SVAVAR
stelpurnar frá þeim eins
ok saift er að Kerzt hafi á
frönsku skútuöldinni
austur á f jörðum?“!!
MerKurinn málsins
kemur síðan fram í einni
réttiætinKarspurninK-
unni enn: „Tækju verð-
andi stýrimenn ... sömu
afstöðu ef sovézkan lið-
hlaupa bæri hér upp á
sker en ekki liðhlaupi úr
Natóher ...?“ Hér er
verið að ieKKja að jöfnu
þjóðskipulaK lýðræðis,
cins (>k það Kerist i
V-Evrópu, ok KulaKeyja-
klasann austantjalds.
Hér er Þjóðviljinn kom-
inn i KamalkunnuKt
hlutverk sem verjandi
sovétskipulaKsins. Þar
hæfir skel kjafti.
Þrjú dæmi
dæmalaus
• 1) Það er marKt
skrýtið í kýrhausnum.
seKÍr máltækið. Það á
ekki sizt við þann kýr-
haus sem þessa stundina
heitir AlþýðubandalaK-
Nýkjörinn formaður
þess birtist á sjón-
varpsskjá ok hefur í
heitinKum ef menKunar-
ok skipulaKsmál Kcfl-
GUÐRÚN
víkinKa ok NjarðvikinKa
verða leyst með flutn-
inKÍ olíuKeyma frá bæj-
ardyrum þessara byKK<T
arlaKa til IlelKuvikur.
eins ok Suðurnesjamenn
leKKja sjálfir til. FIuk-
vélabenzín er ok flutt
með bifreiðum frá
Reykjavíkurhöfn um
fjölmennustu byKKð
landsins til Keflavikur,
sem er að bjóða hætt-
unni heim. BirKðamál
varnarliðsins scm ok
nýskipan á löndun ok
flutninKÍ fluKvélabenz-
íns veKna millilanda-
fluKs má leysa, að ábend-
inKum Suðurnesja-
manna. á farsælan hátt.
Formaður Alþýðubanda-
laKsins Kerir ekki kjara-
mál almenninKs eða
kosninKaloforð flokks
síns að áKreininKsefni í
ríkisstjórn, nei, ónei,
skítt með svoddan smá-
muni, en HeÍKUVikur-
málið. sem heyrir undir
utanríkismálaráðherra
einan, er Kert að flokks-
Icku aðalatriði i afstöðu
hans.
• 2) Guðrún IleÍKadótt-
ir seifist ekki styðja rík-
isstjórnina, heldur van-
traust á hana, ef tiltekið
mál verður ekki aÍKreitt
henni að skapi. Hér er
þó ekki um réttindamál
HJÖRLEIFUR
kvenna að ræða, né
kjaramál alþýðu eða
nein þau „þjóðþrifamál“
sem hún tók að sér að
sinna með þinKmennsku
í þáKu kjósenda. Nei.
ónei, skítt með þau mál.
Það er landvist eða ekki
landvist Gervasoni sem
ræður afstöðu Guðrúnar
til rikisstjórnarinnar ok
þá væntanleKa stjórnar-
sáttmálans ok einstakra
stjórnarfrumvarpa á Al-
þinKÍ.
• 3) Siðast kemur svo
sjálfur orkuráðherrann,
Hjörleifur Guttormsson.
Ekki til að flytja frum-
varp um virkjun Blöndu.
SultartanKa eða um
Fljótsdalsvirkjun. Sei,
sei, nei. Það er aldeilis
óþarfa umstanK. Hbk-
kvæmast er, seKÍr hann,
að loka álverinu, vinnu-
stað 700 manna, sem
leKKur til 15% af útflutn-
inKsverðmætum okkar
ok Kreiðir afKerandi
framleiðsluKÍald til rik-
issjóðs, Hafnarfjarðar-
kaupstaðar ok ByKKða-
sjóðs. Þá fast sko næK
orka til að Kera hitt ok
þetta án þess að vera að
brölta i nývirkjunum,
sem raskað Keta svefnró
þeirra sem hvilast svo
dæKÍIoKa milli sænKur-
fata verðbólKUvandans.
Þrjú lífakkeri stjórnarsamstarfs
Friölýsing Heiguvíkur, lokun álvers og landvist
Gervasoni. Þetta eru meginatriöi í stjórnarsamstarfi, ef
rétt er skilinn málflutningur Þjóöviljans, ekki kjaramál
alþýðu, lausn verðbólguvandans, rekstraröryggi at-
vinnuvega og ríkisbúskapurinn.
STÓRMARKAÐSVERÐ
Gerið verðsamanburð
BILLIARDBORÐ
Gísli Jónsson & Co. h.f
Sundaborg. Sími 86644.
Bökunarvörur tilboösverö Kr.
Rúsínur 1 kg 1585
Kakó V2 kg 1695
Rúmfatnaöur, tilboösverö 10635
Drengjaskyrtur 4330
Barnaflauelisbuxur 9580
Herraskyrtur 6800
Ungbarnateppi 5500
Jólatré frá lbouu -
Leikföng í úrvali.
Oðið til
kl. 20.00
föstudaga
ogtil
hádegis
jaugardaga
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK
O
Þl AIGLÝSIR L'M ALLT
LAXO ÞEGAR ÞL AL'G-
LYSIR I MORGLNBLAIHM