Morgunblaðið - 09.12.1980, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.12.1980, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1980 32 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Reykja- byggð. Uppl. hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Hvammstangi Skrifstofustarf Umboösmaður óskast til að annast dreifingu Starfskraftur óskast til starfa á skrifstofu í °g innheimtu fyrir Morgunblaðiö á Hvamms- 4—5 mánuði vegna forfalla. /Eskilegt er að tanga. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma viðkomandi hafi unnið við vélbókhald. 1394 eöa hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. ---- - v . Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins 10- desember34™:k,: -Yölbókhald - raðauglýsingar tifkynningar KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Stofnlánasjóður matvörukaupmanna Vegna óviðráðanlegra orsaka er aðalfundi stofnlánasjóðs matvörukaupmanna sem vera átti í kvöld, 9. des., frestað um óákveðinn tíma. Stjórnin Auglýsing Samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 40 18. maí 1978 um tekjuskatt og eignarskatt með síðari breytingum, um að álagningu opin- berra gjalda á árinu 1980 sé lokið í Reykjavíkurumdæmi á þá aöila sem skatt- skyldir eru hér á landi samkvæmt 1. og 2. tölulið 3. gr. greindra laga. Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber að leggja á árinu 1980 á þessa skattaðila hafa veriö póstlagöar. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda sem þessum skattaðilum hefur verið tilkynnt , um með álgningarseðli 1980 þurfa að hafa borist skattstjóra innan 30 daga frá og með dagsetningu þessarar auglýsingar. Reykjavík, 8. des. 1980. Skattstjórinn í Reykjavík Gestur Steinþórsson. raðauglýsingar Stór-útsölumarkaður ’81 verður í Sýningahöllinni í byrjun febrúar n.k. Næg þátttaka er þegar fengin, og mikið húsrými gerir mögulegt að bjóöa yður að vera með á verði sem hér segir: Lágm. verð kr. 800 þúsund (nýkr. 8 þúsund) 1—2 starfsm. Alm. verð 1200 þúsund (nýkr. 12) þúsund) 2—3 starfsm. Hám. verð kr. 2 millj. (nýkr. 20 þúsund) fleiri starfsm. Upphæðin er heildarverð. Innifalið er: Húsaleiga, Ijós og hiti, allar auglýsingar, stjórn, gæsla ræsting, lokaþrif og sími. Þátttakendur utan af landi geta sent vörur sínar beint til okkar í gæslu með fyrirvara. Þátttakendur geta valið sér pláss í þeirri röð sem þeir bóka sig inn. Þeir munu einnig njóta forgangs á stór-útsölumarkaði ’81 í sept- ember og stór-útsölumarkaði ’82 í febrúar. Fyrirspurnum er svarað í símum 81410 og 81199. Sýningahöllin h/f Bíldshöfða 20, Reykjavík. Jón Hjartarson. raðauglýsingar óskast keypt Mulningsvélar Erum kaupendur að hvers konar vélum til jarðefnavinnslu, s.s. hörpu, grjótmulnings- vélum og þ.h. Bursti hf. Símar: 92-2011, 92-2864 og 92-6515. fundir — mannfagnaöir Sjúkraliðar — Sjúkraliðar Jólafundur veröur haldinn þann 11.12. kl. 8.30 að Grettisgötu 89. Stjórnin Kópavogur Jólafundur SJálfstæðlskvennafélagsins Eddu verður haldlnn föstudag- Inn 12. des. kl. 20 að Hamraborg 1, 3. hæð. Dagskrá: 1. Kvöldveröur. 2. ? 3. Jólahugvekja. Gestir velkomnir. Vinsamlegast látið vita í síma 42365 (Steinunn) og 40841 (Sirrý) fyrir miðvlkudagskvöld 10. des. Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Grindavikur veröur haldinn sunnudaginn 14. pes 2, í Festi, litla sal. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. ^EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Ódýrar bækur Útnesjamenn, Marfna, Sval- heimamenn og Ijóðmæli systr- anna. Fást á Hagamel 42, sfmi 15688. Ódýrar töskur og rekkar fyrir hljómplötur og kassettur. T.d.K., Maxwelle og Ampex kassettur. Hljómplötur, músik- kassettur íslenskar og erlendar Mikið á gömlu verði. F. Björnsson radíöverzlun, Berg- þórugötu 2, sími 23889. Frúarkápur til sölu í flestum stærðum, einnig skinnkragar. Ódýrar ullarkápur í litlum númerum. Kápusaumastofan Díana, Miötúnl 78, síml 18481. húsnæöi i boöi 4 aaA—J axA A—A A Garður Til sölu einbýlishús á tveimur hæðum, á góöum kjörum, einnig nýtt 130 ferm. einbýllshús tilb. undir tréverk. Fasteignasala Vilhjálms Þór- hallssonar. Vatnsnesvegi 20, Keflavík. sími 1263 og 2890. Keflavík Til sölu gott eldra einbýlishús á einni hæð viö Vatnsnesveg, laust fljótlega. Fasteignasala Vilhjálms Þór- hallssonar, Vatnsnesvegi 20, Keflavfk, sími 1263 og 2890. Fimir fætur Dansæfing f Templarahöllinni sunnudaginn 14. des. 1980 kl. 9. Fíladelfía Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Daníel Jónasson. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía •Jl Stofnfundur Karatedeildar ungmennafélags- ins Stjörnunnar Garöabæ verður f dag 9. des. kl. 1.00 í Garöa- skóla viö Vífilstaöarveg Stjórnin Kona óskast til afgreiöslustarfa f sölu- turní við Háaleitisbraut Vakta- vinna, vinnutfmi ca. 4—5 klst. á dag. Uppl. í síma 76341 éftir kl. 6 í kvöld. félagslif -44-4.4--hAJA—ÆA---*_I □ Mímir 598012107 — 2 D EDDA 59801297 =2. I.O.O.F. Rb.1 = 1301298'/! — Jólaf. JJUTIVISTARFERÐIR Myndakvöld — vöfflukaffi aö Freyjugötu 27 f kvöld (þriöjud.) kl. 20. Hallur Ólafsson og Óli G. H. Þóröarson sýna myndir vfös vegar aö af landinu. Allir vel- komnir. Útlvikst Húsmæðrafélag Reykjavíkur Jólafundurinn veröur aö Hótel Borg miövikudaginn 10. des. kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá. Jóla- hugvekja, séra Arni Bergur Sig- urbjörnsson. Sigfús Halldórsson og Guömundur Guöjónsson koma f heimsókn. Tfskusýning: Sýndlr veröa náttsloppar frá versluninni Olympfu. Jóla- happdrætti. Konur, fjölmenniö og mætiö stundvíslega. Frá Sálarrannsóknar- félaginu í Hafnarfirði Fundur veröur f Góötemplara- húsinu miövikudaginn 10. des- ember kl. 20.30. Dagskrá: Erindi Jóna Rúna Kvaran orkumiöill. Tónllst. Stjórnin Kvenfélag Hallgrímskirkju Jóiafundur félagsins veröur fimmtudaginn 11. des. kl. 20.30 í félagsheimilinu Fjölbreytt dagskrá. Laugardaginn 13. desember heldur félagiö kínverskan diskó- dansleik aö Síöumúla 11. Húsiö er opnaö kl. 9 og lokað kl. 10. Kínversk matvæli á boöstólum. Verö fyrir félagsmenn 5000 kr. og fyrlr gesti 6000 kr. Verólaun veröa veítt fyrir bezta austur- landakfaónaðinn. Aögöngu- miöar og upplýsingar í verslun- inni Veiöimaöurinn, Hafnarstræti 5. Stjórn Anglia. Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja Jóiafundur veröur haldinn í Framsóknarhúsinu í Keflavík nk. miövlkudag (annaö kvöld) kl. 20.30. Gestur fundarins veröur Sigvaldl Hjálmarsson. Húsamál- In veröa rædd. Félagar mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin Krossinn Blblíulestur í kvöld kl. 8.30 aö Auöbrekku 34 Kópavogi. Gunn- ar Þorsteinsson talar. Allir hjart- anlega velkomnlr. Konur Keflavík Slysavarnardeild kvenna heldur jólafund f Tjarnarlundi þriöju- daginn 9. desember kl. 8.30. Góö skemmtiatriöi. Stjórnin FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Feröafélag íslands heldur myndakvöld miövikudaginn 10. des nk. aö Hótel Heklu, Rauöar- árstfg 18 kl. 20.30 stundvíslega. Björn Rúriksson sýnir myndlr teknar úr lofti og á landl. Mynd- efniö er miöhálendl islands, um- hverfi Langjökuls og umbrotln f Hagafellsjökli sl. sumar. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Veitingar seldar f hlél. Feröafélag íslands ^ Al'fíl.YSINfíASIMINN KR: 22418 |»l«r0miblnbit> ^ /U I rtl.vfiTI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.