Morgunblaðið - 09.12.1980, Side 40

Morgunblaðið - 09.12.1980, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1980 ^vio^nu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ-lS.APRlL f daK skaltu hrimsækja vini sem þú hefir vanrækt. Gefðu þér meiri tima til að sinna fjölskyldunni. NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAl llmferðin er varasom á þess- um tima. Hafðu það huKfast i daK. AthuKaðu hvernÍK fjár- málin standa. TVÍBURARNIR LWS 21. MAf—20. JÍINl Vandamál innan fjölskyld unnar reynast erfið viður eÍKnar. Sláðu ekki á fram rétta hjálparhönd. jfjjgí KRABBINN <9á 21. JÍJNÍ—22. JÚLl Stjörnurnar eru þér mjöK haKstæðar í daK. Því er mjöK æskileKt að nuta daKinn til hvers knnar framkvæmda sem þú hefur i huKa. IJÓNIÐ 23. JÍILl-22. ÁGÚST Einn af þessum döKum sem þér finnst enKÍnn taka mark á þér «k allir vera þér andsnúnir. Láttu samt ekki huKfallast. Allt hefir sinar björtu hliðar. MÆRIN 23. ÁGÍIST-22. SEPT. Þetta virðist ætla að verða mjöK hversdaKsleKur daKur en kvóldið Ketur svo sannar- leKa kumið þér á óvart. VOGIN W/iT~4 23. SEPT.-22. OKT. VinnufélaKar þinir eru venju fremur ósamvinnuþýðir i daK. Reyndu að forðast ill- deilur. DREKINN 23. OKT.-21. NOV. Það er stundum Kott að skjóta vandamálunum til hliðar. En þau vilja knma fram i daKsljósið þótt seinna verði. Geymdu ekki til morK- uns það sem þú Ketur Kert í daK. W3 bogmaðurinn 22. NÓV.-2I. DES. Taktu lífinu með ró i daK ef þú mnKuleKa Ketur. Það hafa allir K«tt af að slappa af «k ekki veitir þér af. ffl STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. MikilvæK verkefni eru fram- undan. en þau verða auðveid- ari viðfanKs en þú ætlaðir. Þú Ketur þess veKna sofið róleKur. §1$ VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. f daK skaltu ekki taka neinar mikilva-Kar ákvarðanir. Oviðknmandi fólk vill hafa áhrif á Kerðir þinar. Reyndu að visa því frá þér. e* J FISKARNIR I 19. FEB.-20. MARZ Þér heppnast flest sem þú tekur þér fyrir hendur í daK. Því er Kntt að Ijúka þvi sem urðið hefur útundan síðustu daKa. f kvöld skaltu vera heima. TOMMI OG JENNI 1. fcn m OFURMENNIN n —: \ 1 A . T r W' EfT/R, £# 'ea vakj> />e ICo/fAST í Æoktu fXA úp -_______ 1A/T PÆ3S At> /£-»t>A AP ^A,V04--------- V\i ‘ p£6AR eo VAB AÐ SyAPUA ; A'JAtlA/A-'STóÐiHN/ VAADÍQ Svo | — 10/11 O-ll'ihulM S> 1 »NVNS LfJNAN VILLIMAÐUR BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Spil dagsins er með léttara móti. Það kom fyrir i tvimenningskeppni og samn- ingurinn var sá sami á öllum borðum. Norður er gjafari. Allir á hættu. Norður S. ÁD82 H. K10 T. ÁG6 L. DG107 Vestur S. 7543 H. G953 T. D872 L. 2 Suður S. KGIO H. ÁD42 T. 109 L. 6543 Á einu borðinu gengu sagnir þannig: Norður vakti á 1 laufi, suður sagði 1 hjarta, norður 1 spaða, suður 1 grand, og norð- ur 3 grönd. Vestur spilaði út tígultvisti. Sagnhafi lét lítið úr blindum og austur átti slaginn á kóng. Austur spilaði aftur tígli. Níu slagir eru öruggir. En þetta er tvímenningur. — Það er greinilegt að ekki þýðir að brjóta slag á lauf. Vörnin er einu skrefi á undan að brjóta sér tígulslag. Það er því augljóst að eina vonin á tíunda slagnum er í því að svína hjartatíu, og það strax, á meðan samgangur er á milli handanna. Ótrúlegt en satt að 630 gaf talsvert yfir meðalskor. Kannski er ástæðan sú að sumir sagnhafar hafa spilað laufi af einhverri rælni áður en þeir fóru í hjartað, og síðan ekki haft ljónshjarta í sér til að svína hjartatíu. GPA Austur S. % H. 876 T. K543 L. ÁK98 EF ÞAÐ ER FRETTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.