Morgunblaðið - 10.12.1980, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1980
31
Vonir KR-inga eru
nú sára litlar
— eftir tap gegn Valsmönnum í gærkvöldi
Vonir KR-inga að halda í við
Njarðvík í baráttunni um úrvals-
deildartitilinn urðu æði veikar í
gærkvöldi. er liðið tapaði fyrir
Valsmönnum. Lokatölur leiksins
urðu 75—71 Val í vil, eftir að
staðan í hálfleik hafði verið
40—39 fyrir Val. Þar með tapaði
KR þriðja leik sínum á mótinu,
hafði áður tapað tvívegis fyrir
Njarðvík. UMFN hefur hins veg-
ar unnið 10 leiki í röð og ekkert
virðist geta stöðvað sigurgöngu
liðsins.
Leikurinn í gærkvöldi var ann-
ars ákaflega þófkenndur og lítt
fyrir augað, KR-ingar reyndu að
halda í veika von, en náðu sér
ekki á strik. Valsmenn léku hins
vegar ekki undir hinni minnstu
pressu og sigur þeirra var verð-
skuldaður þó ekki hafi hann
verið stór. Um fyrri hálfleik er
skemmst að segja, að hann var
Fortuna Köln, liðið sem Janus
Guðlaugsson leikur með, vann
góðan sigur á heimavelli sinum
um helgina. Lagði liðið Kiel að
velli og urðu lokatölur 3—2.
Fortuna er nú i niunda sæti
norðurdeildarinnar með 21 stig.
Efsta liðið er Werder Bremen
sem hefur 30 stig. Homburg lék
ekki um heigina vegna vetrar-
kulda, en liðið er um miðja deild i
suðurdeildinni. Stuttgart Kick-
ers, liðið sem var að eltast við
Trausta Haraldsson, tapaði á
útivelii fyrir Ulm í suðurdeild-
Valur 71:75
sérlega jafn og segja má að aldrei
hafi munað meiru en 2—4 stig-
um. ef frá eru taldar nokkrar
sekúndur snemma i hálfleiknum
er Valsmenn náðu 6 stiga for-
ystu. Liðin skiptust á um foryst-
una, en Valsmenn höfðu hana
bæði oftar og lengur.
Aðeins dró i sundur i síðari
hálfleik og komst Valur um tima
9 stigum yfir, þá stóð 62—53. En
KR-ingar minnkuðu muninn
inni, en er samt í öðru sæti með
22 stig. bar hefur Darmstadt
nokkra yfirburði í efsta sætinu.
hefur 29 stig. Munster, sem vaf
að eltast við ýmsa íslendinga án
árangurs, nældi í stig á útivelli
og er um miðbik norðurdeildar-
innar.
Þá má geta þess, að franska
liðið Lens, sem allt bendir til að
verði næsta félag Teits Þórðarson-
ar, vann góðan sigur, 3—0, gegn
Tours. Er Lens um miðja deild í
Frakklandi, nánar tiltekið í tíunda
sæti með 20 stig að 21 leik loknum.
niður í þrjú stig undir lok
leiksins og gat þá sannarlega ailt
gerst. En allt fór í handaskolum
hjá KR og þrátt fyrir hinn litla
mun, var spennan litil. Og loks
stóð Valur uppi öruggur sigur-
vegari.
Bæði liðin léku langt undir
getu að þessu sinni, sérstaklega
þó lið KR. Má þar íyrst geta Jóns
Sigurðssonar, sem var ekki
skugginn af sjálfum sér þrátt
fyrir góðan endasprett. Gerði
hann á köflum tóma vitleysu. Þá
var Ágúst Líndal einnig langt
frá sínu besta og Keith Yow hitti
afar illa. Það má þvf segja að
sterkustu menn liðsins hafi allir
brugðist. Enginn stóð upp úr
nema Garðar Jóhannsson, sem
átti frábæran fyrri hálfleik, en
tiðindasnauðan siðari hálfleik.
Liðsheildin var sterkari hjá Val
þrátt fyrir að ýmsir sýndu ekki
sínar bestu hliðar. Bandarikja-
maðurinn Brad Miley átti mjög
þokkalegan leik, einnig Kristján
Ágústsson. Ríkharður átti góða
spretti og Jón Steingrimsson var
traustur.
Stig KR: Keith Yow, Garðar
Jóhannsson og Jón Sigurðsson 18
hver, Ágúst Lindal 8, Bjarni
Jóhannesson 4, Geir Þorsteinsson
3 og Eiríkur Jóhannesson 2 stig.
Stig Vals: Brad Miley 24.
Kristján Ágústsson 18, Rikharð-
ur Hrafnkelsson 12, Jón Stein-
grimsson 8, Torfi Magnússon,
Jóhannes Magnússon og Þórir
Magnússon 4 hver og Gylfi Þor-
kelsson 2 stig. — gg
„íslensku“ liöunum gekk vel
Brad Miley gnæfir yfir varnarmenn KR og skorar eina af körfum
sinum í leiknum. Ljósm. Emilía.
Vikingar farnir utan
VÍKINGAR og Haukar leika sið-
ari leiki sina á Evrópumótunum i
handknattleik á laugardaginn
næstkomandi. Vikingarnir fóru
utan i morgun áleiðis til Búda-
pest i Ungverjalandi. þar sem
liðið mætir Tatabania. Vikingar
unnu fyrri leikinn 21 — 20 og eiga
þvi vissulega möguleika á að
komast áfram.
Haukarnir fara hins vegar ekki
út fyrr en á föstudaginn, enda ferð
þeirra ekki alveg eins löng. Þeir
fara þá til Lubeck í Vestur-Þýska-
landi og mæta Nettlestedt. Þýska
liðið vann hér heima með þriggja
marka mun og verður róðurinn því
þungur hjá Haukum.
Úrvaliö hefur aldrei
í sögu búdarinnar verid meira.
<j£jp KARNABÆR
Laugavegi 66. Sími 85055.