Morgunblaðið - 19.12.1980, Page 7

Morgunblaðið - 19.12.1980, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1980 7 Norðlendingar heima og heiman Ef ykkur vantar góöa gjöf þá muniö Gígju plötuna. Fæst í hljómplötuverslunum um allt land. Söngfélagíö Gígjan Akureyri Kærar þakkir til allra þeirra, sem sendu mér hlýjar kveðjur og árnaöaróskir á 85 ára afmæli mínu hinn 22. nóvember sl. Lára Bjarnadóttir, Ólafsvík. Tilvalin jólagjöf Hjóla- skautar Verö Gkr. 54.000.- Nýkr. 540.- Póst- sendum Sportborg Jólakjólar Ný sending í stæröum 36—52. Glæsilegt úrval. Opiö laugardag frá 10—10. DRAGTIN Klapparstíg 37. Vestfivöingar - heima og heiman. Gamla góða mörflotið fæst nú í flestum fisk- og mat- vörubúðum. Hnoðaði mörinn er vandmeðfarinn, en merkin KD og Kö tryggja góða vöru. Þorláksmessa með skötunni er á næstunni, munið að kaupa mörinn. Afurðasala Sambandsins Tíminn um málsmeðferð Hjörleifs í fimm dálka ramma- frétt á forsíðu Tímans í gær segir orðrétt: „Bú- ast má við harkale£um viðhroKðum Alusuisse eftir þessa fréttatilkynn- inKu rikisstjórnarinnar. var mat fjöida áreiðan- leKra heimildarmanna Tímans i i?ær, en þeir eru jafnt opinberir aðil- ar sem óopinberir. f máli þessara manna kom fram. að þar væri í hæsta máta líklegt að þeir hjá Alusuisse svör- uðu þessum vinnubröifð- um ríkisstjórnarinnar af fullri hörku. bað væri i hæsta máta óeðlileK málsmeðferð að opin- bera skýrslu þessa án þess að j?efa fyrirtækinu tækifæri til að svara fyrir sig ok skýra mál sitt. Töldu þeir að samn- inKsaðstaða rikisstjórn- arinnar hefði veikst til muna eftir opinberun þessara irairna. Nú Kæti 8vo farið að fulltrúar Alusuisse mættu hinKað til samninKa þeirra. sem ráðherra hefur farið fram á að yrðu ræddir snemma á næsta ári. án þess að ætla að Kefa þumlung eftir. ... Eins kom fram í máli viðmælenda Tím- ans að Alusuisse teldi sík hafa gert mjöK vel við fslenzka álfélagið á undanförnum árum. og hafa lagt sig i líma við að láta ISAL njóta beztu kjara. Þessi fréttatil- kynning Kæti hinsvegar breytt þeirri afstöðu til muna. Þeir svartsýnustu töldu jafnvel, að ef til lengri tíma yrði litið, þá gæti svo farið að Alu- suisse missti allan áhuga á frekari viðskiptum við íslendinga á þessu sviði.“ Þetta vóru orð Tímans Gflum Tímann ..SamniBC>atetaða rfklMtjórnartnnai bafur vetkst stórteo' r,JBúast má við harkalegum viðbrögðum Alusuisse” m? Þingmenn sammála um rannsókn og endurskodun 2. Jólahlad ST* ÞjóAvUjans fylgir hlaóinu STr.'ÍT*~**r” Svik eða nýtt „Flugleiðamár? Meðferð Hjörleifs Guttormssonar á svo- kölluðu „súrálsmáli" hefur leitt til margra spurninga, bæði í fjölmiðlum og á Alþíngí, sem hann hefur ekki haft svör við enn sem komið er. i fimm dálka ramma á bezta fréttastað blaðsins í gær. Frásögn Þjóðviljans af þingumræðu athyglisverð Súrálsverðið til ísal kom til umræðu á Al- þingi í fyrrakvöld. Frá- sögn Þjóðviljans af þeirri umræðu er mjög athyglisverð. í forsíðu- frétt er megináherzla lögð á það að „þingmenn séu sammála um rann- sókn og endurskoðun“. f Þingsjá blaðsins er þetta enn undirstrikað: „Sterkur einhugur þing- manna". Þannig reynir Þjttðviljinn að skýla iðn- aðarráðherra bak við „einhug þinKmanna". Það er rétt að þingmenn úr öllum flokkum telja sjálfgefið að rannsaka þetta mál til hlitar og standa á fyllsta íslenzk- um rétti. eftir því sem ástæða þykir tií að at- huKuðu máli. En þing- menn úr þremur stjórn- málaflokkum eru og sammála um. að iðn- aðarráðherra hafi staðið frámunalega illa að framsetningu málsins sem nánar skal gerð grein fyrir. í fyrsta Iagi þykir iðnaðarráðherra hafa gengið fram hjá Alþingi með því að boða til fjölmiðlafundar án þess að hafa áður kynnt þing- heimi málavexti. í annan stað þykir það ranglega að máli staðið að fara með fréttatilkynningu i fjölmiðla án þess að gefa ÍSAL nægjanlegan tima eða tækifæri til að svara ásökunum og koma fram skýringum.I þriðja lagi er tangarsókn kommún- ista gegn Flugleiðum svo fersk í minni alþjóð- ar (og hvern veg stórar ásakanir skruppu sam- an i nákva*mlega ekki neitt). að mónnum þykir ástæða til að krefja iðn- aðarráðherra frekari gagna en fram eru kom- in af hans hálfu til að réttlæta málsmeðferð. í umra-ðu á Alþingi um málið vóru skýringar ráðherra metnar ónógar og látin í ljósi ótti um að annað „vindhögg". eins og formaður Alþýðu- flokksins orðaði það, Kæti verið á ferðinni. í fjórða laKÍ var bakárás Hjörleifs Guttormssonar á Gunnar Thoroddsen. veKna iðnaðarráðherra- timahils hans. 1971 — '78. og ónógs eftirlits með þróun súrálsverð á þessum árum. tekin sem dæmi þess. að Hjörleifi þyki nú mikið við liggja að réttlæta orð sín um „lokun álversins". vinnu- staðar rúmlega 700 manna, sem æskileKasta valkostsins í orkuöflun landsmanna. Allir munu sammála um það að ná verður fram hinu rétta í máli þessu ok standa beri af festu á islenzkum rétti. Jafnsammála eru menn. utan kommúnistar einir. um það. að iðnaðarráð- herra hefur staðið að framkvæmd málsins með furðulegum og grunsamlegum hætti. Vonandi er þó að ekki sé hér á ferð nýtt „Flug- leiðamál" eða „vind- högg". sem skaðað geti islenzka hagsmuni eins látið er að liggja i for- siðufrétt Tímans sem hér að framan var til vitnað. M JAZZ I verslunum okkar er að finna fjölbreyttasta úrval af jazzplötum sem boðið hefur verið upp á hérlendis. Air — Air Lore Art Ensemble of Chi- cago — Full Force George Adams / Dannie Richmond John Abercrombie Quartet — Aber- crombie Quartet John Abercrombie Quartet — Arcade Count Basie/ Joe Turner — The Bosses Count Basie — Straight Ahead Ray Bryant — Here’s Clifford Brown & Max Roach at Basin Street John Coltrane — Live at the Village Van- guard Again John Coltrane — Kulu Sé Mama Chick Corea and Gary Burton — In concert, Zurich October 28, 1979 Miles Davis and the Modern Jazz Giants Miles Davis — Volume 1 Miles Davis — Volume 2 Duke Ellington — The Afro-Eurasian Eclipse í Fálkanum Duke Ellington — Jazz Violin Session Herb Ellis/ Joe Pass — Two for the road Stan Gets/ Chets Bak- er — Stan meets Chet Stan Gets/ Dizzy Gill- espie/ Sonny Stitt For Musicans Only Dizzy Gillespie/ Roy Eldridge — Diz and Roy Benny Goodman — A Legandery Performer Stephane Grappelli Joe Pass Niels Henn- ing Pedersen — Tivoli Gardens Stephane Grappelli/ Philip Catherine/ Larrv Groyell Niels-Henning Pedersen — Young Djargo Jim Hall/ Ron Carter Duo — Alone Together Billie Holiday — Strange Fruit Billie Holiday — Stormy Blues Digital Ragtime/ Music of Scott Joplin — Jos- hua Rifkin Keit Jarrett — The Celestial Hawk Pat Metheny — 80/80 Charles Mingus — Something like a Bird The Modern Jazz Quartet — The Last Concert Itzak Perlman/ André Previn — A Different Kind of Blues Oscar Peterson — The History of an Artist Oscar P. Oscar Peterson Big 6 at the Montreu Jazz Festival 1975 Oscar Petersen/ Niels Pedersen/ Joe Pass — The Trio Louis Armstrong/ Ella Fitzgerald — Porgy & Bess Django Reinhardt — Django Story Spyro Gyra — Carna- val The Tatum/ Hampton/ ‘ Rich Trio The Trumpet Summit — D Gillespie/ F. Hubbard/ C. Terry The Greatest Jazz Concert Ever — C. Parker / D. Gillespie / Bud Powell / C. Ming- us / M. Roach FALKINN Suðurlandbraut 8 S. 84640 Laugavegi 24 S. 18670 Austurvori S 33360

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.