Morgunblaðið - 19.12.1980, Síða 9

Morgunblaðið - 19.12.1980, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1980 9 Björt er hesta- bernskan Anna Sewell: Fagri Blakkur Jane Carruth endursagði Steinunn Bjarman þýddi Litmyndir: John Worsley örn og örlygur Anna Sewell fæddist í Englandi árið 1820. Sem barn varð hún fyrir slysi er leiddi til líkamlegrar fötlunar. Hún var mikill dýravin- ur einkum hafði hún sérstakan áhuga fyrir hestum. Bók hennar Fagri Blakkur kom fyrst út 1877. Það tók Önnu Sewell langan tín^a að skrifa bókina, sökum fötlunar hennar sem versn- aði með aldrinum. Anna Sewell dó 1878 og hafði þá lifað þá hamingju að bók hennar vakti mikla athygli og varð afar vinsael. piovoin,l,rn^y tnr- Okkur 2J*J vantar K0J duglegar stúlkur og stráka iiringið símaií 35408 AUSTURBÆR Austurstræti og Hafnarstræti, Laufásvegur 2—57, Leifsgata, Skipholt 1—50, Laugavegur 1—33. Bðkmenntlr eftir JENNU JENSDÓTTUR Fagri Blakkur er sígild hesta- saga samin í þeim tilgangi að auka skilning manna á þessum vinum þeirra og kenna þeim um leið að umgangast þá af nærfærni og vináttu. Fagri Blakkur segir sjálfur sögu sína, allt frá því hann man fyrst eftir sér í yndislegu umhverfi, eltandi móður sína nótt og dag. Aðalfæða hans var mjólkin. Þegar hann fer að bjarga sér sjálfur og bíta gras — hvarf móðirin á morgnana og kom aftur á engið að kvöldi. Hún var að sinna vinnu sinni þar, sem reið- hestur óðalsbóndans og raunar uppáhaldshestur hans. Móðir Fagra Blakks áminnti hann í uppvexti um háttvísi og gat þess um leið að hann væri af góðum ættum. Afi hans vann tvisvar verðlaun á kappreiðum í New- market. Þegar búið var að temja folann var hann seldur burtu frá móður sinni. Hann lenti hjá ágætum hjónum og konan gaf honum nafnið Fagri Blakkur. Þarna kynntist Fagri Blakkur hryssunni Jörp, sem sagði honum lífs- reynslusögur sínar. Þar lifði hann þrjú hamingju- söm ár, en svo veiktist hin góða kona Gordons óðalsbónda og bæði Fagri Blakkur og Jörp voru seld burtu. Ekki er lífssaga Fagra Blakks þar með úti, síður en svo. Hann á eftir að skipta oftar um eigendur. Lenda í hrakningum og lífsháska — og að lokum lifa við sælu svipaða því sem á bernskuárunum. Saga þessi er sérlega vel fallin til þess að opna augu barna fyrir lífi og tilfinningum dýranna sem þau umgangast — og fyrst og fremst skemmtileg fyrir þá ungu lesendur, sem umgangast og þekkja þessa einlægu vini manns- ins, hestana. Léttileg, lipur þýðing ásamt myndum og frágangi öllum gerir bók þessa líka mjög eigulega. MYNDAMÓTHF PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI « SlMAR: 17152-17355 Höfum til afgreiöslu strax SUZUKI TS50 og GT50E létt vélhjól. Hagstætt verö. — Hagstæöir greiösiuskilmálar. Suzuki-umboðið Ólafur Kr. Sigurösson. Tranavogi 1. sími83499. Loð- sloppar Verö 36.900.- Veloursloppar Silkisloppar Barnasloppar Herrasloppar Landsins langmesta úrval af sloppum Sendum í póstkröfu lyrnFaí Laugavegi 26. Sími 15186. Einbýlishús við Kópavogsbraut 170 fm. einbýlishús m. 40 fm. bílskúr. Falleg ræktuö lóö m. trjám. Útb. 55 millj. Raðhús í Lundunum Garðabæ 6 herb. glæsilegt raöhús sem er m.a. saml. stofur, 4 herb. o.fl. Vandaöar innréttingar. Fallegt útsýni. Bílskúr. Æskileg útb. 65 millj. Sérhæð í Kópavogi 150 fm. 6 herb. góö sérhæö (efri hæö) m. bílskúr. Útb. 47 millj. Hæð v/Bugðulæk 5 herb. 130 fm. góö hæö (2. hæö). Sér hiti. Upplýsingar á skrifstofunni. í smíðum á Seltjarnarnesi 5 herb. 120 fm. íbúö á 1. hæö auk 30 fm. rýmis í kjallara. Til afh. u. tróv. og máln. í jan. feb. nk. Góö greiöslukjör, m.a. má skipta greiöslum á 2 ár. Teikn. á skrifstofunni. Við Tjarnarból 4ra herb. 120 fm. vönduö íbúö á 3. hæö. Æskileg útb. 35 millj. Við Holtsgötu 4ra herb. góö íbúö á 2. hæö. Verksm. gler. Sér hiti. Útb. 26—27 millj. Við Krummahóla 4ra—5 herb. 110 fm. vönduö íbúö á 4. hæö (endaíbúö). Þvottaaöstaöa á hæö- inni. Útb. 31—32 millj. Við Laugarnesveg 4ra herb. 85 fm. risíbúö. Sér hiti. Laus strax. Útb. 23—24 millj. Við Tómasarhaga 3ja herb. 90 fm. vönduö íbúö á jaröhæö. Sér hitl. Útb. 27 millj. Við Álfhólsveg 3ja herb. 90 fm. góö íbúö á jaröhæö. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Sér inng. og sér hiti. Útb. 30 millj. Við írabakka 3ja herb. 85 fm. íbúö á 3. hæð. Sór þvottaherb. á hæöinni. Laus strax. Útb. 24—25millj. Við írabakka 2)a herb. 70 fm. vönduö íbúö á 3. hæö. Þvottaherb. í íbúöinni. Tvennar svalir. Laus strax. Útb. 22—23 millj. 4ra—5 herb. íbúð óskast í Hraunbæ. íbúð- in þyrfti ekki að afh. strax. 3ja herb. íbúð óskast við Vesturberg. Skrifstofuhúsnæði Vörum aö fá fil sölu 100 fm.*skrifstofu- haaö (2. hæö) í nýlegu húsi miösvæöis í Reykjavík. Gamalt einbýlishus í Hafnarfirði. EicnAmiÐLunm ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 usava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Við Miðbæinn 3ja herb. samþykkt á 2. hæö Laus strax. Skiptanleg útborg- un. Tilboö óskast. Eignaskipti 4ra herb. ný og vönduö íb. viö Efstahjalla. Skipti á raöhúsi eöa einbýlishúsi í smíðum æskileg. Eignaskipti 4ra herb. íbúð í Háaleitishverfi í skiptum fyrir einbýlishús eöa raöhús. Milligjöf staðgreidd. Breiðholt 2ja herb. íb. á 5. hæð. Helgi Olafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsimi 21155. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTR4ETI • SlMAR: 17152-17355 Í .til . Islands ferma skipin sem hér segir: AMERIKA < PORTSMOUTH o < 23. des. ^ 2. jan. Goöafoss Berglind Bakkafoss 12. jan. W Hofsjökull 15. jan. É-i Berglind 26. jan. Jg NEWYORK s Berglind _ W - H 5. jan. Bakkafoss 14. jan. Berglind 28.jan. HALIFAX < Goöafoss 26. des. i_C Hofsjökull 19. jan. < oi Q BRETLAND/ W MEGINLAND > ANTWERPEN Álafoss 22. des. Eyrarfoss 5. jan. Alafoss Eyrarfoss FELIXSTOWE Álafoss Eyrarfoss Álafoss Eyrarfoss ROTTERDAM Álafoss Eyrarfoss Álafoss Eyrarfoss HAMBORG Álafoss Eyrarfoss Álafoss Eyrarfoss WESTON POINT Urriöafoss Urriöafoss w os H CSS ö Q£ O isí < '< cs w < o < Q Q NORÐURLÖND/ Q 12. jan. 19. jan. 23. des. 6. jan. 13. jan. 20. jan. 24. des. 7. jan. 14. jan. 21. jan. 29. des. 8. jan. 15. jan. 22. jan. 5. jan. 21. jan. EYSTRASALT BERGEN Mánafoss 12. jan. ^ Mánafoss 26. jan. nJ Mánafoss 9. feb. Þ-J KRISTIANSAND <5 Dettifoss 5. jan. p< Dettifoss 19. jan. >—\ 2 feb ^ Dettifoss MOSS Mánafoss 23. des. ^ Dettifoss 6. jan. Mánafoss 13. jan. W Dettifoss 20. jan. ^ GAUTABORG Mánafoss 24. des. Dettifoss 7 jan. Mánafoss 14. jan. Dettifoss 21. jan. KAUPMANNAHÖFN Dettifoss 22. des. Mánafoss 29. des. Dettifoss 8. jan. Mánafoss 15. jan. Dettifoss 22. jan. HELSINGBORG Dettifoss 23. des. Mánafoss 30. des. Dettifoss 9. jan. Mánafoss 16. jan. Dettifoss 23. jan. HELSINKI Skeiösfoss 5. jan Múlafoss 25. jan. VALKOM Skeiösfoss 6. jan. Múlafoss 26. jan. RIGA Skeiösfoss 8. jan. Múlafoss 28. jan. GDYNIA Skeiösfoss 9. jan. Múlafoss 29. jan. w C£ o o C£ < C£ w C£ O as < w Q ea w cg '< ca Frá REYKJAVÍK: ^ á mánudögumtil v>* AKUREYRAR ^ ÍSAFJARÐAR EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.