Morgunblaðið - 19.12.1980, Síða 10

Morgunblaðið - 19.12.1980, Síða 10
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1980 Kærkomnar jólagjafir Feröatöskur Skjalatöskur PicNic töskur GEfsiP 2-Ý'Sfí) /éfca.4í'£t Ufj Árvpí*)ýýMTz t/g' /■ drtíí-y ■xl u&nJ.vrS* % ■ B^^á^é^enirtmm^fíÁrM6iáí%r((ir^Si^ bækiír (enöóni^áföri: Niöjatai séra Þorvalds Bööv- arssonar prests í Hotti undir Fyjafjölfunl óg'fijörns ; „Jórtssonar prestá M34lstaöafWí6.^V k.jf /£89 'f < Ættarskrá Séfa*,* Bjarna Þorsteinssonar prests á Siglufirði. .^;. ; • t ■ ■ ^0)bffea e;u nýlega komnaiý ýt frömútgáfur-Éfv-rt* e^i^pr.^núi Jjgsrjjuöum ættartöluhandritumf 'Æftaf-U/- tölubók Bjarna JphsnnessprtaMSelland^Bjarip&b'W.?^ /fet|^;tölubækur Jóns EspólínsX^HtdUásamt formála S*/L lAtnsv-/taJf 1 | /, V . _ /•/ <7. / / ’ ...V_ - » ' _ »1 .Æ í _•>» Vinsamlega athugiö aö upplag er takmarkaö og geWö pahfiftfr 'sem fyrst ^Lu^ri ai< Á. iin~ it*.f ’ fc &T3 p | atrffr' í’isj4,7V;.r">*■>* Á *ZáSm / , V. /. J I T-XU , /J ^ iMz/" ?•/ V'-ct-n (s'itt&it/Utjfo i fýr’7 / j/mx <uv/>~ S4/ffSKIPTIf. Ljosritun - Teikningaljósritun - Útgáfa Armufi 2% ÚÖ5 FieykíaCiÍr éíróí'áð33Ó‘v' Velour sloppar, sam- festingar og trimmgallar frá er jólagjöfin hennar í ár Opið til kl. 10 í kvöld /Í6KL* Skrautleg samtíð” ný bók eftir SIGMUND PRENTHUSIÐ BARÓNSSTÍG 11 B — SÍMI 26380 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AUGLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 Afmælisblað Faxa komið út FJÖRUTÍU ára afmælis- og jóla- blað Faxa er nýlega komið út, en Faxi er óháð Suðurnesjablað, sem gefið er út af 12 manna mál- fundafélagi með sama nafni. í afmælishlaðið. sem er á annað hundrað síður, skrifa um 50 greinahöfundar. I forystugrein blaðsins segir að blaðinu sé ætlað að flytja greinar um framfara- og menningarmál og að það sé ágætt heimildasafn. Fyrsta tölublað Faxa kom út í desember 1940 og var það Hall- grímur Th. Björnsson, sem fyrstur hóf máls á útgáfunni. Valtýr Guðjónsson var ritstjóri fyrsta árið, en síðan Kristinn Reyr í eitt ár og Hallgrímur gegndi því starfi í nær 30 ár. Núverandi ritstjóri er Jón Tómasson. Liðið hans Lúlla Höfundur: E.W. Hildick. býðing: Álfheiður Kjartansdóttir. Myndir: Iris Schweitzer. Prentun: Prenttækni. Útgefandi: Iðunn. Bráð skemmtileg saga, svo jafn- vel gamlir karlar, eins og eg, engjast af hláturkviðum við lest- urinn. Ungur snáði, Timmi Shaw, sækist eftir starfi, en það gera fleiri, og því mörg torleiðin að settu marki. Já, á mörgu er að sigrast, naumum tíma, öfund og hrekkjabrögðum keppinauta, grimmum hundi, prófskjálfta við lausn erfiðra þrauta, og á stund- um virðist glíman með öllu töpuð. Höfundur fylgir Timma litla Shaw þessi erfiðu dægur, og dregur upp listilega gerða mynd, af því er skeður. Stillinn er leikandi léttur, Bókmenntlr eftir SIGURÐ HAUK GUÐJÓNSSON hraðinn minnir á stundum á straumkast í á, aukaatriðin vægð- arlaust skorin niður við trog, kjarninn einn eftir. Sagan hefir víða vakið athygli, síðan hún kom út fyrir 15 árum, höfundur hlotið fyrir hana mikið lof, H.C. Andersen-verðlaunin meðal annars, en mest er um vert þá gleði, er hún hefir vakið í hugum bókaunnenda. Það var því tími til kominn, að henni yrði snarað á íslenzku. Álfheiði tekst vel, og ekki vantar nema herzlu- muninn að orðin mjög vel hæfi. Til svo málsnjallrar konu, sem Álf- heiðar, geri eg miklar kröfur, verð því hryggur, er eg rekst á hortitti sem særa. Sannarlega eru þeir ekki margir, en hún skilur, hvað eg á við, er eg bendi á setningar sem þessar: Eg vil sjá hver er fljótastur og snyrtilegastur. (35); Snefillinn af tortryggni varð heil hrúga. (71); Húðin á andliti hans íór að strengjast. (119); Þeir komu í áttina til hans á fullu spani. (81). Myndirnar eru bókarprýði. Prentun og próförk unnin af þeirri vandvirkni, að útgáfunni er til sóma. Hafið þökk fyrir prýðisbók.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.