Morgunblaðið - 19.12.1980, Side 12

Morgunblaðið - 19.12.1980, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1980 Á litlu jólum með yngstu nemendunum Hver árgangur lagði fram sinn skerf í Vesturbæjarskóla ok var þar sýndur hver leikþátturinn á fætur öðrum. Ljúrnn. Kristínn. í Vesturbæjarskóla hlýddu 10—12 ára bömin á hin ýmsu skemmtiatriði litlu jólanna, en þar var hópurinn í fyrstu allur saman, en síðan hver bekkur út af fyrir sig. Ljósm. Kristinn. í Hvassaleitisskóla hlýddu sex og sjö ára börnin á helgileik og jólasögu. Ljósm. ói.K.M. Félagar úr Björgunarsveitinni Skutli brugðust fljótt við þegar vitnaðist að Fagranes hafði strandað við Arnarnes og voru þeir komnir af stað eftir nokkrar mínútur. Nokkrir fóru með gúmmibát með lóðsbátnum á strandstað. en aðrir óku út á Arnarnes og voru til taks þar ef nota þyrfti línu við björgunina. Ljósm. Úlfar ÁKÚatsson. Björgunar- aðgerðir tókust vel Halldór Hermannsson var einn þeirra er stjórn- aði björgunaraðgerðun- um og hér er hann á tali við skipverja á Fagranesi i talstöð lóðsbátsins. Gúmmibáturinn kemur að lóðsbátnum i fyrstu ferðinni eftir að hafa tekið farþega Fagraness, en alls fór hann þrjár ferðir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.