Morgunblaðið - 08.02.1981, Síða 3

Morgunblaðið - 08.02.1981, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1981 Frá helgarstefnu i Skálholti. Helgarnám í Skálholti NÁMSSTEFNUR standa nú yfir i Skálholti á vejfum skálholtsskóla ok /Eskulýðsstarfs kirkjunnar. Fer þar fram menntun leiðtoKa i frjálsu félaKsstarfi. ekki sist með- al barna ok unKlinKa ok einnÍK aldraðra. Námsstefnurnar fara fram um hel^ar í vetur ok er þátttakendum frjálst að velja um þær helKarstefn- ur sem henta best. Farið er austur síðdeKÍs á föstudaK, byrjað með kvöldverði í Skálholtsskóla en kom- ið heim á sunnudaKskvöldi. Heimir Steinsson rektor Skál- holtsskóla og Oddur Albertsson æskulýðsfulltrúi eru aðalleiðbein- endur en auk þeirra kenna sérfræð- ingar í þeirri grein sem tekin er fyrir hverja helgi. T.d. mun sr. Bernharður Guðmundsson fjalla um þriðja heiminn og boðmiðlum Kópavogur: Miðsvetrargleði til styrktar hjúkrunarheimili KIRKJUFÉLAG Digranespresta- kalls hcldur miðsvetrargleði I Félagsheimili Kópavogs i dag, sunnudag. kl. 15:30. Er miðsvetr- argleði þessi haldin til ágóða fyrir Hjúkrunarheimili aldraðra i Kópavogi. Meðal þeirra sem koma fram eru Guðmundur Guðjónsson og Sigfús Halldórsson, Sigríður Hannesdóttir og Aage Lorange, Grettir Björnsson, Stefanía Páls- dóttir, Sigríður Magnúsdóttir, barnakór, unglingakór og kvart- ett. Kynnir er Sigurður Grétar Guðmundsson. Tindastóll listamanna- launa NÚ HEFUR árleg úthlutun lista- mannalauna farið fram. Nokkur eftirvænting er jafnan hundin athöfn þeirri og ákvörðun. Við. sem annars bindum vonir okkar við DASIÐ og ESSÍBÉESSIÐ, leggjum þó eyrað við þá er tilkynnt er um ákvörðun virðu- iegrar nefndar. Ekki skal deilt við dómarann um að réttlæti sé fullnægt. En eitt vekur óneitanlega furðu margra. Hvað veldur þvi, að Stefán íslandi er ekki löngu hafinn til þeirrar sjálfsögðu viðurkenningar, að sitja á Tindastóli listamanna- launa? Með allri virðingu fyrir orðlistarmönnum þeim, er skipa heiðurssæti og hljóta makleg laun og umbun, verður ljóst að Stefán íslandi hefur fundið hinn hreina tón. Er ekki kominn tími til þess, að hann njóti þess og Alþingi geri bragarbót án tafar? Um það ættu Skagfirðingar beggja vegna Hér- aðsvatna að vera sammála svo þeir geti lyft söngvatni sínu á næstu sæluviku á Króknum og hyllt frægðarmann og söngva- manna á milli um næstu helgi. Þær helgarstefnur sem framund- an eru verða sem hér segir: 13.—15. febrúar: Kirkjan og heimurinn. Boðmiðlun. 20.—22. febrúar. Safn- aðarstarf. 6.-8. mars: Skapandi starf með fermingarfólki. 13.—15. mars: Aldraðra starf. Á laugardagskvöldum annast þátttakendurnir kvöldvökur í Skál- holtsskóla svo og guðsþjónustur í kirkjunni á sunnudögum sem oft eru með óvenjulegum hætti. Þátt- taka er öllum opin. Leiklistaríélag MH: Frumsýna leikrit eftir Kurt Vonnegut LEIKLISTARFÉLAG Menntaskól ans við Ilamrahlíð frumsýnir þriðjudaginn 10. febr. leikrit Kurt Vonneguts jr. „Til hamingju með afmælið Wanda June“ i þýðingu Ástráðs Haraldssonar. Leikstjóri er Gunnar Gunnarsson. Leikrit þetta er eina leikverk höfundar, sem helst hefur getið sér frægð fyrir mjög sérstök efnistök og stíl. í verkinu tekur höfundur fyrir Odyseifsminnið um týndu hetjuna sem snýr aftur. Það gerist ýmist á bandarísku hástéttarheimili, eða í himnaríki, og er í þremur þáttum. Er það vonandi að hinn gáskafulli húmor höfundar komist vel til skila, en hann er nú á íslensku leiksviði í fyrsta sinn. Sýnt er á Miklagarði, hátíðarsal skólans, og sýningarnar sem allar hefjast kl. 20.00 verða sem hér segir. 1. Frumsýning þriðjudaginn 10/2. 2. sýning föstudaginn 13/2. 3. sýning sunnudaginn 15/2. 4. sýning þriðju- daginn 17/2. Miðasala er í skólanum sýningardaga. Atriði í leikritinu „Til hamingju með afmælið Wanda June“. „Ferð með Útsýn indæl er ekkert betra kýs ég mér“ Verðskrá sumarsins er komin út Nú er aðeins fáum sætum óráðstafað í páskaferðina 15. apríl. Vinsamlega staðfestið pantanir Si Costa del Sol Fyrsta brottför: 15. april. Torremolinos — Verð frá kr. 4730.-. Gististaðir: E1 Remo — Aloha Puerto — Timor Sol Santa Clara — La Nagolera — Hotel Alay Marbella — Verð frá kr. 1680.- Gististaðir: Jardines del Mar — Puente Romano — Hotel Andalucia Plaza. ITALIA Lignano Sabbiadoro Fyrsta brottför: 22. maí. Verð írá kr. 4760.- Gististaðir: Luna Residence International Hotell Ferðaskrifstofan OTSÝN Mallorca — Palma Nova Fyrsta brottför: 6. maí. Verð frá kr. 5170.-, í 3 vikur. Gististaðir: Portonova — Hotel Valparaiso JÚGÓSLAVÍA Portoroz Fyrsta brottför: 29. maí. Verð frá kr. 5880.- með lk fæði. Gististaðir: Grand Hotel Metropol — Hotel Roza — Hotel Barbara — Hotel Slovenija Austurstræti 17, sími 26611 Pétur Pétursson þulur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.