Morgunblaðið - 15.03.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.03.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1981 Peninga- markadurinn GENGISSKRANING Nr. 51 — 13. marz 1981 Nýkr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 6,539 6,557 1 Sterlingspund 14,490 14,530 1 Kanadadollar 5,470 5,485 1 Döntk króna 0,9836 0,9863 1 Norak króna 1,2125 1,2158 1 Saansk króna 1,4151 1,4190 1 Finnakt mark 1,6070 1,6115 1 Franskur franki 1,3129 1,3165 1 Balg. franki 0,1888 0,1893 1 Svissn. franki 3,3798 3,3891 1 Hollensk florina 2,7965 2,8042 1 V.-þýzkt mark 3,0954 3,1039 1 Itölak líra 0,00638 0,00640 1 Austurr. Sch. 0,4374 0,4366 1 Portug. Escudo 0,1154 0,1157 1 Spénskur pasati 0,0761 0,0763 1 Japanakt yan 0,03146 0,03155 1 irskt pund 11,293 11,324 SDR (sérstök dréttarr.) 11/3 8,0265 8,0486 y GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 13. marz 1981 Ný kr. Ný kr. Kaup Sala Eining Kl. 13.00 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norak króna 1 Saanak króna 1 Finnakt mark 1 Franakur franki 1 Balg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollansk florina 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudo 1 Spánskur pasati 1 Japansktyan 1 írskt pund 7,193 7,213 15,939 15,903 6,017 6,034 1,0820 1,0649 1,3338 1,3374 1,5566 1,5609 1,7677 1,7727 1,4442 1,4462 0,2077 0,2082 3,7178 3,7280 3,0762 3,0646 3,4049 3,4142 0,00702 0,00704 0,4811 0,4825 0,1269 0,1273 0,0637 0,0839 0,03461 0,03471 12,422 12,456 Vextir I(ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Aimennar sparisjóðsbækur ......35,0% 2. 6 mán. sparisjóösbækur.........36,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóösb. ... 37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán....40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán...46,0% 6. Verötryggðir 6 mán. reikningar. ... 1,0% 7. Ávísana- og hlaupareikningur..19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreiningar: a. innstaeöur í dollurum........ 9,0% b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0% e. innstæöur í v-þýzkum mörkum .. 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum .. 9,0% ÚTLÁNSVEXTIR: 1. Víxlar, forvextir .............34,0% 2. Hlaupareikningar...............36,0% 3. Afurðalán fyrir innlendan markaö .. 29,0% 4. Lán vegna útflutningsafurða... 4,0% 5. Lán meö rikisábyrgð............37,0% 6. Almenn skuldabréf..............38,0% 7. Vaxtaaukalán...................45,0% 8. Vísitöfubundin skuldabréf..... 2JS% 9. Vanskilavextir á mán...........4,75% Þess ber að geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verðtryggö miöað viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lfteyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 80 þúsund nýkrónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánsti'mi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífayrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 48.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 4 þúsund nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 2 þúsund nýkrón- ur á hverjum ársfjóróungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 120.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö eitt þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjóróung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán ( sjóónum. Fimm ár veröa aö líöa milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö öyggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúarmánuó 1981 er 215 stig og er þá miöað viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. janúar síöastliöinn 626 stig og er þá miöaö við 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 15. mars MORGUNNINN 8.00 Mortfunandakt Séra Sigurður Pálsson vijfslubiskup flytur ritnintc- arorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forystu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Lúðrasveit Tónlistarskóla breska flotans leikur Hátiða- tónlist eftir Gordon Jakob; Vivian Dunn stj. 9.00 Morguntónleikar a. Sinfónia í D-dúr op. 5 nr. 2 eftir Jan Václav Stamitz. Kammersveitin í Prag leik- ur. b. Klarinettukonsert í Es- dúr eftir Franz Kommer. David Glazer leikur með Kammersveitinni í Wiirttem- berg; Jörg Faerber stj. c. Pianókonsert nr. 2 í d-moll op. 40 eftir Felix Mendels- sohn. Rudolf Serkin leikur með Filadelfiu- og Columb- ia-sinfóniuhljómsveitunum; Eugcne Ormandy stj. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður Umsjón: Friðrik Páll Jóns- son. 11.00 Messa i Fáskrúðsfjarð- arkirkju (hljóðrituð 31. jan.) Prestur: Séra Þorleifur Kristmundsson. Organleikarl: óðinn G. Þór- arinsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍÐDEGIÐ 13.20 Vefstofan Bergsteinn Jónsson prófess- or ílytur fyrsta hádegiser- indi sitt um aldagamlar til- raunir til þess að koma á fót nýjum atvinnugreinum á ís- landi. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá Beethoven-tónleikum i Kon- stanz i aprilmánuði i fyrra- vor. Flytjendur: Brenton Lang- bein, Ottavio Corti, Raffaele Altwegg, Janka Wytten- bach, Marylin Richardson og James Christiansen. a. Serenaða op. 8 i D-dúr (1796). b. Irsk, skosk og velsk söng- lög fyrir tvær söngraddir, fiðlu, selló og píanó. 15.00 Lif og saga Tólf þættir um innlenda og erlenda merkismenn og sam- tið þeirra. 1. þáttur: Flóttinn frá Moskvu 1812. Hrakfarir Napóleons og „hersins mikla“ i Rússlandi. Carlo M. Pedersen bjó til flutnings í útvarp. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Hjörtur Pálsson flytur formálsorð. Sögupersónur og lesendur: Sögumaður/Steindór Hjör- leifsson, Bourgogne lið- þjálfi/Helgi Skúlason, Rússinn/Róbert Arnfinns- son. Stjórnandi upptöku: Klem- enz Jónsson. Tæknimaður: Bjarni R. Bjarnason. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Dagskrárstjóri i klukku- stund Sigfús Haukur Andrésson skjalavörður ræður dag- skránni. 17.20 Nótur frá Noregi Gunnar E. Kvaran kynnir norska visnatónlist. 17.45 Tivolihljómsveitin í Kaupmannahöfn leikur danska balletttónlist Ole-Henrik Dahl stj. 18.05 Savanna-tríóið leikur og syngur 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurningakeppni sem háð er samtímis i Reykjavík og á Akureyri. í sautjánda þætti keppa Baldur Simonarson i Reykjavik og Guðmundur Gunnarsson á Akureyri. Dómari: Ilaraldur Ólafsson dósent. Samstarfsmaður: Margrét Lúðvíksdóttir. Að- stoðarmaður nyrðra: Guð- mundur Heiðar Frímanns- son. 19.50 Harmonikuþáttur Bjarni Marteinsson kynnir. 20.20 Innan stokks og utan Endurtekinn þáttur Sigur- veigar Jónsdóttur og Kjart- ans Stefánssonar um fjöl- skylduna og heimilið frá 13. mars sl. 20.50 Þýskir píanóleikarar leika tékkneska samtimatón- list Guðmundur Gilsson kynnir. (Siðari hluti). 21.20 Skólaskáldið úr Land- sveit Sigurður Sigurmundsson bóndi í Hvítárholti ræðir um Guðmund Guðmundsson. 21.50 Að tafli Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Jón Guðmundsson og Vestur-Skaftfellingar Séra Gísli Brynjólfsson lýk- ur Jestri frásögu sinnar (7). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Gunnar Blöndal kynnir tón- list og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MhNUDAGUR 16. mars MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Þorvaldur Karl Helgason flytur (a.v.d.v.). 7.15 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanó- leikari. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Ileiðar Jónsson og Haraldur Blöndal. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Myako Þórðarson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ferðir Sindbaðs farmanns. Björg Árnadóttir les þýð- ingu Steingrims Thorsteins- sonar (6). SKJÁHUM SUNNUDAGUR 15. mars 1981 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Sigurður H. Guð- mundsson, prestur í Víði- staðasókn, flytur hugvekj- una. 18.10 Stundin okkar Meðai efnis: Jón E. Guð- mundsson leikbrúðusmiður tekinn tali á vinnustofu sinni. Nemcndur úr Fella- skóla flytja frumsamin ieíkþátt, sem nefnist Upp- eldismiðstöðin. Sýndur verður brúðuþáttur eftir Helgu Steffensen og Sigriði Hannesdóttur. Umsjónarmaður Bryndis Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 19.00 Skiðaæfingar Tíundi þáttur endursýnd- ur. Þýðandi Eirikur Haralds- son. 19.30. Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Ólympiukeppendur í dýrarikinu Daglega setja karlar og konur mct i alls konar iþróttum. En dýrin vinna ekki síður frækin íþróttaafrek, eins og sést í þessari bresku heimildar- mynd, sem víða hefur vakið athygli. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.45 Leiftur úr listasögu Myndfræðsluþáttur. Umsjónarmaður Björn Th. Björnsson. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 22.10 SVeitaaðall Fimmti þáttur. Efni fjórða þáttar: Polly giftist Boy Dougdale. sem misst hefur fyrri konu sina, og þau setjast að á Sikiley. Svo virðist sem hjónaband Lindu og Tonys sé að leysast upp. Fanny og Alfred Wincham giftast og setjast að í Oxford. Þýðandi Sonja Diego. 23.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 16. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og da^rSk ru 20.35 Sponni og Sparði Tékknesk teiknimynd. Þýð- andi og sögumaður Guðni Kolbeinsson. 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Einn af hverjum fjórum Breskt sjónvarpsleikrit eft- ir Paul Angelis. Leikstjóri Peter Ellis. Aðalhlutverk Diane Merc- er og David Rintoul. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.05 Satúrnus sóttur heim Ný, bandarisk heimilda- mynd. Þegar Voyager fyrsti hafði kannað Júpitcr. sigldi hann áleiðis til Satúrnusar. Þaðan sendi hann ríku- legar upplýsingar til jarð- ar, og komu þær vísinda- mönnum að mörgu leyti í opna skjöldu. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.35 Dagskrárlok. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: óttar Geirsson. Rætt er við Pétur Hjálmsson um búreikninga. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.40 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar (endurtekn. frá laugard.). 11.20 Óperettutónlist. Anna MOffo, Réne Kollo. Rose Wagemann. Ferry Gruber og kór og hljómsveit útvarpsins í Miinchen flytja atriði úr „Galatheu fögru“ eftir Franz von Suppé; Kurt Eichhorn stj./ Adelaide-kór- inn og sinfóníuhljómsveitin flytja atriði úr „Kátu ekkj- unni“ eftir Franz Lehar; John Lanchberry stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.20 Miðdegissagan: „Litla væna Lilli“. Guðrún Guðlaugsdóttir les úr minn- ingum þýsku leikkonunnar Lilli Palmer í þýðingu Vil- borgar Bickel ísleifsdóttur (8). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Nicanor Zabaleta og Karl- heinz Zöller leika með Fil- harmoniusveit Berlínar Konsert fyrir flautu og hörpu í C-dúr (K299) eftir W.A. Mozart; Ernst Márz- endorfer stj./ Fílharmoniu- sveitin í New York leikur sjötta þáttinn úr þriðju sin- fóniu Gustav Mahlers, „Það sem ástin segir mér“; Leon- ard Bernstein stj. 17.20 Segðu mér söguna aftur. Guðbjörg Þórisdóttir tekur saman þátt um þörf barna fyrir að heyra ævintýri, sög- ur og ljóð. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál. Böðvar Guðmundsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Garðar Viborg fulltrúi talar. 20.00 Súpa. Elin Vilhelmsdóttir og Haf- þór Guðjónsson stjórna þætti fyrir ungt fólk. 20.40 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Basilíó frændi“ eftir José Maria Eca de Queiroz. Erl- ingur E. Halldórsson les þýð- ingu sina (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma. Lesari: Ingibjörg Stephensen (25). 22.40 Eimskipafélag Vest- fjarða. Jón Þ. Þór sagnfræðingur flytur erindi. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar íslands í Há- skólabiói 12. þm.; síðari hluti. Stjórnandi: Gilbert Levine. Sinfónina nr. 7 eftir Antonín Dvorák. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.