Morgunblaðið - 15.03.1981, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.03.1981, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1981 13 AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALA AUSTURSTRÆTI 9 SÍMI 15920 — 17266. Opið í dag kl. 1—4 Einbýlishús — Seljahverfi 300 fm á 2. hæðum ásamt 30 fm bílskúr. Húslö er fokhelt og getur afhenst strax eða lengra komið samkvæmt samkomulagi. Skipti möguleg. Verð 720 þús. Einbýlishús — Seláshverfi 140 fm ásamt bílskúr. Húsið er fokhelt, með járni á þaki, og er tilbúiö til afhendingar. Verð 550 þús. Einbýlishús — Arnarnes 290 fm einbýlishús í smíðum, tvöfaldur bílskúr. Húsiö er til afhendingar strax, í núverandi ástandi þ.e. uppsteypt neðri hæð og plata, vélslípuö gólf. Stór glæsileg eign á einum bezta staö á nesinu. Skipti möguleg á 4ra—5 herb. íbúð í Hafnarfirði. Einbýlishús — Garðabær 150 fm ásamt 80 fm bílskúr. Húsiö skiptist í stórar stofur, stórt hol, 4 svefnherb., bað, þvottahús og salerni. Ræktuð lóð. Einbýlishús — Garðabær Stórt og glæsilegt einbýlishús á 2. hæðum. Sér íbúð á neðri hæð og tvöfaldur bílskúr. Húsið er fullkláraö að utan með öllum hurðum og gleri, en aö innan vélsiípuö gólf og miöstöövarlögn. Eignaskipti möguleg. Einbýlishús — Garðabær 180 fm einbýlishús í smíðum tvöfaldur bílskúr. Húsið afhendist fokhelt íjúní eöa lengra komiö eftir samkomulagi. Skipti möguleg á einbýlishúsi í smáíbúöahverfi, má þarfnast lagfæringar. Einbýlishús — Mosfellssveit 137 fm ásamt 40 fm bílskúr. Húsiö er fullbúiö með stórri ræktaöri lóð. Skipti möguleg á eign í Reykjavík. Verö 800 þús. Einbýlishús — Mosfellssveit 210 fm á 2. hæðum, efri hæð rúmlega tilbúin undir tréverk en íbúöarhæf, neðri hæð fokheld. Skipti möguleg á Viölagasjóðshúsi í Mosfellssveit. Verð 600 þús. Raðhús viö Laugalæk Stórglæsilegt raðhús á 2 hæðum ca. 260 fm. Húsið er ekki fullgert Skipti möguleg á eign í Reykjavík. Raðhús — Seljahverfi 150 fm stórglæsilegt raöhús á 2. hæöum. Húsiö er fullbúiö meö ræktaöri lóð. Húsið fæst eingöngu í skiptum fyrir einbýlishús eða sér hæð í Reykjavík. Raðhús — Garöabær 136 fm á einni hæð ásamt stórum bílskúr. Húsið er ekki fullbúiö. Skipti möguleg á íbúð með 4 svefnherb. og bílskúr eða bílskúrsrétti í Reykjavík. Verð 800 þús. Raðhús — Garöabæ 220 fm á 2 hæöum með 2földum bílskúr. Húsiö er frágengiö aö utan, en ekki fullbúiö aö innan. Verö 850 þús. Raöhús — Mosfellssveit 116 fm steinhús á 2 hæöum. Á efri hæð er stofa, forstofa, eldhús og svefnherb. Á neðri hæð er 1—2 herb., baðherb. og geymsla. húsið er fullbúiö. Verð 550 þús. Sérhæð — Álafoss 146 fm sérhæð á 2. hæð í þríbýlishúsi. (búöin er 4 svefnherb., stórt hol, stór stofa og baöherb. Skipti möguleg á íbúö í Reykjavík. Verð 500 þús. Hæð og ris við Laugarnesveg 107 ferm. á neðri hæð stofa, svefnherb., eldhús og salerni, í risi eru 2 svefnherb., bað og lítið herb. Verð 470 þús. 6 herb. íbúö við Æsufell ca 160 fm meö bílskúr. íbúðin skiptist í 4 svefnherb., stofu, boröstofu, búr, eldhús og gestasalerni. Falleg íbúð, mikil sameign. Verð 590—600 þús. 5—6 herb. Penthouse viö Krummahóla á 6. og 7. hæð ca. 150 fm, lyfta. Öll sameign frágengin, þrennar svalir, frábært útsýni, skipti möguleg. Verð 650 þús. 5 herb. íbúð viö Engihjalla Kópav. á 1. hæð í 2ja hæöa blokk ca. 110 fm. íbúðin skiptist í 4 svefnherb., stofu, eldhús og baö. Skipti möguleg á íbúð í Hafnarfirði. Verð 520 þús. 4ra—5 herb. íbúð við Seljabraut 106 fm. íbúöin skiptist í 3 svefnherb., gott hol, þvottahús stóra stofu og rúmgott eldhús. íbúðin er öll teppalögð. Vandaðar innréttingar. Verð 475 þús. 3ja—4ra herb. íbúð við Jörfabakka á 1. hæð ásamt stóru herb. í kjallara. íbúðin er ca 100 fm og skiptist í 2 svefnherb., stóra stofu, þvottaherb., inn af eldhúsi og bað. stórar suöur svalir. Verð 450 þús. 3ja herb. íbúö við Holtsgötu Hafnarf. ca 80 fm. íbúðin skiptist í 2 svefnherb., stofu, eldhús, bað og geymslu. Ný eldhúsinnrétting, nýtt gler, teppalagt og ný málaö. 2ja herb. íbúð viö Spóahóla 65 fm á 3ju hæð í 3ja hæöa blokk. Ný eldhúsinnrétting. Verð 300 þús. Sumarbústaður í landi Möðruvalla í Kjós ca 45 fm. Stórt land. Verð 140 þús. Sumarbústaðarland í landi Miödals, Mosfellssveit, fullgirt og búiö aö steypa sökkia undir sumarbústaö. Verð 50 þús. Skipti möguleg á bifreiö. Iðnaðarhúsnæöi viö Funahöfða og við Smiðjuveg. Höfum kaupendur að: Einbýlishúsi eða raðhúsi í Reykjavík. Einbýlishúsi eða raðhúsi í Kópav. eöa Garðabæ. 4ra—5 herb. íbúð í Hvassaleiti eöa Háaleitisbraut. 3ja—4ra herb. íbúð í Reykjavík. iGunnar Guðmundsson hdl.l Frá lögreglunni: Vitni vantar Slysarannsóknadeild lögregl- unnar í Reykjavík hefur beðið Morgunblaðið að auglýsa eftir vitnum að eftirtöldum ákeyrslum í borginni. Vitni og tjónvaldar hafi samband við lögregluna i sima 10200: Föstudaginn 6. marz sl. kl. rúmlega 13.00 var ekið á hægri hurð á bifr. G-5400 sem er Ford Mavrick græn að lit í Hafnar- stræti við hús nr. 5. Tjónvaldur er drapplitaður Vauxhall Viva að talið er. Föstudaginn 6. marz sl. var ekið á bifr. R-7663 sem er Mazda- fólksbifr. rauður að lit á bifreiða- stæði við DAS við Brúnaveg. Átti sér stað frá kl. 15.30 til 17.00. Hægri framhurð er skemmd á bifreiðinni. Mánudaginn 9. marz sl. var ekið á bifreiðina R-64666 sem er Austin Mini oranges lituð á bifr.stæði austan við Kalkofnsveg, gegnt Tryggvagötu. Átti sér stað frá kl. 08.00 til 12.30. Skemmd er á grilli og fl. Mánudaginn 9.3. sl. var tilkynnt að ekið hefði verið á bifr. R-3986, sem er Daihatsu-fólksbifreið vín- rauð að lit á Krummahólum við Kríuhóla. Átti sér stað frá mið- nætti föstudags þann 6. marz og fram til kl. 08.00 laugardagsmorg- un þann 7. marz. Framhöggvari og svunta skemmt. Þriðjudaginn 10. marz var til- kynnt að ekið hefði verið á bifreið- ina R-8226 sem er Cortina-fólks- bifreið gul að lit á stöðureit á norðanverðri Grettisgötu gegnt húsi nr. 92. Átti sér stað frá kl. 18.00 þánn 9. marz og fram til kl. 10.00 þann 10. marz. Einnig er hugsanlegt að tjónið hafi komið á bifreiðina á Selmúla gegnt Þýzk- íslenska þann 10.3. frá kl. 08.15 til 12.00. Skemmd er á vinstra fram- aurbretti og hurð. Mánudaginn 9. marz var til- kynnt að ekið hefði verið á bifreið- ina R-9414, sem er Volvo-fólksbif- reið blá að lit. Átti sér stað annaðhvort á bifr.stæði á mótum Tjarnargötu og Vonarstrætis frá kl. 08.15 til 13.00 eða við verslun- ina Glæsibæ í Álfheimum frá kl. 13.30 til 13.40. Vinstra afturhorn er skemmt. Miðvikudaginn 11. marz var ekið á bifreiðina R-63047 sem er Lada-fólksbifreið rauð að lit á w bifreiðastæði sunnan við Hjúkr- unarskóla Islands við Eiríksgötu. Átti sér stað frá kl. 15.35 til kl. 20.00. Skemmd er á vinstra fram- aurbretti, framhöggvara og vél- arloki. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU 'fásteTgnásalá' KÓPAVOGS HAMRAB0RG5 Guðmundur Þorðarson hdl. Guðmundur Jónsson lögfr. Álfhólsvegur 5 herb. sérhæð ásamt bílskúrs- rétti. Verð 650—700 þús. Bein sala. Kópavogur miöbær Við miðbæ Kópavogs er til sölu stórt einbýlishús með tvíbýlis- aðstööu ásamt 60 ferm. bílskúr. Til greina koma skipti á íbúð 300—400 þús. Reynigrund Viölagasjóöshús á tveimur hæðum. Mjög vandað og skemmtilegt raöhús. Verö 700 þús. Vogatunga Ca. 127 ferm. 4ra svefnherb. raöhús á einni hæö ásamt bílskúr. Vönduð eign á góðum stað með miklu útsýni. Útb. 650 þús. Þverársel Fokhelt einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 30 ferm. bílskúr. Eignin er til afhendingar nú þegar með járni á þaki. Skemmtileg staösetning. Eignaskipti möguleg. Verð 720 þús. Heilisgata Hf. Ca. 200 fm. verzlunarhúsnæöi, allt nýstandsett. Ýmsir nýt- ingamöguleikar. Verö tilboð. Engihjalli Verulega góöar 4ra herb. íbúðir í lyftuhúsi. Álfhólsvegur Mjög vönduö 3ja herb. íbúð í fjórbýlishúsi. Mikið útsýni. Skemmtileg eign. Verð 420 þús. Smiöjuvegur Nánast fullbúiö 260 fm. iönaö- arhúsnæöi á jaröhæð. Verð 650 þús. Gaukshólar Verulega góð 2ja herb. íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi ásamt bílskúr. Verö 350 þús. Krummahólar 150 fm. vönduö íbúð á tveimur hæðum. Mikið útsýni. Verð 650 þús. Kjarrhólmi Ófullgerð 3ja herb. íbúö á 2. hæð. Verð 370 þús. Engihjalli 5 herb. íbúð í 2ja hæða fjölbýl- ishúsi. Suöursvalir. Gott útsýni. Verð 500 þús. Skólagerði Ca. 154 ferm. parhús á tveimur hæðum með rúmgóðum bíl- skúr. Nýleg vönduð eign. Verð 900 þús. Holtageröi 3ja herb. efri hæð í tvíbýli ásamt bílskúr. Verð 460 þús. Nesvegur Mjög snyrtileg rúmgóð 2ja herb. íbúö í kjallara í þríbýlis- húsi. Verð 210 þús. Skemmuvegur 500 ferm. fokhelt iönaöarhús- næði. Tvennar innkeyrsludyr. Lofthæð 3,30. Verð 1 millj. Langholtsvegur 3ja herb. íbúð á jarðhæð í eldra húsi. Sér inngangur. Verö 340 þús. Opiö í dag 1—3 Opið virka daga 1—7 Garðastræti 45 Símar 22911-19255. Opiö í dag 1—4 Penthouse — Hólahverfi Til sölu um 150 ferm. skemmtileg hæö. Þrennar svalir. Mikiö útsýni. Laus fljót- lega. Kaplaskjólsvegur Um 140 ferm. íbúö á tveim hæöum. Vönduö eign, meö miklu útsýni. Viöar- klætt ris. Kópavogur — einbýli Um 230 ferm. 5—6 herb. einbýlishús meö innbyggöum bílskúr. Mikiö og vönduö eign. Álfhólsvegur — einbýli Um 80 ferm. 4ra herb. einbýlishús meö bílskúr. Stór lóö, meö viöbótarbygg- ingarrétti. Þarfnast standsetningar aö hluta. Við Bárugötu Um 110 ferm. risíbúö. Gott geymsluris fylgir. Sólvallagata Um 1oo ferm. íbúö á 2. hæö, m.a. eldhús nýstandsett. Austurbær — 3ja herb. Um 76 ferm. skemmtileg íbúö á 2. hæö. gæti veriö laus fljótlega. Gamli bærinn Til sölu 3ja—4ra herb. íbúö í eldri bæjarhlutanum. Sér herb. í risi. Selfoss — einbýli Hús meö tveim 3ja herb. íbúöum á stórri eignarlóö rétt viö Selfoss. 50 ferm. bílskúr fylgir, sem m.a. gæti hentaö fyrir léttan iönaö. 2ja herb. Viö Melana, Hrísateig og Bergþórugötu. Iðnaðarhúsnæði Um 260 ferm. iönaöarhúsnæöi á jarö- hæö viö Smiöjuveg Kópavogi. Næstum frágengiö. Ath. mikiö af glæailegum eignum, einungis í makaekiptum. Jón Araton lögmaöur, Málflutnings- og fatteignasala. Heimatími Margrét 45809. Haimaaími tölum. Jón 53302. íbúðir — Vesturbæ Til sölu eru 2 íbúðir í sama húsi á góðum og rólegum $tað í Vesturbænum, aðeins u.þ.b. 10 mínútna gangur frá Lækjartorgi. Um er að ræða 3ja herbergjá íbúð á fyrstu hæð, 85 ferm. að stærð og einnig 3ja herbergja íbúð á annarri hæð 94 ferm. að stærð. íbúðunum fylgja geymslurými í kjallara auk snyrtingar og ennfremur sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi. Ibúðirnar eru lausar nú þegar. Upplýsingar gefur Sigurður Magnússon, framkvæmdastjóri Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, Háaleitisbraut 13, sími 84560 og 85560.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.