Morgunblaðið - 26.03.1981, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1981
itJO=?nu-
i?Á
HRUTURINN
21. MARZ— lA.APRll,
I'art borxar sík aA tala hrrint
út en fara ekki f krinKum
hlutina eins <>k kottur I
krinKum heitan Kraut.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAÍ
Taktu ekki mark á óllu sem
þú fréttir i daK. Sumt Kteti
verirt Krátt Kaman.
íJSKí TVÍBURARNIR
WÍS 21. MAl-20. JÍINÍ
Vertu ekki mert leynimakk
KaKnvart maka þfnum. Ilann
á þaó ekki skiiið af þér.
:IK
•í 21.JÍIN1-22.JÚLI
KRABBINN
Þart er einhver seinaKanKur á
ollu i daK. I.áttu þart ekki á
þÍK fá. Stundum er Kott art
taka lífinu mert ró.
Wfl LJÓNIÐ
fe' -a 23. JÍILl—22. Á6ÚST
Sufðu ekki á verðinum. i>art
verrtur art Krfpa Ka'sina þeKar
hún Kefst.
MÆRIN
23. ÁfiílST—22. SEPT.
t>ú hefur oftast Ibk á þvi að
láta fólk hlýða þér. !>að
kemur sér vel i daK-
VOGIN
Wn?~4 23. SEPT.-22. OKT.
Vertu á verrti i daK. Einhver
Kadi reynt art Kera þér skrá-
veifu.
DREKINN
23. OKT.-2I. NÓV.
I>art er stundum óþa>KÍieKt art
heyra sannleikann um sjálf-
an sík. SeKrtu ekkert sem þú
ekki vilt láta hafa eftir þér.
W!T(| BOGMAÐURINN
22. NÓV.-2I.DES.
TilfinninKasemi er ekki allt-
af til bóta. t>art er lika Kott art
vera raunsær.
ffl
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Allir vilja rétta þér hjálpar-
hónd I daK- Taktu þvi fe|(ins
hendi.
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
I>ú ættir að Ijúka verkefnum
daKsins fyrir miðjan daK ef
þú Ketur. Kvóldið Ku'ti orðirt
annasamt.
■< FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Ileimsæktu þá sem þú hefur
vanrækt alltof lenKÍ.
OFURMENNIN
CONAN VILLIMADUR
PU á«SSKlt-UR MIQ
ÓÖPJGI CONAN, ÉG
STAKK UPPÁ AP |x> FEN6IP
M6R SVERP|Í> SVO
AtHWT MVNCXJ
EKKI RAOASTÁ p\G-
TOMMI OG JENNI
5KIPUNUM FTCA
/UÚSUM /
•>yi iei’0*t H(H ^ v 4 7>?rro ^
LJO o lv A —-J-i —
FERDINAND
..............------ríT----r-------7----...
--------------—-
SMÁFÓLK
THAT'S TRUE..IF WU
UJERE A SWALLOUJ,
H'OU'P HAVE RETURNEP T0
CAPISTRANO VESTERPAV
Það er satt, hefðirðu verið
af svöluætt, hefðirðu snúið
aftur til Afriku i gær.
BUT THEN VOU'D HAVE
HAPTOSTAVATTHE
MIS5I0N ALL SUMMER..
En þá hefðirðu einnÍR
þurft að jjista á Ilernum
allt sumarið ...
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Sá sem svinar fyrir drottn-
inxu á báða vegu getur ekki
verið langt kominn i iþrótt-
inni. Eða þaö héldu
áhorfendur a.m.k. En i þetta
sinn var um vanskilinn snill-
ing að ræða.
Norður
s K754
h-
v t765
1.ÁKDG62
Vestur Austur
s.62 S.D83
h.KD1097 h.ÁG83
t.10942 t.DG83
1.95 1.84
Suður
S.ÁG109
h.6542
t.ÁK3
1.1073
Suður spilaði 6 spaða og
fékk út hjarta-kóng. Hann
trompaði í blindum og svínaði
strax spaða-gosa. Áhorfendur
voru löngu búnir að sjá að úr
því sagnhafi fann spaða-
drottningu hlyti hann að
vinna 7 spaða. Þeir skildu
ekkert í þessari löngu um-
hugsun sem Suður tók sér nú.
Loks hélt Suður áfram. spilaði
spaða-níu og hleypti henni!
Austur fékk í drottninguna og
áhorfendur fussuðu og sveiuðu
(og fluttu sig auðvitað á næsta
borð). En Suður var enginn
byrjandi í spilinu. Hvað vakti
fyrir honum?
- O -
Norður
S.K754
h,-
t. 765
1. ÁKDG62
Vestur
s. D862
h. KD109
t. 1094
1. 95
Suður
s. ÁG109
h. 6542
t. ÁK
1. 1073
Suður þekkti Vestur og vissi
að hann var góður spilari. Og
nógu góður til þess að dúkka
spaða-gosann ef hann ætti
Dxxx. Skoðaðu hvað gerist ef
spilið er eins og sýnt er að
ofan og sagnhafi spilar spaða í
kóng eftir að hafa fengið á
gosann. Hvernig sem Suður
rembist þá tapar hann alltaf
spilinu. Það var því ekki van-
kunnátta í svíningum sem var
skýringin á spilamennsku
Suðurs, eins og áhorfendur
héldu; heldur var þetta örygg-
isspilamennska í hæsta gæð-
aflokki.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á sovéska meistaramótinu
kom upp eftirfarandi staða í
skák Razuajev og Kupreit-
shik, sem hafði hvítt og átti
leik.
24. Rf5! - gxf5?, 25. Dh6 -
Be8, 26. Rg5 - Re5, 27. Hg3
- Rg6, 28. Rxh7 - Dd4,29.
e5 og svartur gafst upp þar
sem hann er varnarlaus gegn
hótuninni 30. Rf6+ mát.