Morgunblaðið - 26.03.1981, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 26.03.1981, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1981 Heimsbikarkeppnin á skíðum Hnekkir Bandaríkjamaðurinn veldi Stenmarks? HEIMSBIKARKEPPNINNI á skiðum íer senn að Ijúka. Keppnin í ár er Keysilejfa spennandi og tvisýn. SkiðakónKurinn sænski, Ingemar Stenmark, hefur verið svo til ósigrandi i svíkí og stórsvigi á undanförnum árum en nú skyndileKa ÓKnar unKur Bandarikjamaður, Phil Mahre, veldi hans. I siðustu keppninni sem fram fer á lauKardaKÍnn á Mahre KÓða möKuleika á að fara fram úr Stenmark i stÍKakeppninni ok tryKKja sér sÍKur i heimsbikarnum. I>eKar einni keppni er ólokið hefur Stenmark 260 stÍK en Mahre 254. Hinn þöKli sænski skiðakónKur, InKemar Stenmark, hefur sÍKrað í þremur heimsbikarkeppnum ok hlotið tvenn Kullverðlaun á OL-leik- um i svíkí ok stórsvÍKÍ. Hann hefur verið álitinn besti skíðamaður i alpaKreinum sem fram hefur komið. En á keppnistimabilinu sem nú er að Ijúka hefur loksins komið fram skiðamaður sem ÓKnar veldi hans. Það er hinn 23 ára Kamli skiðamaður frá Bandaríkjunum, Phil Mahre. t heimsbikarkeppninni á skíðum er Kefið i stÍKum ok er stÍKakerfi þetta mjöK flókið. En eins ok áður saKði er lítill munur á köppunum þeKar lokaspretturinn er að hefjast. I>að þætti saga til næsta bæjar ef veldi sænska skiðakónKsins yrði loks hnekkt. „Ég vissi að ég gæti sigrað hann“ — Mahre sem er fæddur og uppalinn í Yakima í Washington- fylki í Bandaríkjunum þykir af- burða skíðamaður en hann hefur ávallt staðið í skugganum af Stenmark. A OL-leikunum í Lake Placid varð hann í öðru sæti í svigi og stórsvigi. Og enn hefur hann ekki sigrað í heimsbikarkeppn- inni. En þegar keppnistimabilið var að hefjast sagði Mahre: „Ég veit að ég get sigrað Stenmark og ég hætti ekki fyrr en það tekst." Og það reyndist rétt vera. Þegar keppt var í Are í Svíþjóð tókst Phil Mahre loks að sigra Sten- mark í svigkeppninni. Og nú nýverið þegar keppt var í Aspen í Colorado sigraði hann aftur. Keppni þeirra var æsispænnandi og vakti gífurlega athygli. Stenmark sýndi að venju glæsi- lega skíðamennsku og tækni hans var fullkomin. Tími hans var 1:35,24 mín. Mahre sýndi mikið keppnisskap og hörku en náði ekki eins góðum tíma og Stenmark í fyrri ferðinni. En í síðari ferðinni snerist dæmið við. Stenmark sem er þekktur fyrir að ná betri tíma Stórt tap í ÍSLENSKA kvennaiandsliðið i handknattleik tapaði stórt í gær- kvöldi er liðið lék landsleik gegn danska kvennalandsliðinu i Taa- strup. Danska liðið sigraði með 23 mörkum gegn 10. Staðan i hálfleik var 10—6. Dönsku stúlk- urnar tóku þegar forystu í leikn- um og komust í sjö mörk gegn tveimur. En er líða tók á fyrri hálfleik minnkuðu islensku sínum í síðari ferð skíðaði ekki eins vel og oft áður. Nú var tækifærið fyrir Mahre. Yngri bróðir hans, Steve, sem er eins og eldri bróðirinn heimsþekktur skíðagarpur og keppir í heimsbik- arnum fór á undan honum í brautina. Hliðunum hafði verið breytt og brautin var erfiðari. Steve hafði talstöðvarsamband við bróður sinn, Phil, sem beið eftir því að leggja af stað á toppi fjallsins. Þeir bræður ræddu sam- an í labb-rabb tæki. Yngri bróðir- inn gaf allar upplýsingar um hliðin, hvar brautin væri erfið og hvar hættur leyndust. Þetta gerði gæfumuninn. I síðari ferð sinni tók Phil Mahre mikla áhættu og lagði sig allan fram. Það tókst. Hann náði betri samanlögðum tíma en Stenmark og sigraði. En lítill var munurinn. Nítján hundr- uðustu úr sekúndu skildu skíða- kappana að. Fá bónusstig fyrir að keppa í bruni Eins og áður var greint frá er stigagjöfin í heimsbikarkeppninni mjög flókin. Stigagjöfinni var nýlega breytt og bitnar það mjög á Danmörku stúlkurnar muninn. í síðari hálf- leiknum voru yfirburðir dönsku stúlknanna mjóg miklir og þær skoruðu 13 mörk gegn 4. Marka- hæst i íslenska liðinu var Guðríð- ur Guðjónsdóttir, skoraði 3 mörk. Á föstudag leika íslensku stúlk- urnar gegn norska landsliðinu og fer leikurinn fram i Hauga- sundi. — þr. getu Stenmarks. Sem dæmi um það má geta þess að þeir svigmenn sem keppa í bruni fá bónusstig. En þeir sem ekki keppa í bruni missa af stigum og dragast þar með aftur úr. Heimsbikarkeppnin sam- anstendur af keppni í svigí, stór- svigi og bruni. Mahre keppir í öllum þremur greinunum en Stenmark hefur aðeins tekið þátt í einni brun- keppni í vetur. Brunbrautirnar eru mjög erfið- ar og oft stórhættulegar og þar verða oft slys. Stenmark hafði ætlað sér að keppa í bruni í vetur, en hann varð fyrir alvarlegu slysi við æfingar í Val Senales í ítölsku ölpunum er hann æfði brun og það varð til þess að hann gaf brun- keppnina frá sér. Er búinn að vinna allt sem hægt er að vinna Sumir segja að Ingemar Sten- mark sé ekki eins áhugasamur og einbeittur nú í skíðakeppnum og oftast áður. Hver er ástæðan? Sjálfur segist vera hann búinn að sigra í öllum þeim keppnum sem máli skipti og áhuginn sé að dvína. SOVÉTMAÐURINN Alexander Zhirov sigraði i síðustu svig- keppni heimshikarsins sem fram fór í gærdag í Borovetz i Búlg- aríu. Var þetta þriðji sigur hans i heimsbikarkeppninni. Banda- rikjamaðurinn Steven Mahre varð annar og bróðir hans, Phil Mahre, þriðji. Sviinn Ingemar Stenmark varð i fimmta sæti. Eftir keppnina i gærdag er að- eins þriggja stiga munur á Sten- mark ok Phil Mahre í heimsbik- arkeppninni. Stenmark er i efsta sæti með 260 stig, Phil Mahre er annar með 257 stig. í þriðja sæti er Sovétmaðurinn Zhirov með 180 stig, Steven Mahre er í fjórða sæti og Peter Mueller frá Sviss í fimmta sæti með 140 stig. Takist Bandaríkjamanninum Phil Mahre að verða í þremur fyrstu sætunum í síðustu keppn- Þá á hann við það vandamál að glíma að hann er að flýja skattana í Svíþjóð. Tekjur hans eru miklar og hann hefur flutt til Monaco, en ekki fengið lögheimili þar ennþá. Þá fer æ meira af tíma hans í ýmis viðskipti. Hann þarf að sitja fyrir í auglýsingamyndum og gera ýmsa auglýsingasamninga. „Ég hef ekki lengur neitt til að keppa að,“ hefur Stenmark sagt. „Nú þarf ég að fara að græða meiri peninga." En hinn ungi Phil Mahre hefur líka átt við ýmis vandamál að glíma. Árið 1979 var hann meðal þeirra efstu í heimsbikarkeppn- inni á skíðum. En þá varð hann fyrir slysi. Hann ökklabraut sig mjög illa. Hann varð að hætta Knattspyrnulandslið Wales sigraði í gærkvöldi lið Tyrkja í knattspyrnu. Lið Wales hefur nú leikið fjóra leiki i riðlinum og sigrað í þeim öllum. Hættu- legustu keppinautar þeirra. inni sem fram fer á laugardag tekst honum að sigra í heimsbik- arkeppninni á skíðum að þessu sinni. Þar sem Stenmark hefur nú þegar sigrað í fimm stórsvigs- keppnum á tímabilinu fær hann ekkert stig þó svo að honum takist að sigra í stórsvigskeppninni á laugardag. Spurningin er aðeins, nær Mahre honum að stigum? Sovétmaðurinn Zhirov sýndi mikla tækni og mikið öryggi í keppninni í gærdag og varð örugg- keppni um skeið. Málmplata og sjö stálskrúfur voru settar í ökklann. Lengi vel leit úr fyrir að hann myndi ekki ná sér á strik, en með einstæðri hörku og vilja komst hann aftur í fremstu röð. Mahre sem lengi er búinn að standa í skugganum af Stenmark veit manna best hvílík keppnisharka og einbeiting býr í Stenmark þegar álagið er mikið. Hann veit því að sigurinn er ekki enn orðinn hans í heimsbikarnum. En mögu- leikarnir eru fyrir hendi. Síðasta keppni vetrarins verður næstkom- andi laugardag. Spurningin er, tekst Stenmark að halda heims- bikarnum? Þýtt og endursagt. - ÞR Tékkar og Sovétmenn hafa þó aðeins leikið tvo Ieiki. Það er athyglisvert að lið Wales hefur enn ekki fengið á sig mark í keppninni. ur sigurvegari. Mahre var í átt- unda sæti eftir fyrri umferð en náði þriðja sæti. Stenmark var í þrettánda sæti eftir fyrri umferð. En í síðari umferðinni sýndi hann mikið öryggi og tókst að komast í fimmta sæti samanlagt. Bestum brautartíma náði Phil Mahre. Fallhæðin í brautinni var 210 metrar og hliðin voru 73. Nú er svigkeppnum heimsbikarsins lok- ið. Stenmark hlaut flest stig, 120, næstur var Phil Mahre með 97. Úrslitin í svigkeppninni: Zhirov 1:52,34 (54,52-57,82) Mahre S 1:52,75 (54,63-58,12) Mahre P 1:53,17 (55,52-57,65) Wenzel A 1:53,85 (55,08-58,77) Stenmark 1:54,11 (55,25-57,86) Fjallberg 1:54,47 (55,36 - 59,09) Stenmark hefur aðeins þriggja stiga forystu Wales sigraði Tyrki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.