Morgunblaðið - 26.03.1981, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1981
39
fclk í
fréttum
Óvígur eftir árás lögreglunnar
• Árás lögreglunnar pólsku á verkamannafundinn i borginni Bydgoszcz á dögunum hefur verið eitt
helsta fréttaefnið frá Póllandi undanfarið. Sem kunnugt er hlutu ýmsir úr forystusveit Samstöðu —
hina frjalsu verkalýðssamtaka Pólverja — þá meiðsli. Þessi mynd er tekin í sjúkrahúsi borgarinnar
af einum af verkalýðsforingjunum, sem lögreglan barði. Jan Rulewski, heitir hann.
Ræningjar
fóru manna-
villt
• ítalskir mannræningjar voru
heldur fljótir á sér á dögunum. Þá
rændu þeir 12 ára gömlum dreng í
námunda við borgina Salerno. Fjór-
um dögum síðar hringdi drengurinn
heim til foreldra sinna. Mannræn-
ingjarnir höfðu sleppt honum er þeir
urðu þess vísari að foreldrar drengs-
ins, sem heitir Nicola Manticelli,
voru ekki loðnir um lófana, og því
ekki lausnargjalds von. Lögreglan
telur nær fullvíst að mannræningj-
arnir hafi hér farið mannavillt.
Mannræningjarnir borguðu símtalið
fyrir drenginn, sagði hann foreldr-
um sínum.
Engin samstaða
• Prins Norodom Sihanouk —
sagði frá þvi fyrir skömmu að vonir
hans um að takast mætti að sam-
eina kraftana i heimalandi hans,
Kambódiu, i baráttunni gegn Víet-
nömum og hernámi þeirra. hefðu
farið út i sandinn. Viðræður hans
við Khieu Samphan, stjórnmála-
legan foringja Rauðu khmeranna,
um slíka samvinnu, hefðu sannfært
hann um að enginn grundvöllur
væri fyrir slíku samstarfi. Prinsinn
var fyrir skömmu i heimsókn í
Norður-Kóreu, i boði Kim II Sung
þjóðarleiðtoga.
CAESARl
Í&PETVO
aNNO V
A fASCIWS KtNOVATIS
2025 ár
• Þessi mynd var tekin suður í
Rómaborg af „Manni dagsins“
15. mars siðastliðinn. Þann dag
árið 44 fyrir Krist var Július
Cæsar, fyrsti rómverski keisar-
inn, myrtur. Það var þann dag,
sem Brútus stakk keisarann
niður. — Á myndinni má sjá
hvar móðir hjálpar ungum syni
sinum að leggj lítinn bómvönd
á fótstall styttunnar af Cæsar,
en þann 15. mars voru liðin
2025 ár frá því þessi atburður
átti sér stað.
MYNDAVÉLIN
sem framkallar
myndina strax.
Falleg og nett.
Kodak Instant
myndavélin
framkallar
myndirnar um
leiö í björtum
og fallegum
Kodak litum.
Kodak Instant
SK 160-EF
Kr. 562.-
Kodak Instant
EK 160
Kr. 374.-
HANS PiTSRSSH HF
BANKASTRÆTI
S:20313
GLÆSIBÆR
S: 82590
AUSTURVER
S: 36161
Umboðsmenn
um alll land
FLUGLEIDIR SS
Aðalfundur
Aöalfundur Flugleiöa hf. veröur haldinn föstudaginn
24. apríl 1981 í Kristalssal Hótel Loftleiöa og hefst kl.
9.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10. gr. sam-
þykkta félagsins.
Aögöngumiöar og atkvæöaseölar veröa afhentir á
aöalskrifstofu félagsins, Reykjavíkurflugvelli frá og
meö 14. apríl nk.
Athugiö aö atkvæöaseölar verða afhentir laugardag-
inn 18. apríl kl. 10.00 til 17.00.
Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi
skulu vera komnar í hendur stjórnarinnar eigi síöar
en 7 dögum fyrir aöalfund.
Stjórn Flugleiða hf.
— 1x2
29. leikvika — leikir 21. marz 1981
Vinningsröð: 1 X 2-X 1 1-X 1 1-1 1 0
1. vinningur: 11 réttir — kr. 21.115.-
34560(1/11, 4/10) 44417 (3/11, 12/10)
2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 532.-
96 6606 17421 21112 32537* 43911
3925 10154 17944 21239 32700 44091
3996 10369 18098 22029 34319* 44653
4003 11142 18611 22053 37136* 45037
5056 12201+ 19651 27732 41078+
5710 12636 20161+ 29587 41481+
5878 14190 20188 31202* 42113*
6135 15943 20354 31203** 43449
* (2/10) “ (4/10)
Kærufrestur er til 13. apríl 1981 kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboðsmönnum og á
aöalskrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað,
ef kærur veröa teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) verða aö framvísa stofni eða
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og héimilisfang til
Getrauna fyrir lok kærufrests.
GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK