Morgunblaðið - 04.04.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.04.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1981 Peninga- markadurinn r > GENGISSKRANING Nr. 66 — 3. apríl 1981 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 13.00 Ksup 8ala 1 Bandarfkjadollar 6,570 6/88 1 Slarilngtpund 14,523 14/63 1 Kanadadoilar 5,551 5,586 1 Dðnik króna 0,9807 0,9834 1 Norsk króna 1,2115 1/148 1 Saansk króna 1/17» 1/217 1 Finnskt mark 1,6040 1,6064 1 Franakur franki 1/064 1/120 1 Balg. franki 0,1864 0,1889 1 Svissn. franki 3/875 3,3968 1 Hollansk fforina 2,7874 2,7951 1 V.-þýzkt mark 3,0681 3,0966 1 itðtak Ifra 0,00620 0,00622 1 Austurr. Sch. 0/384 0/376 1 Portug. Escudo 0,1148 0,1149 1 Spánskur pasati 0,0760 0,0762 1 Japansktysn 0,03079 0,03068 1 írskt pund 11/43 11/74 SOR (aératðk dréttarr.) 02/04 8,0026 8,0247 t " \ GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 2. apríl 1981 Nýkr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 7/27 7/47 1 Slsviingspund 15,975 18,019 1 Kansdsdollsr 6,106 6,123 1 Dónsk króns 1,0788 1,0617 1 Norsk króns 1/327 1/363 1 Sansk króna 1/597 1,5639 1 Finnskt mark 1,7644 1,7602 1 Frsnskur franki 1,4392 1/432 1 Bslg. franki 0/072 0/078 1 Svissn. frsnki 3,7263 3,7365 1 Hoilsnsk florins 3,0661 3,0746 1 V.-þýzkt msrk 3,3969 3/063 1 ítðtak lira 0,00682 0,00664 1 Austurr. Sch. 0/600 0/814 1 Portug. Escudo 0,1261 0,1263 1 Spénskur pssstí 0,0636 0,0638 1 Jspsnskt ysn 0,03387 0,03397 1 írskt pund 12/69 12,401 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparlsjóðsbækur ......35,0% 2. 6 mán. sparisjóðsbækur..........36,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóösb. ... 37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.1).... 38,0% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.1* .. 42,0% 6. Verötryggöir 6 mán. reikningar ... 1,0% 7. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum........ 9,0% b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum . 9,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..........(27,5%) 33,0% 2. Hlaupareikningar ...........(30,0%) 35,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa....... 4,0% 4. Önnur afuröalán ............(25,5%) 29,0% 5. Almenn skuldabréf ..........(31,5%) 38,0% 6. Vaxtaaukalán ...............(34,5%) 43,0% 7. Vísitölubundin skuldabréf ........... 2,5% 8. Vanskilavextir á mán.................4,75% Þess ber aö geta, aö lán vegrsa útflutningsafuröa eru verötryggö miöað vlö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóöslán: Lífeyrissjóður starfsmsnna ríkisins: Lánsupphæö er nú 80 þúsund nýkrónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 60.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 5.000 nýkrónur, unz sjóósfélagi hefur náó 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóósaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.250 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aó líöa milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravíeitale fyrir aprilmánuö 1981 er 232 stig og er þá miöaö vlö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. janúar síöastliðinn 626 stig og er þá miöaö vió 100 í október 1975. Handhafaakuldabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Grindavíkurkrakk- ar í tali og tónum Tápmiklir tugthúslimir Hljómsveitin er ekki nema 3—4 ára gömul og þetta er í fyrsta skipti sem hún kemur í útvarpsupptöku. Næstur á dagskránni er Grindavíkur- pistill, sem tveir krakkar flytja, og greinir þar frá sjó- slysum og ýmsum öðrum sög- um úr Grindavík. Þá verður starfi hennar, m.a. hljómleika- ferðum út á land. Rætt verður við Gunnlaug Dan Ólafsson skólastjóra og hann greinir m.a. frá því að á sunnudag (á morgun) verði opnuð sýning í skólanum þeirra í Grindavík. Þrír leikþættir verða fluttir, þar af einn frumsaminn. Skólakórinn flytur okkur nokkur lög undir stjórn Eyj- ólfs Ólafssonar og rætt er við eina af stúlkunum í kórnum. Hún skýrir frá því m.a. að kórinn hafi farið í söngferð til útlanda og tekið á móti erlend- um kórum hér heima. Rætt verður við formann nemenda- ráðs og nemendur sem hafa verið í starfskynningu. Krakk- arnir byggðu þetta mikið upp á viðtölum og svo koma brand- arar svona inn á milli. Anna Ólafsdóttir Björnsson Skólahljómsveit Grindavíkur leikur í upptökusal undir stjórn Jóns Hjaltasonar. Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.20 er þátturinn Þetta erum við að gera. Valgerður Jóns- dóttir aðstoðar börn úr Grunnskóla Grindavíkur við að búa til dagskrá. — Við fáum að heyra þarna þrjú iög hjá skólahljómsveit- inni sem Jón Hjaltason stjórn- ar, sagði Valgerður. — Á dagskrá sjónvarps kl. 22.00 er bresk gamanmynd. Tápmikl- ir tugthúslimir (Two Way Stretch), frá árinu 1960. Leik- stjóri er Robert Day. Aðalhiut- verk leika Peter Seilers, Lionel Jeffries og Wilfrid Hyde White. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. Þrír bófar dveljast saman í fangelsi, en það er langt frá því, að þeim líði illa, því að félagi þeirra utan múranna sér þeim fyrir ágætis vistum, enda aginn í fangelsinu ekki sérlega mikill. Þeim finnst slæmt að þurfa að fara út úr fangeisinu með tvær hendur tómar, enda engin ástæða til, ef menn hafa nægi- legt hugmyndaflug. Hvernig er til dæmis unnt að hafa betri fjarvistarsönnun frá demants- ráni en að vera lokaður inni í fangelsi? Samt er eins og alltaf geti eitthvað gerst, sem ruglar bestu áætlanir. Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.55 er þáttur er nefnist Zappa getur ekki verið alvara. Anna lafsdóttir Björnsson fjallar um söngtexta bandaríska popptónlistarmannsins Frank Zappa. — Þetta eru nú bara leik- mannsþankar hjá mér, sagði Anna, — um það hvort einhver alvara sé á bak við fáránleikann í textum þessa tónlistarmanns. Ég reyni að gefa nokkurt yfirlit yfir það um hvað hann fjallar viðtal við einn af spilurum skólahljómsveitarinnar og hann skýrir frá geysiöflugu helst og hvernig og gríp svo niður á nokkrum stöðum í text- um og tónum. Þetta er firnamik- ið efni og alltaf matsatriði hvar skal bera niður. I þessu spjalli mínu kemur e.t.v. aðeins fram ein hliðin af mörgum sem hægt væri að bregða upp. Ég hef hlustað á Frank Zappa annað veifið í u.þ.b. 15 ár og tek þarna saman brotabrot af því sem ég hef haft gaman af að velta fyrir mér. Þetta er ágætisaðferð til þess að koma þessu af sér. Hljóðvarp kl. 20.55: Zappa getur ekki verið alvara Laugardagsmyndin kl. 22.00: I>etta erum við að gera kl. 17.20: Útvarp Reykjavíh L4UG4RD4GUR 4. apríl MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Hrefna Tynes talar. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.50 óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Ævintýrahafið Framhaldsleikrit i fjórum þáttum fyrir hörn og ungl- inga. Steindór Hjörleifsson hjó til flutnings I útvarpi eftir samnefndri sögu Enid Blyton. Þýðandi: Sigríður Thorlacius. Leikstjóri: Steindór Iljör- leifsson. Persónur og leikendur í þriðja þætti: Sögumaður/Guðmundur Pálsson, Finnur/Halldór Karlsson, Jonni/Stefán Thors, Dísa/Margrét Ólafs- dóttir, Anna/Þóra Friðriks- dóttir, Kíkí/Árni Tryggva- son, Hagbarður/Gisli Hall- dórsson. (Áður útv. 1962.) Riki maðurinn og fátækling- urinn Saga úr Grimms-ævintýrum i þýðingu Theódórs Árnason- ar. Knútur R. Magnússon les. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍDDEGID 13.45 íþróttir Umsjón: Hermann Gunnars- son. 14.00 í vikulokin Umsjónarmenn: Ásdís Skúla- dóttir, Áskell Þórisson, Björn Jósef Arnviðarson og óii H. Þórðarson. 15.40 íslenskt mál Dr. Guðrún Kvaran talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb; XXV LAUGARDAGUR 4. april 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Svartvængjaða krákan Teiknisaga um kráku, sem vildi vina hetjudáð. en komst að þvi, að það er ekki alltaf auðvelt. Þýðandi Kristin Mantylá. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 19.00 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 Spítaialíf Siðasti þáttur. Þýðandi Ell- ert Sigurhjörnsson. 21.00 Stutt mynd um sumar- tískuna '81. Þýðandi Ragna Ragnars. Þulur Birna Hrólfsdóttir. 21.10 Ileimsmeistarakeppnin i diskódansi Keppnin fór fram í Lund- únum i desembcr síðast- liðnum. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 22.00 Tápmiklir tugthúslimir s/h (Two Way Stretch) Bresk gamanmynd frá ár- inu 1960. Leikstjóri Robert Day. Að- alhlutverk Peter Sellers, Lionel Jeffries og Wilfrid Hydc White. Þrír bófar hyggjast fremja fuilkominn glæp: Ræna demöntum, meðan þeir af- plána fangelsisdóm; þann- ig hafa þeir gilda íjarvist- arsönnun. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 23.25 Dagskrárlok / Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 Þetta erum við að gera Valgerður Jónsdóttir aðstoð- ar börn úr Grunnskóla Grindavíkur við að búa til d&^skrá 18.00 Söngvar i léttum dtir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Systur Smásaga eftir Jakobinu Sig- urðardóttur; Guðrún Steph- ensen les. 20.25 Hlöðuball Jónatan Garðarsson kynnir amcriska kúreka- og sveita- söngva. 20.55 Zappa getur ekki verið alvara Þáttur um söngtexta banda- riska popptónlistarmanns- ins Frank Zappa í umsjá Önnu Ólafsdóttur Björnsson. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Ilannessonar. 21.55 „Hafðir þú hugmynd um það?“ Spurt og spjallað um áfeng- ismái og fleira. Umsjónar- maður: Karl Helgason lög- fræðingur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (41). 22.40 Séð og lifað Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriða Einarssonar (7). 23.05 Danslög. (23.50 Fréttir.) 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.