Morgunblaðið - 04.04.1981, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1981
Spennandi, ný, bandarísk hrollvekja.
Aöaihlutverk:
Barbara Bach
Sydnay Laaaick
Steptwn Furat
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stranglaga bönnuö börnum innan
18 ira.
Ástríkur hertekur
Barnasýning kl. 3.
Miöaverö fyrir börn kr. 8.50.
Sími50249
Löggan bregður á leik
Bráöskemmtileg gamanmynd.
Sýnd kl. 5 og 9.
ðÆJAftHP
Sími 50184
Einsöngstónleikar
Inga María Eyjólfsdóttlr, Ing-
veldur Hjaltested og Siguröur
Björnsson.
Kl. 5.
TÓNABÍÓ
Simi31182
Hárið (Halr)
Let the sun
shine in!
„Kraftaverkin gerast enn ...
Háriö slær allar aörar myndir út sem
viö höfum séö ... Politiken
sjöunda himni.. .
Langtum betri en söngleikurinn.
(sex stjörnur>*+++++ b.T.
Myndln ar tekin upp I Dolby.
Sýnd maö nýjum 4 réaa Staracope
Stero-taafcjum.
Aöalhlutverk: John Savage, Treat
Williams Leikstjóri: Milos Forman.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Síöasta sýningarhalgi.
SIMI
18938
Hrlkalega apennandl, mjög vel gerö
og leikin, ný, amerísk sakamála-
mynd f lltum, gerö eftir sögu John
Carpenters.
Leikstjóri: Irvin Kershner.
Aöalhlutverk:
Faye Dunaway, Tommy Lae Jones
Brad Dourif o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 18 ára.
Kaktus Jack
Barnasýning kl. 3.
Láru Mars
Times Square
Fjörug og skemmtileg ný ensk-
bandarísk músik- og gamanmynd,
um táninga á fullu fjöri á heimsins
frægasta torgi, meö Tim Curry, Truni
Alvarado, Robin Johnson.
Leikstjóri: Alan Moyle
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Arena
Hörkuspenn-
andi, banda-
rísk litmynd
um djarfar
skjaldmeyjar,
meö Pam Grier.
f
LL
PAM GRIER MARGARET MARKOV
Bönnuö innan 16 éra.
salur Endursýnd kl. 3.05, 5.05,
|g 7.05, 9.05, 11.05.
Fílamaðurinn
Myndin sem allir hrósa, og allir
gagnrýnendur eru sammála um aö
sé frábær.
7. sýningarvika.
Kl. 3, 6, 9 og 11.20.
Spennandi „vestri"
um leit ungs pilts
aö moröingja fööur
hans, meö:
John Marley og Robby Benson.
íslenskur texti.
Bönnuö börnum innsn 14 éra.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, valur
7.15, 9.15 og 11.15.
symng
\Regnboginn frum-
| sýnir í dag myndina
Times Square
Sjá auglýsingu annars
staðar á síðunni.
Menntaskólinn vió
Hamrahlíö sýnir í hátíö-
arsal M.H. „Vatzlav“
eftir Slawomir Mrozek.
Leikstjóri Andrés Sigurvinsson.
UmsaKnir leikdóma:
Bexta menntaskólasýning sem ég hef
séð tll þessa. (Hrafn Cunnlaugsson é
vettvangl)
Þetta er metnaðarsýnlng og tekst vel.
(A.B. Þjóðviljinn).
Þsð hefur náðet miklð út úr krðkkun-
um og er faglegt yfirbragð yflr
sýnlngunni I heild (B.S. Alþýðubl.).
Sýning sunnudag kl.20.30.
Sýning mánudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðapantanir í síma 39010 milli
kl. 5—7. Miöasala í skólanum
alla daga.
39 þrep
Ný, afbragösgóö sakamálamynd,
byggö á bókinni The Thirty Nine
Steps, sem Alfred Hitchcock geröi
ódauölega.
Leikstjóri: Don Sharp.
Aöalhlutverk:
Robert Powell
Dsvid Warner
Erlc Porter
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuö börnum innan 12 éra.
#ÞJÓflLEIKHÚSIfl
SÖLUMAÐUR DEYR
(kvðld kl. 20. Uppaelt
Þrlöjudag kl. 20.
OLIVER TWIST
sunnudag kl. 15
Féar sýningar eftir
LA BOHEME
2. sýning sunnudag kl. 20.
UppMlt
3. sýning miövikudag kl. 20.
MiöaMla 13.15 — 20.
Sfmi 11200.
Nemendavjr x
leikhúsið
Peysufatadagurinn
eftir Kjartan Ragnarsson.
Sýning sunnudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Miöasala opin í Lindarbæ frá kl.
16—19 alla daga nema laugar-
daga. Miöapantanir í síma
21971 á sama tíma.
Iitiiikiim oi- Iiakh.ijirl
^BÚNAÐARBANKINN
lianUi fólkNÍnw
Bobby Deerfield
Sérstaklega spennandl og vel gerö,
ný bandarísk stórmynd í litum og
Panavislon, er fjallar um fræga
kappaksturshet ju.
Aöalhlutverk: Al Pacino,
Marthe Keller.
Framleiöandl og leikstjórl:
Sydney Pollack.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
LEIKFÉLAG
REYKJAYlKUR
ÓTEMJAN
í kvöld. Uppselt.
föstudag kl. 20.30.
Allra síöasta sinn.
OFVITINN
sunnudag. Uppselt.
SKORNIR SKAMMTAR
5. sýn. þriöjudag. Uppselt.
Gul kort gilda.
8. sýn. fimmtudag. Uppselt.
Græn kort gilda.
ROMMÍ
miövikudag kl. 20.30.
Fáar sýningar aftir
Miöasala í lönó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
ALÞYÐU-
LEIKHUSIÐ
í Hafnarbíói
Kóngsdóttlrin sem
kunni ekki aö tala
í dag kl. 15.
Sunnudag kl. 15.
Síöustu sýningar.
Kona
í kvöld kl. 20.30.
Fimmtudagskvöld kl. 20.30.
Stjórnleysingi ferst
af slysförum
Sunnudagskvöld kl. 20.30.
Föstudagskvöld kl. 20.30.
Pœld’iöí
Þriöjudagskvöld kl. 20.30.
Síöasta sinn.
Miöasala daglega kl. 14.00—
20.30. Laugardag og sunnudag
kl. 13—20.30. Sími 16444.
Willie og Phil
Nýjasta og tvímælalaust skemmtileg-
asta mynd leikstjórans Paul Mazursky.
Myndin fjallar um sérstætt og órjúfan-
legt vináttusamband þriggja ung-
menna, tilhugalrf þeirra og ævintýri allt
til fulloröinsára.
Aöalhlutverk:
Michael Ontkean, Margot Kiddar og
Ray Sharkay.
Fáar aýningar eftir.
Sýnd kl. 9.
Síðustu harðjaxlarnir
Hðrkuvestri meö hörkuleikurunum
James Coburn
Chartton Heaton
Enduraýnd kl. 5 og 7.
LAUGARAS
Bm W Símsvari
| 32075
PUNKTUR
PUNKTUR
K0MMA
STRIK
Ný íslensk kvikmynd byggó á sam-
nefndri metsölubók Péturs Gunn-
arssonar. Gamansöm saga af
stráknum Andra, sem gerist í
Reykjavík og víöar á árunum 1947 til
1963.
Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson.
Einróma loff gagnrýnenda:
„Kvikmyndin á sannarlega skilíó aö hljóta
vinsæidir." S.K.J., Visi
. . nær einkar vei tiöarandanum . ..“
„kvikmyndatakan er gullfalleg melódía um
menn og skepnur, loft og láö.“
S.V., Mbl.
„Æskuminningar sem svíkja engan.“
„Þorsteinn hefur skapaö trúveröuga
mynd, sem allir ættu aö geta haft gaman
“ Ö.Þ., Dbl.
„Þorsteini hefur tekist frábæriega vel aö
endurskapa söguna á myndmáli.“ „Ég
heyröi hvergi falskan tón í þessari sin-
fóniu.“
I.H., Þjóóvlljanum.
„Þetta er ekta fjölskyldumynd og engum
ætti aö leiöast viö aö sjá hana.“
F.I., Tímanum.
Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónsson,
Hallur Helgason, Krlstbjörg Kjeld,
Erlingur Gíslason.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Á Garðinum
(Shum)
Ný hðrku og hrottafengln mynd sem
fjallar um átök og upplstand á
breskum upptökuheimilum.
Aðalhlutverk Ray Wlnstone, Mick
Ford.
Myndin er stranglega bönnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 11.