Morgunblaðið - 05.04.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.04.1981, Blaðsíða 8
64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1981 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Skriftvélavirki Óskum aö ráöa skriftvélavirkja strax. Skrifvélin hf. Suöurlandsbraut 12, sími 85277. Oskum eftir röskum manni tii iðnaðar. Húsgagnasmiður æskilegur. Ald- ur 40—50 ára. Tilboð merkt: „Smiður — 6270“ sendist Mbl. Afgreiðslumaður Vanur afgreiðslumaður í verzlun óskast nú þegar, eða sem allra fyrst. Upplýsingar (ekki í síma) hjá verzlunarstjóra á milli kl. 10—12 daglega. Sölufélag garöyrkjumanna, Reykjanesbraut 6, Reykjavík. Menn óskast Óskum eftir að ráða nokkra duglega menn vana frystihúsavinnu. Allar nánari uppl. gefur yfirverkstjóri á staönum. Hraöfrystistööin í Reykjavík hf., Mýrargötu 26. Skrifstofustarf Heildverzlun í miöbænum óskar að ráöa vanan starfskraft til almennra skrifstofustarfa fyrir 1. júní nk. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun eða starfsreynsla æskileg. Þýzkukunnátta nauðsynleg. Æskilegur aldur á umsækjanda 35—40 ár. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf, sendist augl.deild Morgunblaðsins merkt: „Trúnaðarmál — 9796“ fyrir apríllok. Framtíðarstarf Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða mann til framtíðarstarfa viö erlend innkaup á byggingarvörum. Góð enskukunnátta nauö- synleg. Góðir Framtíðarmöguleikar fyrir rétt- an mann. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu blaðsins fyrir 12. þessa mánaðar merktar: „Byggingarvörur — 9689“. Skemmtilegt hlutastarf Óskum að ráða starfsmann, gjarnan konu, við sölu og kynningu á listmunum, gjafavör- um og borðbúnaöi. Um hlutastarf er að . ræða. Skriflegar umsóknir með upþlýsingum um aldur og fyrri störf, sendist: Glit hf, Höföabakka 9, Reykjavík. Iðnfyrirtæki lönfyrirtæki í Kópavogi óskar að ráöa mann til vélgæslu með vélvirkja og eða vélstjóra- réttindi. Æskilegt að umsækjandi hafi einhverja kunnáttu í ensku og dönsku, vegna hugsan- legs námskeiðs erlendis. Reglubundin vinnutími og góð laun í boði. Meö umsóknir veröur farið sem trúnaöarmál. Tilboð sendist Mbl. merkt: „D — 9529“ fyrir 12. þ.m. n.k. Járnsmiðir — Suðumenn Óskum að ráða járniönaðarmenn. Framtíöar- starf, góð vinnuaöstaða, mötuneyti. Upþl. veitir verkstjóri á staðnum. stálhOSgagnagerð STEINARS HF. Skeifan 6. Starfsmaður í vélasal Vanan mann vantar til afleysinga næst komandi sumar í viögerðir og nýsmíði í vélasal fyrstihúss Bæjarútgerðar Hafnar- fjarðar. Upplýsingar veitir Guðmundur Guðmunds- son vélaeftirlitsmaður í síma 50107. Bæjarútgerö Hafnarfjaröar. WtlJAWWAWMS., 0 Leikskóli w— Dagheimili Seltjarnarnesbær óskar að ráða fóstru til að veita forstöðu leikskóla bæjarins og væntan- legu dagheimili sem tekur til starfa næstkom- andi haust. Þarf að geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknir sendist fyrir 15. apríl 1981 til Bæjarstjóra Seltjarnarness, Mýrarhúsaskóla eldri merkt: „Forstöðumaöur". húsgögn Ármúla 44 Óskum eftir að ráða mann í lagerstörf, útkeyrslu og fl. Uppl. gefur Kristján á staönum frá kl. 2—4. Óskum eftir að ráða bílstjóra á sendiferðabíl verzlunarinnar. Framtíðar- vinna. Viðkomandi þarf að vera kunnugur í borginni og hafa einhverja reynslu í starfi. Uþþl. hjá Verzluninni Víðir, Austurstræti 17. Bókavörð vantar að Héraðsbókasafni Austur-Húnavatnssýslu, Blönduósi, frá 1. sept. nk. Umsóknum um starfið sé skilað til undirrit- aðs fyrir 1. júní nk. F.h. safnsstjórnar, Blönduósi, 25. marz 1981, Grímur Gíslason, (vinnusími 95—4200, heima 95—4245). Sumastarf Starfskraft vantar til afleysinga nú í sumar við skrifstofu- og afgreiðslustörf. Góð vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Vinnutími kl. 9— 18. Ráðningartími til 1. sept. og þarf viðkomandi að geta byrjað fljótlega. Umsókn er tilgreini menntun og fyrri störf, sendist Félagi íslenskra stórkaupmanna, pósthólf 476, Reykjavík fyrir 10. þ.m. Skrifstofumaður Starf skrifstofumanns hjá Hveragerðishreppi er laust til umsóknar. Aðalverkefni: Vélritun, símavarsla og almenn afgreiðsla. Uppl. á skrifstofu hreppsins í síma 99-4150. Umsóknarfrestur til 10. apríl. Sveitarstjóri Hveragerðishrepps. Jarðýtuvélstjóri Óskum að ráða jarðýtuvélstjóra á nýlega vél. Til greina kemur starf fyrir fjölskyldumann, sem vill flytja út á land. Upplýsingar gefur Haraldur Árnason ráöu- nautur Búnaöarfélagi íslands Bændahöllinni sími 19200. Frá Tónlistarskól- anum Stykkishólmi Tónlistarskólinn Stykkishólmi óskar eftir að ráða til starfa við skólann næsta skólaár eftirtalda starfsmenn. 1. Skólastjóra. 2. Kennara er kennir tónmennt auk hljóð- færakennslu. Allar uppl. um störfin og starfskjör gefa Sturla Böðvarsson sveitarstjóri í síma 8136 og Bjarni Lárentínusson formaður skóla- nefndar í síma 8219. Umsóknir um störfin sendist skrifstofu Stykkishólmshrepps, Aðalgötu 8, Stykkis- hólmi. Garðabær — ^ Sumarvinna Áhaldahús Verkamenn vantar í sumarvinnu. Uppl. gefnar hjá bæjarverkstjóra í áhalda- húsinu við Lyngás. Vinnuskóli, leikja- og íþróttanámskeið Óskað er umsókna um starf forstööumanns vinnuskóla og 5—6 flokksstjóra, svo og leiðbeinanda við leikja- og íþróttanámskeið. Uþpl. gefnar hjá bæjarritara. Umsóknir um fyrrgreind störf skulu hafa borist eigi síöar en 24. apríl nk. Bæjarritari

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.