Morgunblaðið - 05.04.1981, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 05.04.1981, Blaðsíða 30
86 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1981 SINDRA STALHF mm Fyrirliggjandi í birgðastöð STANGAJÁRN Fjölbreyttar stæröir og þykktir SÍVALT JÁRN FLATJARN VINKILJARN L. FERKANTAÐ JÁRN □ Borgartúni31 sími27222 GEFURPÖ FERMINGARGJÖF ÍÁR? Ef svo er,þá viljum við benda þér á ad værðarvodir okkar eru vin- sælar fermingargjafir. Værdarvoð er hlý og mjúk, og til margra hluta nytsamleg - sem rúm- ábreiða, til þess að halla sér undir þegar komið er inn úr kuldanum, og til þess að bregða yfir sig og halda á sér hita í útilegum - svo nokkur dæmi séu nefnd. FERMINGARGJÖFIN SEM HLÝJAR. 0 /^lafoss- 4 búðin Vesturgötu 2 simi 13404 O 7 \ • ( . 1 ^ r Himininn — Aðrir heimar með litskyggnum flytur Jón Hjörleifur Jónsson fyrirlestur um þetta efni í Aðventkirkjunni Ingólfs- stræti 19, í kvöld kl. 20.30. Komiö í ferð til tunglsins. Allir velkomnir. OAðalfundir deilda KRON verða sem hér segir: 6. deild mánudaginn 6. apríl kl. 20.30 í fundarstofu KRON í Stórmarkaönum. Félagssvæði: Kópavog- ur. 3. og 4. deild þriöjudaginn 7. apríl kl. 20.30 í Afurðasölu SÍS, Kirkjusandi. Félagssvæði: Hlíð- arnar, Holtin, Túnin, Laugarneshverfi, Kleppsholt, Heimar og Vogahverfi. 5. deild miövikudaginn 8. apríl kl. 20.30 í fundarstofu KRON, Fellagörðum. Félagssvæöi: Smáíbúöahverfi, Gerðin, Fossvogur, Breiðholt, Árbær og staöir utan Reykjavíkur. 1. og 2. deild fimmtudaginn 9. apríl kl. 20.30 í Hamragöröum, Hávallagötu 24. Félagssvæði: Seltjarnarnes, Vesturbær, Miðbær að og með Rauðarárstíg og Flugvailabraut. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Kaffiveitingar. Rædd drög að stefnuskrá samvinnuhreyfingarinn- ar. ... og myndin liggur á borðinu Falleg og nett. Kodak Instant myndavélin framkallar myndirnar um leið í björtum og fallegum Kodak litum. Kodak Instant EK160-EF Verð kr. 562.- m HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI S: 20313 GLÆSIBÆR AUSTURVER S:82590 S:36161 Umboðsmenn um allt land

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.