Morgunblaðið - 05.04.1981, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.04.1981, Blaðsíða 25
Fundur um fluor NÆSTKOMANDI mánudags- kvöld, 6. april kl. 20.30, heldur ManneldisfélaK íslands almenn- an félagsfund um flúor. AUhvöss umræda hefur sprott- ið hér á landi sem viða annars staðar um flúorgjafir, og menn gjarna skipað sér i tvo hópa, annars vegar þá er benda á gagnsemi flúors til tannverndun- ar, og hins vegar þá er leggja áherslu á skaðlegar verkanir stórra flúorskammta. Á fundi Manneldisfélagsins verða flutt fjögur stutt framsögu- erndi. Sverrir Einarsson tann- læknir ræðir um flúor til tann- verndunar, Guðjón Magnússon að- stoðarlandlæknir ræðir um af- stöðu og reynslu einstakra þjóða í flúormálum, og Þorsteinn Þor- steinsson lífefnafræðingur og Hrafn Tuliníus prófessor fjalla um skaðiegar verkanir flúors. Að erindunum loknum verða almenn- ar umræður. Fundurinn er öllum opinn, og eru félagsmenn og aðrir áhugamenn hvattir til að koma, en fundurinn verður haldinn í stofu 201 í Árnagarði. (Fréttatilkynning). Stéttarfélag plötusnúða stofnað NÆSTKOMANDI sunnudag. 5. apríl, að Hótel Esju í Reykjavík ætla plötusnúðar að koma saman og stofna stéttarfélag, en plötu- snúðar kvarta mjög undan bág- um kjörum. Stofnendur Stéttarfé- lags plötusnúða verða um 30 talsins, en plötusnúðar munu vera um 50 alls hér á landi. í frétt frá undirbúningsnefnd að stofnun félagsins, segir meðal annars, að á seinni árum hafi vinsældir svokallaðra diskóteka vaíið mjög og þar með fjölgaði í stétt plötusnúða. En laun þeirra eru misgóð (eða misslæm), og einmitt þess vegna ætla píötu- snúðar að bindast samtökum, og standa á rétti sínum. Einnig segir í frétt plötusnúða, að almenningur geri sér ekki fulla grein fyrir því hversu starf þeirra sé umfangs- mikið: Þeir þurfi að hlusta á fjölda ólíkra hljómplatna, lesa erlend tónlistarblöð til að fylgjast með o.s.frv. En það verður semsé á sunnu- daginn, 5. apríl, sem plötusnúðar koma saman á Hótel Esju og halda stofnfund Stéttarfélags plötusnúða. fHtfgmi* í Kaupmannahöf n FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1981 81 — Hótel Borg — Gömlu dansarnir Hljómsveit Jóns Sigurössonar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leikur og syngur í kvöld kl. 21—01. Diskótekiö Dísa stjórnar dans- tónlistinni í hléum. Komiö snemma til aö tryggja ykkur borö á góöum staö. Viö minnum á hótelherbergin fyrir borgargesti utan af landi. Veitingasalan opin allan dag- inn. Hótel Borg, sími 11440. Staður gömludansanna á sunnudagskvöldum. Breiðfirðinga- heimilið hf. Aöalfundur Breiöfiröingaheimilisins hf. sem halda átti 6. þ.m. verður ekki af óviöráöanlegum ástæöum, haldinn fyrr en mánudaginn 13. apríl kl. 20.30 á sama staö meö óbreyttri dagskrá. Stjórnin. ALLTAF ÁSUNNUDÖGUM V\VJ$\Ð OPHKW KLV1KKKH7 Þ0RSKABARETT í kvöld Kabar- lettinn / 'er aöeins^ ifyrir |matar- »gesti Haraldur, Þórhallur, Jörundur, Ingi- björg, Guðrún og Birgitta ásamt hinum bráöskemmtilegu Galdra- körlum flytja hinn frábæra Þórs- kabarett á sunnudagskvöldum. Boröapantanir í dag fró kl. 4 í síma 23333 Stefán Hjaltested, yfirmatreiöslu- maöurinn snjalli mun eldsteikja rétt kvöldsins í salnum. Verö með lyst- auka og 2ja rétta máltíö aöeins kr. 120.- Komið og kíkið á frábæran kabarett. Hjartans þakkir íyrir margháttada vinsemd og hlýhug á 80 ára aímæli mínu. Ingibjörg Helgadóttir Stykkishólmi. Þýzkt sunnuaagskvola ■a I Hloðunnt: Berlínarnefnd J.C. efnir til þýzkrar bjórkjallaraveizlu í Hlööunni eins og þær gerast beztar í sjálfri Berlín. Þýzkur matur: Bæjarapylsur og kartöflusalat asamt krús af BARON-BEER. Aöeins 80 kr. Stund i stiganum Stóra spurningin! Halldór Arni stjórnar spurningaleiknum vinsæla i næs siöasta sinn. Forsala aögöngumiöa í Ööali, sími 11322 frá kl 12.00—15.00 og hjá Ósk í síma 72936. Allir velkommr J.C. félagar fjölmennið Oða Sjáumst heil!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.