Morgunblaðið - 25.04.1981, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRIL 1981
Hækkar áburÖur um
85% í byrjun maí?
Áburrtarvcrksmiðja ríkisins hef-
ur íariA fram á 85% hækkun
áhurðar ng hefur rikisstjórnin
málið til umfjollunar. Pálmi Jóns-
son, landhúnaðarráðherra. saijði í
KaT. að þessi heiðni yrði löjtð fyrir
verðlaifsráð til athuuunar, cn síð-
an tæki rikisstjórnin ákvörðun um
máiið upp úr mánaðamótum. Hax-
deild Seðlahankans «k Ujóðhaifs-
stofnun fóru yfir tilliiKur Áhurðar-
verksmiðjunnar áður en beiðnin
var send ríkisstjórninni «k stað-
festa þessar stofnanir mat stjórn-
ar Áhurðarverksmiðjunnar um að
þiírf sc 85% hækkunar.
Pálmi sagði, að ástæður þessarar
miklu hækkunarbeiðni væru marg-
ar. í fyrra hefði verksmiðjan beðið
um 53,5% hækkun, en fengið 46%
hækkun. Þessi niðurskurður á
beiðni fyrirtækisins um 7,5% hefði
valdið nokkrum erfiðleikum í
rekstri verksmiðjunnar. Orku-
skömmtun tvo síðastliðna vetur
hefði komið illa við rekstur verk-
smiðjunnar. Innfluttur áburður og
áburðarefni hefðu hækkað um 25%
í erlendri mynt síðan í fyrra og ofan
á það bættist gengissig, sem orðið
hefði frá því áburðarverð var síðast
ákveðið. Loks væri að nefna al-
menna launa- og verðlagsþróun hér
innanlands.
„Sala á áburði fer fram að
langmestum hluta á vorin og verð á
áburði hefur verið ákveðið einu
sinni á ári. Áburðarverksmiðjan
hefur verið rekin þannig, að sala á
áburði hefur staðið undir rekstrin-
um og yfirleitt hefur það dugað til,
að endar hafa náð saman. Af þeim
ástæðum, sem ég hef talið upp eru
erfiðleikarnir í rekstrinum meiri nú
en áður og því er talin þörf á svona
mikilli áburðarhækkun," sagði
Pálmi Jónsson.
Tilboð starfsfólks SR í Siglufírði:
Án launa í viku
í sumar svo en g-
inn missi vinnu
Síldarverksmiðjur ríkisins
sógðu upp 38 manns af starfsliði
fyrirta'kisins á Siglufirði með
þriggja mánaða uppsagnar-
fresti 1. febrúar sl. Uppsagnirn-
ar hefðu átt að koma til fram-
kvaunda 1. maí, en fyrir nokkr-
um vikum tilkynnti stjórn SR,
að 30 af þessum hópi yrðu
cndurráðnir án þess að til at-
vinnumissis kæmi. Ilinir átta
eiga hins vegar að fá vinnu
þegar loðnubræðsla byrjar í
verksmiðjunni. e.t.v. um miðjan
júlí.
Starfsmenn SR hafa nú ritað
stjórn ríkisverksmiðjanna bréf
þar sem þeir bjóðast til að bæta
einni launalausri viku við sumar-
leyfi sín á tímabilinu frá 1. maí
til 1. ágúst. Á móti endurráði SR
átt-menningana. Er þarna um 70
manns að ræða og iaun þess hóps
í eina viku samsvara nokkurn
veginn launum þeirra átta, sem
ella missa vinnuna 1. mai.
Kolbeinn Friðbjarnason, for-
maður Verkalýðsfélagsins Vöku á
Siglufirði, sagði í samtali við
Mbl., að með þessu vildi fóikið
sýna samstöðu og vera launalaust
í nokkra daga til að enginn þyrfti
að missa vinnuna. Hins vegar
sagði Kolbeinn, að ef loðnu-
bræðsla yrði ekki á Siglufirði
nema fram í desember mætti
búast við uppsögnum starfsfólks
og jafnvel enn stærra vandamáli
en við hefði verið að glíma í ár.
Tvennir tón-
leikar í dag
BANDARÍSKA songsveitin „The
Young Ambassad«rs“ hélt sina
fyrstu tónleika hér á landi í
Iláskólabiói í gærkvöldi. Ilópur-
inn var með létta og skemmtilega
dagskrá ug gerði hann rnikla
lukku hjá áhorfendum.
I dag heldur söngsveitin tvenna
tónleika, klukkan 13.30 í íþrótta-
húsinu á Selfossi og klukkan 21 í
íþróttahúsinu í Keflavík.
Meðfylgjandi mynd tók RAX í
Háskólabíói í gærkvöldi.
Mats Wibe Lund ásamt syni sínum Christopher og kettinum
Buster. Ekki er annað að sjá en að þeir feðgar séu sáttir við
köttinn. sem greinilega er ekki af smærri sortinni. þó varla geti
hann torgað heilli fermingarveislu! Lióma. Mbi. RAX.
Kötturinn komst
í krásirnar...
UPP IIEFUR komist um óheimila
lánastarfsemi sem ástunduð hefur
verið á Póstgfróstofunni, en aðild
að málinu eiga tveir menn, undir-
maður og yfirmaður, sem þar hafa
starfað.
Lánastarfsemin var í því fólgin
að umræddir menn lánuðu sjálfum
sér fé, en upp um þetta athæfi
komst við endurskoðun, samkvæmt
upplýsingum sem Morgunblaðið
fékk hjá Jóni Skúlasyni póst- og
símamálastjóra. Samkvæmt upp-
lýsingum Jóns var upphæðin sem
um er að ræða í kringum 100
þúsund krónur þegar mest var, en
peningar þessir hafa verið endur-
greiddir með vöxtum. Mál þetta
mun ekki hafa gengið lengi þegar
upp um það komst að því er Jón
taldi, rúmt ár það sem lengst var.
Menn þessir hafa sagt upp og eru
hættir störfum. Aðspurður kvaðst
Jón ekki telja að mál þetta yrði
kært og mun því lokið af hálfu
Pósts og síma.
Viktor Korchnoi i fjolteflinu við félagsmenn TR. Ljóxm. Mbi.ói.K.M.
Viktor Korchnoi
vill tef la á næsta
Reykjavíkurmóti
„ÞEIR BUÐU mér að tefla á alþjóðlegu móti í Reýkjavik á næsta
ári og ég þáði það boð,“ sagði Viktor Korchnoi, er Mbl. ræddi við
hann eftir fund hans og stjórnarmanna Skáksambands tslands að
morgni sumardagsins fyrsta.
Viktor Korchnoi hélt utan aftur í gærmorgun, til V-býzka-
lands. en þar teflir hann á næstunni á sérstöku æfingamóti i Bad
Kissingen fyrir einvigi hans og Karpovs i haust. Meðal keppenda
á þessu móti verða Hort og Seirawan, sem verður ásamt Stean í
hópi aðstoðarmanna Korchnois i heimsmeistaraeinviginu.
Á sumardaginn fyrsta tefldi síður fyrir þær undirtektir, sem
Korchnoi fjöltefli við 35 félags-
menn Taflfélags Reykjavíkur.
Hann vann 31 skák, gerði jafn-
tefli við Stefán Aðalsteinsson,
Braga Halldórsson og Þröst Þór-
hallsson og tapaði einu skákinni
í þessari Islandsferð, fyrir Erl-
ingi Þorsteinssyni. Kvöldið áður
tefldi hann fjöltefli við 30
bankamenn; vann 26 skákir og
gerði jafntefli við Björgvin
Olafsson, Hilmar Karlsson, Jó-
hann Örn Sigurjónsson og Vil-
hjájm Þ. Pálsson.
Kvöldi sumardagsins fyrsta
eyddi Korchnoi í kvöldverðar-
boði Taflfélags Reykjavíkur, sem
gaf honum til minja Islandsbók,
skrautritaða af Erlu Axelsdótt-
ur, eiginkonu Guðfinns Kjart-
anssonar, formanns TR.
Guðfinnur Kjartansson sagði í
samtali við Mbl. í gær, að
Korchnoi hefði við brottförina
lýst mikilli ánægju með þessa
heimsókn og verið sérstaklega
þakklátur fyrir þau samtöl, sem
hann átti við ráðamenn, og ekki
hans málflutningur fékk.
„Korchnoi gerði okkur ítarlega
grein fyrir málum sínum og
fjölskyldu sinnar; baráttu hans
fyrir frelsi þeirra og þeim undir-
tektum, sem hann hefur fengið í
öðrum iöndum og hjá skáksam-
böndum," sagði Þorsteinn Þor-
steinsson, varaforseti Skáksam-
bands íslands, er Mbl. ræddi við
hann í gær um fund stjórnar SÍ
og Korchnois. „Hann lagði í
samtali okkar mikla áherzlu á
það, að Friðrik Ólafsson gæti
manna bezt hjálpað honum og
fjölskyldu hans. Við sögðum
honum að mál hans yrði form-
lega tekið fyrir á fundi hjá okkur
30. maí og að hann skyldi ekkert
efast um okkar stuðning við
hann,“ sagði Þorsteinn. „Við
sögðum honum ennfremur, að
það væri vilji allra stjórnar-
manna að bjóða honum að tefla
á Reykjavíkurmótinu í febrúar,
marz á næsta ári og hann
sagðist hafa mikinn áhuga á því,
hver svo sem úrslit heimsmeist-
araeinvígisins yrðu.
EKKI MUN það algengt að
köttum sé boðið I fermingar-
veislur, en þó getur gerst að
þeir bjóði sér sjálfir. bað gerði
kötturinn Buster. en eigandi
hans, Mats Wibe Lund. hélt
fermingarveislu á sumardaginn
fyrsta.
Kötturinn mun hafa verið orð-
inn úrkula vonar um að verða
boðinn í veisluna, svo hann tók
það ráð að skjótast inn í bílskúr
þar sem allur maturinn var
geymdur og tók þannig forskot á
sæluna, sé við aðra gesti miðað.
Eigendum kattarins tókst að
bæta úr spjöllum þeim sem
kötturinn olli, svo kötturinn hef-
ur minna á samviskunni en á
horfðist í upphafi.
„Skemmdirnar voru ekki slíkar
að ástæða væri til að kveðja
fulltrúa heilbrigðiseftirlitsins á
vettvang," sagði Mats Wibe Lund
í spjalli við Morgunblaðið. „En
kötturinn er enn á lífi og í miklu
uppáhaldi," sagði Mats og hló.
Starfsfólki Flugleiða
fækkaði um 350 í fyrra
„Á ÁRINU 1980 fækkaði starfs-
fólki félagsins um nærri 25% eða
um 350 manns. sagði Sigurður
Helgason forstjóri Flugleiða á aðal-
fundinum í gær. „bað var vissulega
mikil blóðtaka fyrir félagið að sjá á
eftir svo mörgu góðu starfsfólki.
sem raun varð á. En vegna þess
samdráttar sem nú er staðreynd
hefur verið óhjákvæmilegt að gripa
til þeirra ráða að fækka markvisst
starfsfólki. Sem betur fer þá hefur
flestu ef ekki öllu þessu starfsfólki
tekist að finna sér störf annarsstað-
Ég hefi áður getið um að svo
farsællega hefur tekist til að verk-
efni erlendis hafa skapast sem gert
hafa félaginu það kleift að halda í
starfi tæknilega sérþjálfuðu starfs-
fólki.
Ég gat um það áðan að verulegur
kostnaður hefði fylgt því að fækka
starfsfólki og þá sérstaklega vegna
greiðslna sem gengið hafa til starfs-
fólksins samkvæmt samningsbundn-
um réttindum við uppsagnir.
Félagið hefur í dag á að skipa vel
þjálfuðu starfsliði sem er fyllilega
fært um að annast þau verkefni sem
við er að fást á hverjum tíma. Mikill
samhugur hefur almennt verið með
starfsfólkinu og er mér ljúft að geta
þess að það hefur lagt sig mjög fram
um að stuðla að velgengni félagsins
á þeim erfiðleikatímum sem við
hefur verið að glíma á undanförnum
misserum.