Morgunblaðið - 25.04.1981, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 25.04.1981, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1981 Peninga- markadurinn r N GENGISSKRANING Nr. 77 — 24. apríl 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 6,658 6,676 1 Sterlingspund 14,433 14,472 1 Kanadadollar 5,578 5,593 1 Dönsk króna 0,9706 0,9732 1 Norsk króna 1,2133 1,2166 1 Sænsk króna 1,4087 1,4125 1 Finnskt mark 1,5978 1,6021 1 Franskur franki 1J911 1,2946 1 Belg. franki 0,1872 0,1877 1 Svissn. franki 3,3533 3,3624 1 Hollensk florina 2,7509 2,7583 1 V.-þýzkt mark 3,0552 3,0635 1 ítölsk líra 0,00613 0,00615 1 Austurr. Sch. 0,4322 0,4334 1 Portug. Escudo 0,1137 0,1140 1 Spánskur peseti 0,0755 0,0757 1 Japansktyen 0,03090 0,03098 1 írskt pund 11,152 11,182 SDR (sérstök dráttarr.) 14/04 8,0398 8,0615 V GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 24. apríl 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingapund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sœnsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollensk florina 1 V.-þýzkt mark 1 itölsk líra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Kaup Sala 7,324 7,344 15,878 15,919 6,136 6,152 1,0677 1,0705 1,3346 1,3382 1,5496 1,5538 1,7576 1,7823 1,4202 1,4241 0,2059 0,2065 3,6886 3,6986 3,0260 3,0341 3,3607 3,3699 0,00674 0,00677 0,4754 0,4789 0,1251 0,1254 0,0831 0,0833 0,03399 0,03406 12,267 12,300 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparisjóðsbækur ......35,0% 2. 6 mán. sparisjóðsbækur..........36,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóðsb. ... 37,5% 4. VaxtaaukareikSngar, 3 mán.1).... 38,0% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán 1) .. 42,0% 6. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 1,0% 7. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 9,0% b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 5,0% d. innstæður í dönskum krónum .. 9,0% 1) Vextir tærðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótajjáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...........(27,5%) 33,0% 2. Hlaupareikningar ...........(30,0%) 35,0% 3. Lán vegna útflutningsafuróa........ 4,0% 4. Önnur afurðalán ............(25,5%) 29,0% 5. Almenn skuldabréf ..........(31,5%) 38,0% 6. Vaxtaaukalán ...............(34,5%) 43,0% 7. Vfeitölubundin skuldabréf ... M% 8. Vanskilavextir á mán.................4,75% Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 100 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravrsitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftír 3ja ára aölld aö lífeyrissjóðnum 60.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 5.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 2.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæðin oröin 150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.250 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aö líöa milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maímánuö 1981 er 239 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. janúar síöastliöinn 626 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldat>réf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hljóðvarp kl. 20.30: Árni Johnsen Viktor A. (JuAlauKsson Mannlífsspjall úr Þingeyjarsýslu Á daKskrá hljóðvarps kl. 20.30 er Mannlífs- spjall úr Þint;eyjarsýslu. Árni Johnsen ræðir við Viktor A. Guðlaugsson skólastjóra. — Viktor er skólastjóri á Stórutjörnum í S-Þing., en hefur verið í ársfríi og numið sérkennslu í Kennaraháskólanum, sagði Árni Johnsen. — Hann hefur tekið mikinn þátt í sönglífi Þingeyinga, m.a. í Goðakvartettinum, dúndurgóðum kvartett, ásamt Pétri Þórarins- syni, Helga R. Einarssyni og Róbert Bezdek, og gáfu þeir út plötu fyrir einu eða tveimur árum. Við Viktor ræðum vítt og breitt um mannlífið fyrir norðan, m.a. tónlistarmenningu þeirra Þingeyinga, sem þeir hafa lyft myndarlega undir með því að fá til sín erlenda tónlistar- kennara. Á dagskrá sjónvarps kl. 21.25 er þáttur er nefnist Barbara Thompson. Barbara Thompson og eiginmaður hennar, Jon Hiseman, eru kunnir jassleikarar á Englandi. Þýðandi er Ellert Sigurbjörnsson. I myndinni er m.a. sýnt, er kvartett þeirra hjóna, Paraphernalia, lék á jasshátiðinni í Brackneil 1979. Laugardagsmyndin Kornið er grænt Á dagskrá sjónvarps kl. 22.05 er bandarísk sjónvarpsmynd, Kornið er grænt, frá árinu 1979. Leikstjóri er George Cukor. Aðalhlutverk Katharine Hepburn og Ian Saynor. Fullorðin piparmey, fröken Moffat, erfir hús í lítilli velskri borg og flytur þangað með þjónustumeyjar sínar. Hún ákveður að koma á fót skóla í borginni til þess að útrýma ólæsi og kynna ungu fólki eitthvað fleira en náma- vinnu, sem er eini atvinnuvegur borgarbúa. En það er langt í frá, að allir kunni að meta framtakssemi hennar, raunar hvorki frammá- menn né alþýða. Þá sannast að nokkru í þessari mynd, að þolinmæði þrautir vinnur allar, þótt margt fari raunar öðruvísi en ætlað er. Úr handarísku sjónvarpsmyndinni „Kornið er grænt“ sem er á dagskrá sjónvarps kl. 22.05. Óskalagaþáttur Kristín Sveinbjörnsdóttir og Ása Finns dóttir skyggnast i afmælispóstinn. 30 ára afmælisþáttur Að þessu sinni verður Óskalaga- þáttur sjúklinga á dagskrá hljóð- varps kl. 10.30 og stendur til kl. 12 á hádegi í tilefni þess að 30 ár eru síðan þátturinn var fyrst á dagskrá. í afmælisþættinum verða báðir stjórnendur hans við hljóð- nemann, þær Kristín Sveinbjörns- dóttir og Ása Finnsdóttir. Hrímgrund — útvarp barnanna — kl. 17.20: Að slá tvær flug- ur í einu höggi Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.20 er Hrím- grund — útvarp barnanna. Stjórnendur eru Ása Helga Ragnarsdóttir og Ingvar Sigur- geirsson. Meðstjórnendur og þulir Ásdís Þór- hailsdóttir, Ragnar Gautur Steingrímsson og Rögnvaldur Sæmundsson. — Þessi þáttur er um flugur, sagði Ása Helga, við sláum tvær flugur í einu höggi, fáum flugu i höfuðið o.s.frv. Innifaldir eru nokkrir flugnabrandarar. Lesnar verða tvær ritgerðir, önnur um tamda flugu, hin um litla maríuhænu, en þessar ritgerðir hafa krakkar sent okkur. Lesið verður úr bókinni Sagan af manninum sem fékk flugu í höfuðið, eftir Guðberg Bergsson. Við spyrjum fólk úti á götu, hvort það sé hrætt við köngulær. Stóra spurningin til hinna fullorðnu er að þessu sinni: Á að refsa börnum? Svo er verðlauna- gátan um hinn fræga leyniiögreglumann John Bolder. Pistilinn flytur að þessu sinni Þor- steinn Örn Andrésson, 10 ára gamall nemandi Þessi mynd var tekin af þeim Ásu Hclgu (t.h.) og einum úr útvarpsráðinu, Ragnari Gaut. í Austurstræti, þar sem þau voru að búa sig undir það ásamt tæknimönnum að taka vegfarendur tali og spyrja samvisku- spurninga. í Melaskóla. Frétt verður úr Öldutúnsskóla, en þar stendur yfir sérstök vika, þar sem öllu er blandað saman. Halli hrímþurs kemur í heimsókn til okkar í þáttinn og að lokum fáum viö að heyra tvær til þrjár sögur úr sveitinni, af því að vorið er komið og sumarið líka, a.m.k. á almanakinu. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 25. april MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Hrefna Tynes talar. Tonleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Tónleikar. (10.10 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 10.30 óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir og Kristín Svein- björnsdóttir kynna. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tiikynningar. Tón- leikar 14.00 í vikulokin. Umsjónar- menn: Ásdis Skúladóttir, Ás- keli Þórisson, Björn Jóseí Arnviðarson og Óli H. Þórð- arson. SÍODEGIÐ 15.40 íslenskt mál. Gunnlaug- ur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb; XXVIII. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. li»iicr»rri»(nir Oi AA ___ Laugardagur 25. apríl 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Einu sinni var Fyrir ári var sýndur franskur teiknimynda- fiokkur í þrettán þáttum. þar sem rakin var saga mannkyns frá upphafi og fram á okkar daga. Hér er þráðurinn tekinn upp að nýju þar sem frá var horfið í fyrra. Fyrsti þáttur af þrettán. Þýðandi ólöf Pét- ursdóttir. Sögumaður Þór- hallur Sigurðsson (Laddi). 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- elrrá 20.35 Löður Gamanmyndaflokkur Þýðandi Ellert Sigur- hjörnsson 21.00 Prinsinn trúlofast Kari, rikisarfi Bretlands, hefur nýiega fastnað sér konu, og verða þau gefin saman í sumar. Myndin greinir frá æviferii Karls og unnustu hans, lafði Diönu Spencer. Þýðandi Baldur Her- mannsson. Þulur Gylfi Pálsson. 21.25 Barbara Thompson Barbara Thompson og eig- inmaður hennar, Jon Hise- man, eru kunnir jassleikar- ar á Englandi. Ellert Sigurbjörnsson. 22.05 Kornið er grænt _ (The Corn Is Green) ’ Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1979. Leikstjóri George Cukor. Aðalhlut- verk Katharine Hepburn og Ian Saynor. Hafsteinsdóttir. 23.35 Dagskrárlok 17.20 Hrimgrund. Stjórnendur: Ása Helga Ragnarsdóttir og Ingvar Sigurgeirsson. Með- stjórnendur og þulir: Ásdís Þórhallsdóttir, Ragnar Gautur Steingrimsson og Rögnvaidur Sæmundsson. KVÖLDIÐ 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Stjörnuspá. Smásaga eft- ir Björn Bjarman; höfundur les. 20.00 Hlöðuball. Jónatan Garð- arsson kynnir ameriska kú- reka- og sveitasöngva. 20.30 Mannlifsspjall úr Þing- eyjarsýslu. Árni Johnsen ræðir við Viktor A. Guð- laugsson skóiastjóra. 21.15 Hljómplöturahb Þor- steins Hannessonar. 21.55 Vandaiar og riki þeirra. Jón R. Iljálmarsson flytur erindi. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séð og lifað. Sveinn Skorri Höskuldsson les úr endurminningum Indriða Einarssonar (15). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir.) 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.