Morgunblaðið - 25.04.1981, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1981
í DAG er laugardagur 25.
apríl, Gagndagurinn eini,
115. dagur ársins 1981.
Árdegisflóö í Reykjavík kl.
09.53 og síödegisflóö kl.
22.19. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 05.21 og sól-
arlag kl. 21.33. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.26 og tungliö í suöri kl.
05.57. (Almanak Háskól-
ans).
Sá, sem elskar aga,
elskar þekking, en sá,
sem hatar umvöndun er
heimskur. (Oröskv. 12,
1)
I KPIC3SSGÁTA
LÁRÉTT: — l drcpa. 5 kvcndýr.
fi hcidursmcrki. 7 upphrúpun. 8
skordýra. 11 úsamxtæðir. 12 íor-
skcyti. 11 kaup. lfi stráks.
LÓÐUÉTT: - 1 broshýr. 2 snák.
3 flýti. 1 (tnýr. 7 mann. 9 dýr. 10
hcimili. 13 tíni. 15 scrhlj«')úar.
LAUSN SlÐUSTU KROSSC.ÁTIJ:
LÁRÉTT: - 1 Sofíía. 5 ar. f.
Júlíus. 9 old. 10 rt. 11 If. 12 cru.
13 daun. 15 sna'. 17 ncsinu.
LÓORÉTT: - 1 spjoldin. 2 fald.
3 frí. 1 austur. 7 úlfa. 8 urr. 12
cnni. 11 uss. lfi æn.
Arnao
HEILLA
Gullhrúökaup. Pimmtiu ára hjúskaparafmæli, trullbrúökaup,
citía í dat; hjónin Gróa Ásmundsdóttir ok Baldvin l>.
Kristján.ssun, Alfhólsveui 123 í Kópavotíi. Þau eiga tvo syni og
níu barnabörn. Hjónin verða að heiman í dat;.
| FRÉTTIR ]
Enn var næturfrost á land-
inu í fyrrinótt <>vr komst
það niöur í 11 stÍK mest á
látílcndi. en þaö var vestur
í Búöardal. Hér í Reykja-
vik fór þaö niöur i fimm
stÍK. en á þó nokkrum
veöurathuKunarstóövum
haföi þaö fariö niður í 10
stÍK- Uppi á Hveravöllum
var 16 stÍKU Kaddur. 1
spárinnKanKÍ í KærmorK-
un, var Kort ráö fyrir því
aö noröanáttin myndi aö-
eins losa um tökin i nótt er
leiö. en heröa á aftur í daK
lauKardaK ok þá kólna
aftur í veðri.
ííanKdaKurinn eini er í daK
25. apríl. í Stjörnufræði/
Rímfræði er að finna þessa
nafnskýrinKu ... A KanKdöK-
um var KenK*ð umhverfis tún
í kaþólskum sið ok beðið til
árs ok Króðrar. Þessi venja
mun fyrst hafa verið tekin
upp í Galliu (Frakklandi) á 5.
öld ... GanKdaKurinn eini
mun (Kangdagurinn mikli,
litli gangdagur, lithania maj-
or) upprunninn í Róm á 6. öld
og var dagurinn valinn með
það fyrir augum að hinn nýi
siður kæmi í stað heiðinnar
hátíðar, sem fyrir var.
Iöunn — Kvaéöamannafélag-
ið hefur kaffikvöld fyrir fé-
lagsmenn sína og gesti í
kvöld, laugardag, kl. 20 að
Hallveigarstöðum.
Seltjarnarneskirkja. Á
sumardaginn fyrsta var dreg-
ið í málverkahappdrætti til
fjáröflunar fyrir kirkjubygg-
ingu á Seltjarnarnesi.
Vinningsnúmerin 15 voru
dregin út í þessari röð: 1161
- 1387 - 1137 - 1251 -
'1265 - 571 - 648 - 1177 -
431 - 1046 - 1152 - 1071 -
156 — 597 og númer 1307.
Fósturskóli fslands. — Dreg-
ið hefur verið í ferðahapp-
drætti 3. bekkjar skólans. — í
jæssari röð komu vinningarn-
ir átta á eftirtalin númer:
0043 - 1566 - 0168 - 2381
- 3077 - 0174 - 2956 og
3978.
| ME88UR |
Dómkirkjan: Barnasamkoma
í Vesturbæjarskólanum við
Öldugötu kl. 10.30 í dag laug-
ardag. Sr. Hjalti Guðmunds-
son.
| BLÖÐ OQ TlMARIT
Freyr, búnaðarblað Búnað-
arfél. Islands, aprílheftið, er
komið út. Það hefst á rit-
stjórnargrein, sem ber yfir-
skriftina „Byggð og búseta í
sveitum verði tryggð“. Er þar
fjallað um störf Búnaðar-
þings 1981. — Þá er grein um
hreindýr og hreindýraveiðar
eftir Magnús Þorsteinsson í
Höfn á Borgarfirði eystra.
Sigfús Jónsson landfræðing-
ur skrifar um eflingu smáiðn-
aðar í sveitum, en Sigfús
starfar hjá Framkvæmda-
stofnun ríkisins og segir frá
áætlunum stofnunarinnar í
þessum efnum. Þá er sagt frá
ýmsum málum frá síðasta
búnaðarþingi. Sagt er frá
versnandi afkomu búnaðar-
sambandanna.
Afmæli. í dag, 25. apríl er 85
ára lljorn Andrésson Leyni-
mýri við Reykjanesbraut,
Rvík. Hann verður að
heiman.
[ FRÁ HOFNINNI 1
I fyrrakvold létu l.anga og
Eyrarfoss úr Reykjavíkur-
höfn og héldu áleiðis til
útlanda. Bakkafoss kom að
utan og togarinn Snorri
Sturluson og Vigri fóru aftur
til veiða. Þá fór Mánafoss af
stað áleiðis til útlanda. í gær
komu tvö eriend leiguskip til
SÍS frá útlöndum Hannc
Stevns og Denep og mun hið
fyrrnefnda hafa verið útlosað
í gær og farið aftur. Af
veiðum komu í gær og lönd-
uðu afla sínum togararnir
Ásgeir og Hiimir SU. í gær
kom Esja úr strandferð og
Selá lagði af stað áleiðis tií
útlanda.
Kvóid-. nætur- og halgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 24. apríl til 30. maí aö báöum dögum
meötöldum veröur sem hér segir: f Lyfjabúóinni lóunni.
En auk þess er Garóa Apótak opiö til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Slyaavaróatotan í Ðorgarspítalanum. sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Onæmiaaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heitsuverndaratöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum.
en hægt er aó ná sambandi vlö lækni á Göngudeild
Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö lækni í síma Læknatélaga Reykjavíkur
11510, en því aöeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl.
17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyöar-
vakt Tannlæknafél. í Heilauverndaratöóinni á laugardög-
um og helgidögum kl 17—18.
Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna er í Akureyrar
Apóteki til og meö 19. apríl Dagana 20. apríl til 26 apríl
aö þáöum dögum meötöldum er vaktþjónustan í Stjörnu
Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt ( símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfirói
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga tll kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í stmsvara 51600 eflir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Keflavfkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Simsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Setfoes: Selfoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um
læknavakt tást í símsvara 1300 eflir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum
Akranea: Uppl um vaklhafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viólögum: Kvöldsímí alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Forekfraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf tyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akurc?yri sími 96-21040.
Sigluíjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar. Landspttalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 tll kl. 20 Barnaapltali Hringains: Kl.
13—19 alla daga — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 Á
laugardögum og sunnudðgum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl.
18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir. Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grensésdeild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til
kl 19 30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshætió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum — Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröl:
Mánudaga til laugardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl.
20.
St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
HÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
« -*strarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og iaugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima-
lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10—12
Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminiasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókasafn Rsykjavíkur
ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16.
AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18.
SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími
aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Oplö,
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfml 83780. Helmsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og
aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270.
Viökomustaöir víösvegar um borgina.
Bókasafn Seltjarnarnass: Opiö mánudögum og miöviku-
dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga
kl. 14—19.
Ameríska bókasafnió, Neshaga 16: Opiö mánudag til
föstudags kl. 11.30—17.30.
Þýzka bókasafnió, Mávahlíö 23: Opiö þriöjudaga og
föstudaga kl. 16—19.
Árbasjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma
84412 milli kl. 9—10 árdegis.
Asgrímssafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ókeypis.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonan Er opiö sunnudaga og
miövikudaga kl. 13.30 —16.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opíö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 tíl
13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til
17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. —
Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast f bööin alla daga frá opnun til
lokunartíma. Vssturbæjarlaugin er opin alla virka daga
kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—13.30. Gufubaöiö f Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004.
Sundlaugin í Brsióholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30 Laugardaga
opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547.
Varmáríaug í Mosfsllssvsit er opin mánudaga—föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö
14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl.
10—12 (saunabaöiö almennur tfmi). Sfmi er 66254.
Sundhöll Ksflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Sfminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og
14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru
þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Sfminn er
41299.
Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla
virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akursyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá
kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö
allan sólarhringinn. Símlnn er 27311. Tekiö er viö
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarlnnar og á
þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá
aöstoö borgarstarfsmanna.