Morgunblaðið - 25.04.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1981
7
Innilegar þakkir fyrir allan þann sóma sem mér var
sýndur á áttrœðisafmœli m'inu 15. apríl.
KÆRAR KVEÐJUR
ÓSKAR GÍSLASON.
Sölusýning
í lönaöarmannahúsinu Tjarnargötu 3 Keflavík.
Opið kl. 14—22.
Japönsk grafík, tréskuröarlist, myndir í litum í sérflokki.
Myndir á kynningarveröi til sunnudagskvölds. Einnig
álmyndir í miklu úrvali. Hagstætt verö.
Vilmundur Jónsson,
sími 93-1346.
1/7 hlutur til sölu í flugvélinni TF-ONO Skyhawk 172
N árgerö 1978. Vélin er vel búin tækjum.
Upplýsingar ísíma 17008.
Reiðskóli
Ný námskeíð eru aö hefjast næstu daga fyrir börn á
aldrinum 8—14 ára.
Innritaö verður mánudaginn 24. maí n.k. kl. 9—18,
sími 33679.
Námskeiöin eru í 10 tíma og kosta 270 kr.
Félagið útvegar börnunum hesta.
Kennari er Hafliöi Gíslason.
Námskeið í hestamennsku
veröa 11.—17. maí og fara fram sem hér segir:
Kennari veröur Eyjólfur ísólfsson.
Námskeiöin veröa síödegis og veröa í 4 flokkum.
1. flokkur fyrir fólk sem er lítt vant hestamennsku.
2. flokkur hlýönisæfingar (dressur).
3. flokkur fyrir almenna hestamennsku. Kennt verö-
ur aö hleypa á skeiö, stökk o.fl.
4. flokkur fyrir þá sérstaklega sem ætla aö sýna
hesta sína á mótum.
Þeir sem taka þátt í námskeiöum þessum veröa aö
útvega sér hesta.
Skráning og nánari upplýsingar eru veittar á
skrifstofu félagsins í síma 30178, kl. 13—18 daglega.
Hestamannafélagid Fákur.
GE/fíUNGSSAG/fí
nýkomnar Tvær stæröir
Póstsendum.
Sérvitr-
ingsháttur
Sigurjóns
Fram hefur komið, að
SÍKurjón Pétursson for-
seti borKarstjórnar
Reykjavikur neitaði að
skrifa undir áskorenda-
skjal á sovésk stjórnvöld
þess efnis. að þau heimil-
uðu eÍKÍnkonu ok syni
skákmeistarans Viktor
Kortsnojs að hverfa frá
Sovétrikjunum. Sam-
kvæmt því sem forvígis-
menn stuðninKsnefndar-
innar við Kortsnoj soköu
taldi borKarstjórnarfor-
setinn sér ekki fært að
undirrita áskorunina
vcgna þessarar . setn-
inKar i henni: „Öllum
má vera ljóst, að ekkert
jafnræði er með kepp-
endum (þ.e. þeim
Kortsnoj ok Karpov i
heimsmeistaraeinviKÍnu,
innsk.) þegar rikisstjórn
annars heldur fjölskyldu
hins nánast i K>slinKU.“
FróðleKt væri að sjá
opinberleKa skýrinKU
Sigurjóns borKarstjórn-
arforseta á því, hvers
vegna þessi setninK
fældi hann frá þvi að
skrifa undir. Telur hann
kannski, að það komi sér
vel fyrir skákmenn að
vita af fjolskyldu sinni i
haldi hjá drottnendum
mótherja sins?
Liklega er andstaða
borKarstjórnarforsetans
við þessa setninKU fyrir-
sláttur einn, sérvitrinKS-
hátt hans verður að
skýra út frá öðrum for-
sendum. Eins ok fram
hefur komið neitaði sov-
éska sendiráðið að taka
á móti ávarpinu, sem
SÍKurjón neitaði að und-
irrita. Þar með fékkst
staðfesting á þvi, að
Sovétstjórnin er andvÍK
frumkvæði stuðnings-
nefndarinnar við
Kortsnoj. Undir ávarpið
rita þó ýmsir þeir, sem
óhikað draKa taum
Sovétvaldsins. þegar
þeir telja það nauðsyn-
leKt eins ok Svavar
Gestsson, formaður Al-
þýðuhandalaKsins ok dr.
InKÍmar Jónsson fyrrum
formaður „friðarnefnd-
arinnar“ á íslandi. En
það er einmitt veKna
undirskriftar Svavars,
sem SÍKurjón Kat ekki
lika sett nafn sitt undir
plaKKÍð.
Það er dæmigert fyrir
alla þá flokka á Vestur-
löndum, sem legKja sík
fram um að halda fylKÍ
Sovétsinna og sjá aldrei
neitt athuKavert við
heimsvaldaáform
Kremlverja, að þeir
leika tveimur skjöldum,
þegar þau mál koma
upp. þar sem erfitt er að
sætta Sovétþjónkunina
við almenninKsálitið
heima fyrir. Þá reka
þessir flokkar sig
óþyrmilega á það, að
erfitt er að þjóna tveim-
ur herrum. Lausnin á
vanda þeirra er þó ein-
föld. Einhver forystu-
manna í flokknum verð-
ur að ganga fram fyrir
skjöldu í því skyni að
staðfesta hollustu við
heimskommúnismann, á
meðan hinir taka að sér
að leika á almennings-
álitið. Þegar sjálfur
flokksformaðurinn
Svavar Gestsson undir-
ritaði ávarp, sem Sovét-
stjórnin vildi ekki taka á
móti, þurfti mikinn virð-
ingarmann til að halda
sovésku herrunum róleg-
um — fyrir valinu varð
Sigurjón Pétursson
borgarstjórnarforseti.
Eldri dæmi
Sú aðstaða. sem Sigur-
jón Pétursson er í, á sér
margar hliðstæður ekki
aðeins erlendis heldur
einnig úr sögu Alþýðu-
bandalagsins. Sósialista-
flokksins, forvera þess,
ok Kommúnistaflokks
íslands. ættföðurins. Elt-
ingarleikur forvÍK-
ismanna Kommúnista-
flokksins við Stalin á
árunum fyrir og í upp-
hafi siðari heimsstyrj-
aldarinnar, þegar þeir
meira að segja tóku
sjálfan Hitler I sátt á
timabili. er lýsandi dæmi
úr fortiðinni.
Siðari tima saga
geymir einnig mörg
dæmi. Þegar ungverska
þjóðin var með sovésk-
um skriðdrekum kúguð
til hlýðni haustið 1956,
voru Sovétsinnar á ts-
landi óhræddir við að
leggja blessun sina yfir
ofbeldið. Þeir voru ekki
eins upplitsdjarfir, þeg-
ar innrásin var gerð i
Tékkóslóvakiu 1968,
enda andrúmsloftið þá
annað í veröldinni en
1956 ok nauðsynlegt að
vera meira á varðbergi
gagnvart almennings-
álitinu. Þó urðu ýmsir til
þess hér á landi að lýsa
velþóknun sinni á inn-
rásinni i Tékkóslóvakiu
ok má þar sérstaklega
nefna til Mariu Þor-
steinsdóttur, sem siðar
var svo gerð að útgef-
anda ok ritstjóra Frétta
frá Sovétrikjunum, sem
út er Kcfið á vegum
Kremlverja ok sovéska
sendiráðsins á Islandi.
Þegar Sovétmenn réð-
ust inn í Afganistan um
jólin 1979 voru enn
nokkrir Sovétsinnar hér
á landi. sem lýstu vel-
þóknun sinni á ofbeld-
inu og verður þá fyrst
frægan, að telja Jón
Múla Árnason útvarps-
þul og fulltrúa Alþýðu-
bandalagsins i útvarps-
ráði. Jón Múli dró ekk-
crt undan en aðrir eins
og t.d. dr. Ingimar
Jónsson, núverandi for-
seti Skáksambands ís-
lands kusu að lýsa sig
samþykka með þögn-
inni, en dr. Ingimar neit-
aði að svara spurningum
Morgunblaðsins um mál-
ið og sagðist ef til vill
láta eitthvað frá sér fara
um það síðar; biða menn
enn eftir afstöðu hans.
1 þessu samhengi er
cinnig rétt að rifja upp.
að Lúðvik Jósepsson var
mjög tregur til þcss á
meðan hann var formað-
ur Alþýðubandalagsins
að láta nokkuö frá sér
fara, sem unnt var að
túlka sem áreitni i Karð
Sovétrikjanna og má þar
sérstaklega minna á, að
hann neitaði að svara
spurningum Morgun-
blaðsins og segja álit sitt
á meðferð andófsmanna
í Sovétríkjunum.
Ekki er vitaö, hvort Sigurjón Pétursson skýröi Viktor Kortsnoj frá
því í veislunni í Höföa á miövikudaginn, aö hann heföi ekki treyst
sér til aö skrifa undir ávarpiö skákmeistaranum til stuönings.
Fróölegt heföi þó veriö fyrir Kortsnoj aö heyra rök borgarstjórnar-
forsetans fyrir því, aö ekki sé ástæöa fyrir skákmeistarann aö gera
sér rellu út af því, aö kona hans og sonur séu í gíslingu hjá
drottnendum Karpovs keppinautar hans.
Styrkjum úthlutað úr Þjóð
hátíðargjöf Norðmanna
ÚTHLUTAÐ hefur verið styrkj
um úr sjóðnum Þjóðhátíðargjöf
Norðmanna á þessu ári. Norska
stórþingið samþykkti i tilefni
ellefu aida afma'lis ísIandsbyKgð-
ar 1974 að færa ísiendingum 1
milljón norskra króna að gjöf i
ferðasjóð. Samkvæmt skipu-
lagsskrá sjóðsins, skal ráðstöfun-
arfénu. sem eru vaxtatekjur af
höfuðstólnum. en hann er varð-
veittur í Noregi, varið til að
styrkja hópferðir íslendinga til
Noregs.
Styrkir voru fyrst veittir úr
sjóðnum 1976 og fór nú fram sjötta
úthlutun. Ráðstöfunarfé sjóðsins
var að þessu sinni 170 þúsund
krónur. 40 umsóknir bárust um
Ilátíðarsamkoma vegna 10 ára
afmælis heimkomu fyrstu hand-
ritanna fór fram i hátiðarsal
náskóla íslands á fimmtudaginn,
sumardaginn fyrsta. Fjölmenni
lagði ieið sína i Háskólann og
hlýddi á hátíðardagskrá.
Prófessor Jónas Kristjánsson
flutti erindi um heimkomu hand-
styrki en samþykkt var að styrkja
eftirtalda aðila: Nemendur í sér-
kennslufræði og kennslu þroska-
heftra við Kennaraháskóla ís-
lands, Félag jarð- og landfræði-
nema við Háskóla íslands, Félag
bókasafnsfræðinga, Bændadeild
ÁKVEÐIÐ hefur verið að vetrar-
vertíð ljúki 8. maí næstkomandi. cn
sjávarútveKsráðuneytið tilkynnti
ritanna, handritafræðingarnir
Stefán Karlsson og Ólafur Hall-
dórsson lásu kafla úr Eddukvæð-
um og Flateyjarbók. Á milli atriða
léku þær Camilla Söderberg og
Ólöf Sessilja Óskarsdóttir franska
og ítalska tónlist frá barokktíma-
bilinu.
Bændaskólans á Hvanneyri, Orat-
or, félag laganema, Bergens
Kunstforening, Kristilega skóla-
hreyfingu, Námsflokka Reykjavík-
ur, þátttöku íslendinga í listahátíð
í Þrándheimi, Sjálfsbjörg, lands-
samband fatlaðra.
þessa ákvörðun síðasta vetrardag
að höfðu samráði við hagsmunaað-
ila. Frétt ráðuneytisins fer hér á
eftir:
„Sjávarútvegsráðuneytið hefur
ákveðið að banna allar þorskfisk-
netaveiðar frá kl. 18.00 8. maí nk.
Bann þetta, sem gildir til og með 20.
maí nk., tekur til allra skipa, er
veiðar í þorskfisknet stunda.
Bann við þorskveiðum togbáta frá
og með 1. maí til og með 7. maí nk.,
sem áður hefur verið tilkynnt,
stendur óbreytt. Ekki eru takmark-
anir á veiðum báta, sem línu- og
handfæraveiðar stunda á þessu
tímabili.“
Fjölmenni á hátíðarsamkomu
Vertíðarlok
verða 8. maí