Morgunblaðið - 25.04.1981, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Stórt bókaforlag
óskar aö ráöa sölufólk til aö selja þekktan
bókaflokk. Miklir tekjumöguleikar. Þarf að
hafa bíl til umráða.
Upplýsingar sendist Mbl. fyrir 5. maí merkt:
„Bækur — 9819“.
Járniðnaðarmenn
óskast
Viljum ráöa nú þegar vélvirkja, rafsuöumenn
og menn vana járniönaöarstörfum.
Vélsm. Ol. Olsen,
Ytri Njarövík, símar 92-1222, 92-2334.
Fiskvinna
Okkur vantar nokkra starfsmenn í fiskvinnu
nú þegar. Unnið eftir Bónuskerfi. Uppl. hjá
verkstjóra í síma 98-1101.
ísfélag Vestmannaeyja h/f
Vestmannaeyjum.
Sölufélag Austur-
Húnvetninga
á Blönduósi
óskar aö ráöa vélstjóra til starfa við frystihús
félagsins. Æskilegt er aö viökomandi hafi
vélstjóramenntun eöa aðra sambærilega
menntun.
Uppl. um starfiö gefnar á skrifstofunni í síma
95-4200. Umsóknarfrestur er til 7. maí.
Hjúkrunar-
fræðingar
Sjúkrahúsiö á Húsavík óskar eftir að ráöa
hjúkrunardeildarstjóra frá 1. maí eöa eftir
samkomulagi. Einnig hjúkrunarfræöinga í
fastar stööur og í sumarafleysingar.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, í síma
96-41333, heimasími 96-41774.
Sjúkrahúsið á Húsavík sf.
2 trésmiðir óskast
í byggingarvinnu, mikil vinna. Uppl. í síma
72973, og 72369 á kvöldin.
Hópsnes hf.
Grindavík
vantar fólk til fiskvinnslu.
Uppl. í síma 92-8305.
Skrifstofustarf
Lögfræðiskrifstofan Ránargötu 13 óskar eftir
starfskrafti. Góö vélritunar- og íslenzkukunn-
átta áskilin. Æskilegt aö viökomandi geti
hafið störf fljótlega.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
leggist inn á auglýsingadeild Morgunblaösins
fyrir 30. apríl nk. merktar: „L — 9663“.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
Framtíðarstarf
Þvottamenn vantar strax í þvottahús Hrafn-
istu, Reykjavík.
Allar uppl. á staðnum og í síma 82061
(mánudag).
Meinatæknar
Sjúkrahúsiö á Húsavík óskar að ráöa meina-
tækni nú þegar eöa á næstunni.
Allar upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í
síma 91-41333.
Sjúkrahúsið á Húsavík sf.
Útgerðarmenn
Óskum eftir humarbátum í viöskipti á
komandi humarvertíö.
Upplýsingar í símum 91-1559 á skrifstofu-
tíma og 92-1578, eftir kl. 18.00.
Umboðsmaður
óskast á íslandi til aö selja iönaöarvörur
okkar, þ. á m. báta og annað sem viö kemur
bátum o.fl. Fyrirsþurnir á Hótel Sögu, í dag,
laugardaginn 25. apríl kl. 14.00—16.00.
Verkfræðifyrirtækið Glembring h.f.
Allan Glembring.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnædi i boöi
Einbýlishús til leigu
Fallegt einbýlishús viö miðbæinn til leigu um
árs skeið, (húsgögn geta fylgt).
Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn og símanúm-
er á augl.deild Mbl. fyrir 1. maí merkt: „Júlí
— 9824“.
tilboö — útboö
Q
Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiöar í tjóns-
ástandi:
Peugeot 504 árg. 1974
Lada 1200 árg. 1978
Chevrolet Nova árg. 1972
Toyota M II árg. 1974
Opel Kadett árg. 1971
Citroén GSA árg. 1980
Fíat 127 Top árg. 1980
Bifreiðarnar veröa til sýnis aö Melabraut 26,
Hafnarfirði, laugardaginn 25. apríl kl. 1—5.
Tilboöum sé skilaö til aöalskrifstofu Lauga-
vegi 103, fyrir kl. 5 mánudaginn 27. apríl.
Brunabótafélag íslands.
Tilboö óskast
í eftirtaldar bifreiöar, sem skemmst hafa í
umferöaróhöppum:
Celesta árg. 1978
Fíat 127 árg. 1973
Morris Marina árg. 1974
Mazda 929 árg. 1976
Sumbeam árg. 1977
Austin Mini árg. 1974
Toyota Coroila árg. 1974
Peugeot 204 árg. 1972
Austin Allegro árg. 1977
Lancer árg. 1975
Daihatsu árg. 1979
Bifreiðarnar verða til sýnis aö Skemmuvegi
26, Kópavogi mánudaginn 27/4 ’81 kl.
12—17.
Tilboöum skal skilað til Samvinnutrygginga
Ármúla 3, fyrir kl. 17, þriöjudaginn 28/4 '81.
tilkynningar
Frá æfinga- og tilraunaskóla
Kennaraháskólans
Innritun
5 ára barna fer fram í skólanum dagana 27.
og 28. apríl. Á sama tíma veröa 6 ára börn
innrituð eins og í öörum grunnskólum
Reykjavíkur.
Skólastjóri
Datsun 100 A 74
Til sölu Datsun 100 A árg. '74. Uppl. í síma
42902.
Sumarnámskeið
í Englandi
Umsóknir um námskeiðin sem byrja 13. júní
í Bournemouth International School þyrftu aö
berast sem allra fyrst. Allar upplýsingar hjá
Sölva Eysteinssyni, síma 14029.
Kynningarfundur Sam-
hygðar í Mosfellssveit
Félagiö Samhygð heldur kynningarfund á
starfsemi sinni í dag laugardaginn 25. apríl
kl. 15.00 íÁningu Mosfellssveit.
Allir velkomnir.
Samhygð.
Aðalfundur Málarafélags
Reykjavíkur
veröur haldinn laugardaginn 2. maf kl. 14 f húsnæöi félagslns aö
Lágmúla 5.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin