Morgunblaðið - 25.04.1981, Side 47

Morgunblaðið - 25.04.1981, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1981 47 • ÍR-ingurinn Ágúst Ásgeirsson sigraði með glæsibrag í víðavangs- hlaupi IR á sumardaginn fyrsta. Ágúst sigraði i 7. sinn og hefur enginn sigrað oftar í hlaupinu. Ljósm. Þórarinn R. Víðavangshlaup ÍR: Ágúst kom langfyrstur í mark og sigraði nú í 7. sinn í hlaupinu „ÉG ÁTTI VON á harðri keppni við þá Mikko og Gunnar Pál þar sem jafnan hafði verið um mikla innbyrðis baráttu milli okkar i vetrarhlaupunum. Ég hélt að gert yrði út um hlaupið á siðustu 100 metrunum, en eftir að ég náði nokkurra metra forystu um miðbik hlaupsins reyndi ég að auka bilið og lagði hart að mér. Sigurinn varð stærri en ég átti von á. Það skal tekið fram að Gunnar Páll hrasaði eftir einn kilómetra, missti við það nokkra metra og náði sér ekki á strik aftur. En sigurinn var sætur og kærkominn og ég vona að ég hafi ekki sagt mitt siðasta i þessu sögufræga hlaupi,“ sagði Ágúst Ásgeirsson IR í spjalli við Morgunblaðið eftir að hafa borið sigur úr býtum í viðavangshlaupi ÍR á sumardaginn fyrsta, en hlaupið var nú háð i 66. skiptið. Hörkukeppni var í hlaupinu, sem háð var í blíðskaparveðri. Lauk hlaupinu við Alþingishúsið, þar sem fjöldi fólks hafði safnast saman til að fylgjast með hlaupur- unum. Ágúst sigraði í hlaupinu í sjöunda skiptið, sem er met. Um dagana hafa beztu hlauparar landsins jafnan sigrað í þessu hlaupi, sem á sér merkilega sögu núorðið, en það fór fyrst fram árið 1916 og hefur alltaf verið háð á fyrsta degi sumars, utan tvisvar, er fresta varð keppni um nokkra daga vegna veðurs. Urslitin urðu annars: Karlar X. Ágúst Ásgeirsson lR 12,39 2. Mikko Háme ÍR 12,50 3. Gunnar Páll Jóakimsson lR 13,19 4. Einar Sigurðsson UBK 13,25 5. Steinar Friðgelrsson lR 14,04 6. Sighvatur D. Guðmundsson HVl 14.10 7. Braió Jónsson UBK 14,14 8. Gunnar Kristjánsson Á 14,17 9. Aunar Steinarsson ÍR 14,23 10. Jóhann Heiðar Jóhannsson ÍR 14,25 11. Garðar Sigurðsson IR 14,25 12. Jón Stefánsson KA 14,30 13. Stefán Friðgeirsson lR 14.31 14. Guðmundur Gislason Á 14,34 15. Gunnar Birgisson ÍR 14,43 16. Leiknir Jónsson Á 14,46 17. Jóhann Sveinsson UBK 14,49 18. Ingvar Garðarsson HSK 14,59 19. Guðmundur Olafsson lR 15,04 20. Sigurjón Andrésson lR 15,06 21. Ólafur Sverrisson ÍR 15,07 22. Yngvi Karl Jónsson HSK 15,08 23. Ey vindur Jónsson HSK 15,18 24. Úlfar Aðalsteinsson ÍR 15.22 25. Markús Ivarsson HSK 15,31 26. Jóhann Garðarsson Á 15,39 27. Guðmundur lngimarsson HSK 15,56 28. bórður Magnússon ÍR 16,07 29. Svali Björgvinsson |R 16.11 30. Einar Gunnarsson UBK 16,23 31. Guðmundur Sveinsson ÍR 16,27 32. Jón Björn Björnsson UBK 16,49 33. Jón Guðlaugsson HSK 17,02 34. Oddur Halldórsson UBK 17,15 35. Páll Jón Kristinsson UBK 17,52 36. Jörundur Jónsson ÍR 18,15 37. Reynir Sýrusson UBK 18,37 38. Skúli Magnússon ÍR 19,25 39. Birgir Þorsteinn Jóakimsson ÍR 19,52 40. Leifur Svavarsson UBK 19,52 41. Árni Böðvarsson Aft. 20,09 Konur mín 1. Guðrún KarÍHdóttir UBK 15,52 2. Laufey Kristjánsdóttir HSÞ 16,00 3. Unnur Stefánsdóttir HSK 17,38 4. HerdÍH Karlsdóttir UBK 18,17 5. Kristin Leifsdóttir ÍR 18,49 6. Maria Magnúsdóttir ÍR 18,56 7. Sigrún Viðarsdóttir UBK 19,06 8. Guðrún Ottested ÍR 19,39 9. Kristin Pétursdóttir ÍR 20,12 10. Iris Ingibergsdóttir ÍR 22,47 11. Anna Björk Birgisdóttir ÍR 22,47 12. Sædis Samúelsdóttir ÍR 22,48 13. Þórdis Brynjólfsdóttir ÍR 22,50 14. GuOrún Lísa Kristjánsdóttir ÍR 22,51 15. Særún Samúelsdóttir ÍR 26,30 ÍR-ingar urðu sigursælir í sveitakeppninni, sigruðu í þriggja, fimm og tíu manna sveitunum í karlaflokki og einnig í sveinasveit- inni. Vann sveinasveitin bikar sem Albert Guðmundsson, heiðursfor- maður ÍR, gaf til keppninnar fyrir Víkingur lagði Fram VÍKINGUR sigraði Fram í IHF- keppninni i handknattleik i gær- kvöldi. lokatölurnar urðu 24—21. Er það gifurleg framför hjá Fram. sem hafði fengið á sig 61 mark í tveimur fyrstu leikjunum. Þá sigruðu Ilaukar KR-inga með nokkuð óvæntum yfirburðum. 28—21. eftir að staðan i hálfleik hafði verið 13—11. Þriðja leikn- um lauk of seint til þess að koma mætti úrslitunum hér með, það var viðureign FII og Fylkis. í hálfleik stefndi i öruggan FH-sig- ur. en þá var staðan 14 — 11. Næstu leikir eru á mánudaginn, þá leika FH og Valur, Haukar og LIVERPOOL, enska knatt- spyrnustórveldið, sem nýlega tryggði sér rétt til að leika til úrslita um Evrópubikar meist- araliða. á i miklum vandra'ðum um þessar mundir. Sjúkralisti liðsins er á við simaskrá og cinn sjúklinganna. skoski snillingur- inn Ken Dalglish, þykir líklegur til að missa af úrslitaleiknum gegn Real Madrid. Hann fékk spark i fótinn i undanúrsiita- leiknum gegn Bayern Miinchen og er óttast að liðböndin hafi skaddast. Auk hans eru fjórir Unglingalandsliðið i golfi sigr- aði karlalandsliðið er liðin léku á Ilólmsvelli við Leiru á sumardag- inn fyrsta. Unglingaliðið kom inn á 613 höggum en karlaliðið á 618 höggum, þannig að mjótt var á mununum. Það voru átta fyrstu í hvorum flokki sem töldu. Hér á eftir fer árangur einstakra kylf- inga: högg UnKÍinKalandslióió 613 SÍKuróur Pétursson. GR 73 Hilmar BjórKvinsson. GS 73 .Fram og loks Fylkir og Víkingur, en KR situr yfir. Það má til gamans geta þess hér að lokum, að tekjuskiptingunni í móti þessu er þannig háttað, að það lið sem verður í fyrsta sætinu fær 23% af innkomunni, 2. sætið veitir 17%, 3. sætið 14%, 4. sætið 13%, 5. sætið 12%, 6. sætið 11% og 7. sætið 10%. Valur hefur 6 stig, einnig FH, hafi liðið sigrað Fylki eins og leit út fyrir í gærkvöldi. Víkingur hefur 5 stig, Haukar 4 stig, KR 3 stig. Fram hefur ekkert stig og Fylkir ekki heldur ef liðið hefur tapað leiknum gegn FH í gær- kvöldi. leikmenn liðsins meira og minna slasaðir og missa að minnsta kosti af deildarleiknum gegn Tottenham í dag, Phil Thompson, Dave Johnson, Graeme Souness og Alan Kennedy. Manchester City, sem leikur til úrslita um FA-bikarinn gegn Tottenham aðra helgina í maí, er með fjóra lykilmenn skaddaða. Hugsanlegt er að allir missi af úrslitaleiknum, en þó er það óljóst. Það eru Gerry Gow, Tommy Hutchinson, Bobby McDonald og Tommy Caton. Páll Ketilsson. GS 73 Ma^nús Jónsson. GS 77 GunnlauKur Jóhannsson. NK 78 Gylfi Kristinsson. GS 78 Steíán Unnarsson. GR 80 ÁsKeir Þórðarson. NK 81 Karlalandsliðið 618 Geir Svansson. GR 71 Eirikur Þ. Jónsson. GR 71 Júlíus R. Júlíusson. GK 75 SÍKurjón Gislason. GK 78 RaKnar Ólafsson. GR 79 Hannes Kyvindsson. GR 79 SÍKurður Hafsteinsson. GR 79 Þorbjörn Kjærho. GS 80 - þr. Reykjavíkurmótið: Valur mætir Víkingi í DAG kl. 14.00 leika á Melavellinum Valur og Vík- ingur í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu. Lið Vals kom í gærdag heim frá Skotlandi þar sem liðið var í æfinga- búðum og lék tvo æfinga- leiki við Celtic og Rangers. Á morgun, sunnudag, leika Ármann og Þróttur og á mánudag leika Fram og KR. -þr. Stórsigur KA Knattspyrnulið Fram lék æfingaleik við lið KA á Akureyri á sumardaginn fyrsta. Lið KA sigraði með 5 mörkum gegn 1. — þr. Gerpla 10 ara f DAG verður íþróttafélagið Gerpla. Kópavogi. 10 ára. I tilefni þess efnir félagið til hátíðarsýningar í íþrótta- húsi Kennaraháskóla ís- lands v/Bólstaðahlið i dag kl.,14. Á morgun. sunnudaginn 26. aprfl. hefur félagið hátið- arkaffi i iþróttahúsi félags- ins að Skemmuvegi 6, Kópa- vogi. Kaffisamsætið byrjar kl. 16. Aðalfundur FH AÐALFUNDUR FH fer fram 5. maí kl. 20.30 og verður haldinn í æskulýðsheimilinu. Nlargir slasaðir Unglingaliðið sigraði 300 kepptu í víðavangshlaupi Hafnarfjarðar Það var hart barist hjá kvenfólk- inu. Ljósm. ÓI.K.M. tveimur árum. Þriggja manna sveitin vann nýjan Candy-bikar í fyrsta skipti, en ÍR-ingar hafa unnið síðustu tvo Candy-bikara til eignar. Fimm manna sveitin vann bikar er heildverzlunin Drif gaf til hlaupsins. Tíu manna sveitin vann Morgunblaðsbikarinn í þriðja sinn og þar með til eignar. í kvenna- keppninni var keppt um Morgun- blaðsbikarinn og vann sveit UBK eins og vænta mátti. Þá var keppt um ASEA-bikarinn meðal þeirra sem voru orðnir þrítugir eða þaðan af eldri, og unnu Armenn- ingar bikarinn eftir hörkukeppni við ÍR-inga. Loks voru veittar viðurkenningar elztu keppendum í karla- og kvennaflokki. Hlutu Jón H. Guðlaugsson HSK og Unnur Stefánsdóttir HSK þær viður- kenningar. GG — ÞR Víðavangshlaup Hafnarfjarðar fór fram sumardaginn fyrsta við Lækjarskólann. Alls þlupu um 300 i 9 flokkum i bliðskapar- veðri. Keppt var í fyrsta sinn í flokkum stelpna og stráka 7 ára og yngri. Þar sem farandbikar- inn í karlaflokki vannst i fyrra þá gaf Glerborg mjög smekkleg- an hikar i þann flokk núna. Fyrstu þrjú í hverjum flokki fengu verðlaunapening ðem Sam- vinnubankinn og Sparisjóðurinn gáfu. Einnig fengu allir keppend- ur verðlaunaskjöl sem Bygginga- verktakarnir Sigurður & Július gáfu. I flokki pilta 10—14 ára var Viggó Þórir Þórisson fyrstur og vann hann styttuna Illauparann til eignar og i flokki telpna 10—13 ára vann Linda Björk Loftsdóttir verðlaunakönnu til eignar. Annars voru úrslitin i flokkun- um þessi: Strákar 7 ára ok ynKri (74 ok y.) 600 m hl. Níels DunKal Gudmundss. 3:30 Audunn HeÍKason 3:34 Bokí Leiknisson 3:38 ValReir B. MaKnússon 3:39 Bjami Traustason 3:40 Strákar 8 ok 9 ára (72-73) 600 m hl. Gunnar Hreinsson 3:05 Hlynur Guðmundsson 3:07 Ármann Markússon 3:09 Bjarni Hrafnkelsson 3:11 ólafur Árni ólafsson 3:14 Piltar (f. ’67 - 71) 1000 mhl. Víkkó Þórir Þórisson 3:45 HeÍKÍ Freyr Kristinsson 3:59 Björn ÁKÚst Björnsson 4:17 Ásmundur Kdvardsson 4.22 Guðmundur Pétursson 4:24 Björn Péturson 4:27 Sveinar fa*ddir '64 —’66. 1300 m hl. Guðmundur Skúli HartvÍKss. 4:38 Sveinbjörn Hansson 4:42 Kristinn Reimarsson 4:44 Hreiöar Gíslason 4:54 Karlar ía>ddir 1%3 ok fyrr. 1600 m hl. Magnús Haraldsson 4:57 SÍKuröur Haraldson 5:07 Róbert McKee 5:12 Valur HelKason 5:23 Stelpur 7 ára ok ynKri (*74 ok y.) 600 m hl. Hildur Loftsdóttir 3.51 Guörún Guðmundsdóttir 3:57 GuðbjörK H. Jóhannsdóttir 4:06 Jenný Benediktsdóttir 4:09 Stelpur 8 ok 9 ára (í. 72-73). 600 m hl. Guðrún Mjöll Róbertsdóttir 3:24 HelRa Vala Gunnarsdóttir 3:27 Guðrún Harðardóttir 3;30 Elín SÍKuröardóttir 3.33 Helen Hansdóttir 3;36 Telpur fæddar '68-71. 1000 m hl. Linda Björk Loftsdóttir 4:11 Þórunn Rakel Gylfadóttir 4:16 Anna SÍKurðardóttir 4:33 Súsanna HelKadóttir 4:40 Anna Valdimarsdóttir 4.44 Konur fæddar '67 ok fyrr. 100 m hl. Linda Björk Ólafsdóttir 4.19 Hjördís Arnbjörnsdóttir 4:23 BjörK Skúladóttir 4:33 Anna Birna Jónasdóttir 4:49 * fc k I * * t I I k k k k I * k k I k k k I * k I * I l * * * * * * k I I * t i k k * k k I k k I l * * t k k k I k k k k k k k * I *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.