Morgunblaðið - 26.04.1981, Page 8

Morgunblaðið - 26.04.1981, Page 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1981 [ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Sölufélag Austur- Húnvetninga á Blönduósi óskar aö ráöa vélstjóra til starfa viö frystihús félagsins. Æskilegt er að viðkomandi hafi vélstjóramenntun eöa aöra sambærilega menntun. Uppl. um starfiö gefnar á skrifstofunni í síma 95-4200. Umsóknarfrestur er til 7. maí. Utgerðarmenn Óskum eftir humarbátum í viöskipti á komandi humarvertíö. Upplýsingar í símum 91-1559 á skrifstofu- tíma og 92-1578, eftir kl. 18.00. Framtíðarstarf Þvottamenn vantar strax í þvottahús Hrafn- istu, Reykjavík. Allar uppl. á staðnum og í síma 82061 (mánudag). Borgarspítalinn Lausar stöður Innkaupafulltrúi. Starf fulltrúa á skrifstofum Borgarspítalans er hefur umsjón með inn- kaupum fyrir spítalann er laust til umsóknar. Verzlunarskólapróf, stúdentspróf og hlið- stæö menntun nauðsynleg. Læknaritarar. 1 staöa læknaritara á Slysa- deild og 'Æ staöa læknaritara á Grensásdeild eru lausar til umsóknar. Góö vélritunarkunn- átta og góö undirstöðumenntun nauösynleg. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar um störfin veitir Brynjólfur Jónsson í síma 81200/368. Umsóknir á þar til gerðum eyöublööum sendist sama aöila fyrir 5. maí n.k. Reykjavík, 24. apríl 1981. Borgarspítalinn. Háseta vantar á m.b. Frey SF 20 strax. Upplýsingar í síma 97-8228 eöa hjá LÍÚ. Vélamenn — verkamenn Viljum ráða vélamann og nokkra verkamenn strax. Uppl. á skrifstofutíma í síma 50877. Loftorka s.f. Kjötiðnaðarmenn Viljum ráöa nokkra kjötiðnaöarmenn til starfa í kjötiðnaðardeild okkar aö Skúlagötu 20. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Ritari lögmanns Óska eftir að ráöa ritara lögmanns sem allra fyrst. Verzlunarskóla, Samvinnuskóla eöa sambærileg menntun nauösynleg. Með skriflegri umsókn fylgi m.a. uppl. um menntun og starfsferil. Lögfræði og endurskoðun h.f. Laugavegi 18. Veitingastaður í Vesturbænum óskar eftir eftirtöldum starfsmönnum: Lærðum þjóni, matreiöslumanni og manni eöa konu til hreingerninga o.fl. Uppl. í símum 43286 og 15932. Nemi í matreiðslu Óskum aö ráða nema í matreiðslu frá og með nk. mánaðamótum. Uppl. 27. og 28. apríl milli kl. 14—17 (ekki í síma). Leikhúskjallarinn. Verkamenn Verkamaöur óskast strax. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 28777. Fóðurblandan hf., Grandavegi 42. PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIK óskar aö ráöa Loftskeytamann/ símritara til starfa í Vestmannaeyjum. Verkstjóra iönaöarmanna til starfa á Gufu- skálum. Menntun í vélvirkjun eða bifvélavirkj- un áskilin. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfs- mannadeild og stöövarstjórum í Vestmanna- eyjum og á Gufuskálum. Við afleysingar Kröfuhörð, hress og kná, kallar vinnu á. Leyfðu mér í læri, lögkróksmaöur færi. Tungumálastúdína í lögfræði. S.: 21978 eða 21513. Verkamenn Verkamenn óskast strax í byggingavinnu, mikil vinna. Uppl. í síma 43221. Alafoss h/f óskar aö ráða nú þegar: Á lager vinnutími frá kl. 8—16. Á sníðastofu vinnutími frá kl. 8—16. Á saumastofu vinnutími frá kl. 8—16. Á spunadeild vinnnutími: Þrískiptar vaktir. Bónusvinna. Eingöngu er um aö ræöa framtíðarstörf og liggja umsóknareyöublöö frammi í Álafoss- versluninni, Vesturgötu 2, og á skrifstofunni í Mosfellssveit. Fríar feröir úr Reykjavík, Kópa- vogi og Breiðholti. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi í síma 66300. /Ilafoss hf Skrifstofustarf Viljum ráða skrifstofustúlku á skrifstofu okkar. Bókhaldsþekking nauösynleg. Uppl. gefur framkvæmdastjóri, ekki í síma. Sigurður Elíasson hf., Auðbrekku 52, Kópavogi. Hafnarfjörður Starfsmaður óskast á umboösskrifstofu mína. Verzlunarskóla eða hliðstæð menntun æski- leg, ekki er um sumarstarf aö ræða. Skriflegar umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 206, Hafnarfiröi fyrir 10. maí nk. Jón F. Arndal. ■' ;: Húsnæðismálastofnun nkisins i-iuánnii 77 Lausar stöður fulltrúa Húsnæöisstofnun ríkisins óskar eftir aö ráða starfsmenn í tvær stööur fulltrúa í lánadeild- um stofnunarinnar. Áskilin lágmarksmenntun er verslunar- eöa samvinnuskólapróf eöa hliöstæö menntun, og þekking eöa reynsla á félagslegum og/eða tæknilegum sviöum hús- næðismála. Laun verða samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri stofnunarinnar og ber aö senda honum umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, fyrir 16. maí n.k. Húsnæðisstofnun ríkisins. Vorvinna Viö þurfum aö bæta viö 4 mönnum í saltfisk- og skreiðarverkunina sem standa mun eitt- hvaö fram á vorið. Fyrir er hörku mannskap- ur, bónus og fæöi á staðnum. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Sigurð í síma 92-6545 eöa í síma 92-1260. Vogar hf. Trésmiöir og múrarar Vantar nokkra trésmiöi og múrara til vinnu viö viögeröir og viöhald á húsum, einnig í nýsmíði eöa menn vana slíkri vinnu. Pólarhús hf., Brautarholti 20, sími 23370.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.