Morgunblaðið - 26.04.1981, Síða 19

Morgunblaðið - 26.04.1981, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1981 51 Bridgedeild Breiðfirðinga Barometerkeppninni er lokið með sigri Böðvars Guðmunds- sonar og Skúla Einarssonar. Urðu þeir langefstir í keppn- inni með 685 stig. 42 pör tóku þátt i keppninni sem stóð i 7 kvöld. Röð næstu para: Ester Jakobsdóttir — Ragna Ólafsdóttir 429 Guðjón Kristjánsson — Þorvaldur Matthíasson 376 Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 348 ólafur Gíslason — Óskar Þór Þráinsson 316 Eggert Benónísson — Þorsteinn Þorsteinsson . 278 Halldór Helgason — Sveinn Helgason 254 Guðrún Bergsdóttir — Inga Bernburg 199 Ása Jóhannsdóttir — Sigríður Pálsdóttir 177 30. apríl verður haldin árshá- tíð deildarinnar en 7. maí hefst væntanlega þriggja kvölda ein- menningur. Hefst keppnin klukkan 19.30 í Hreyfilshúsinu. Væntanlegir þátttakendur snúi sér til einhvers eftirtalinna: Ingibjargar Halldórsdóttur, sími 32562, Guðlaugs Karlssonar, sími 73919 eða Óskars Þórs Þráinssonar í síma 71208. Bridgefélag Breiðholts Sl. þriðjudag lauk aðalsveita- keppni félagsins með sígri sveitar Rögnu Ólafsdóttur sem hlaut alls 134 stig. í sveit Rögnu eru ásamt henni: Ólafur Valgeirsson, Þórarinn Árnason og Guðlaugur Guðjónsson. Röð næstu sveita: Baldur Bjartmarsson 129 Þór Tryggvason 123 Kjartan Kristófersson 112 Þriðjudaginn 28. apríl hefst tveggja kvölda tvímenningur. Spilað er í húsi Kjöts og fisks, Seljabraut 54, og hefst keppni klukkan 19.30. Allir eru vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Keppnisstjóri er Hermann Lár- usson. Bridgefélag Siglufjarðar Úrslit móta 1980—1981. Sigurðarmót (Siglufjarðar- mót tvímenningur) Anton og Bogi 732 Jón og Asgrímur 711 Valtýr og Sigurður 710 Siglufjarðarmót sveitakeppni Sveit Ara M. Þorkelssonar 114 Auk Ara: Þorsteinn Jóhannsson, Jón og Ásgrímur Sigurbjörnssynir. Sveit Boga Sigurbjörnssonar 108 Sveit Valtýs Jónassonar 92 Ilraðsveitakeppni Sveit Níelsar Friðbjarnas. 1361 Auk Níelsar: Guðmundur Árna- son, Hinrik Aðalsteinsson og Haraldur Árnason. Sveit Boga Sigurbjörnss. 1354 Sveit Valtýs Jónassonar 1350 Einmenningskeppni Bogi Sigurbjörnsson 440 Anton Sigurbjörnsson 420 Birgir Björnsson 420 Níels Friðbjarnarson 395 Jón Sigurbjörnsson 393 Valtýr Jónasson 373 Firmakeppni Bl. Siglfirðingur Birgir Björnsson 165 Utgerðarf. Siglfirðingur Bogi Sigurbjörnsson 165 VersL Sig. Fanndal Jónas Stefánsson 153 Bifreiðav. Ragnars Guðms. Anton Sigurbjörnsson 146 Bl. Neisti Jón Pálsson 144 Fiskverkun h/f Jón Pálsson 144 Bikarkeppni sveita Nú fer hver að verða síðastur að láta skrá sig í bikarkeppnina. I undanförnum keppnum hafa um 30 sveitir tekið þátt í keppn- inni. Það er Sævar Þorbjörnsson sem hefir yfirumsjón með skrán- ingunni. VÉRZLUNRRBRNKINN BANKASTRÆTI5, LAUGAVEGI 172, ARNARBAKKA 2, UMFERÐARMIÐSTÖÐ, GRENSÁSVEGI 13 og VATNSNESVEGI 14, KEFL. Verðlaun fyrir besta spil á Portor- oz ’81 í Borgarnesi Sérstök verðlaun, kr. 1.000.00 voru veitt fyrir besta spil bridge- mótsins Portoroz ’81, sem haldið var í Borgarnesi um mánaða- mótin febrúar-marz á vegum Hótels Borgarness, blaðsins Bridgespilarinn og ferðaskrif- stofunnar Samvinnuferðir- -Landsýn, sem jafnframt veitti öll hin mjög svo veglegu verð- laun mótsins. Verðlaunin fyrir besta spilið tókst af eðlilegum orsökum ekki að veita á móts- stað en þau hlaut Hjalti Elías- son fyrir vinningsleið sína í 4 hjörtum, samningi sem vannst þrátt fyrir mjög slæma tromp- legu. Kemur þetta fram í nýút- komnu hefti Bridgespilarans en þar er grein um mót þetta ásamt meiru efni, sem hér yrði of langt upp að telja. Spil Hjalta bar af framankomnum tillögum. Undanfarið hafa verðlauna- þrautir verið á meðal efnis Bridgespilarans. Og í þessu 3. hefti blaðsins er lýst lausnum á þraut 1. heftis en fyrir þær hlaut Bragi Hauksson, Reykjavík kr. 500.00 í 1. verðlaun en Sigurður Þóroddsson, einnig úr Reykja- vík, valdi af bókalista Bridge- spilarans bókina „Spilaðu bridge við mig“ eftir Terence Reese fyrir lausnir sínar. Og nú hefur verið farið yfir aðsendar lausnir 2. heftis og 1. verðlaun hlaut Jóhanna Lilja Einarsdóttir á Víðimelnum, kr. 500.00 eins og Bragi en Markús Markússon úr Garðabænum valdi sér bókina Winning Declarer Play eftir Dorothy Hayden Truscott. Umsjóni ARNÓR RAGNARSSON hannsson og Magnús Jóhanns- son. Mánudaginn 27. apríl verður haldinn aðalfundur félagsins í kaffisal Vélsmiðju Péturs Auð- unssonar, óseyrarbraut 3, og hefst hann kl. 19.30. Þá fer fram verðlaunaafhending og tekið verður í spil ef tími gefst. Bridgedeild Skagfirðinga Fyrir nokkru fór fram keppni milli Bridgefélags Suðurnesja og Bridgedeildar Skagfirðinga. Átta sveitir spiluðu frá hvoru liði og eftir harða keppni fór svo að Skagfirðingar sigruðu með 79 stigum gegn 76. Næst verður spilað þriðjudag- inn 28. apríl í Drangey og hefst keppnin kl. 19.30. Spilaður verð- ur tvímenningur og eru allir velkomnir. - Ferðalög eru nauðsynleg tilbreyting hjá þorra manna. Þá er oft meiru til kostað en f járhagur leyfir. Safnlánakerfi Verzlunarbankans gerir þér m. a. kleift að skipuleggja sumar- eða vetrarfrí þitt fram í tímann með tilliti til þeirra aukafjármuna sem upp á vantar svo að þú fáir notið þess áhyggjulaust. Bridgefélag Hafnarfjarðar Fyrir nokkru lauk hraðsveita- keppni hjá félaginu. Spilaðir voru stuttir leikir og urðu úrslit þessi: Sævar Magnússon 156 Aðalsteinn Jörgensen 150 Sverrir Jónsson 136 Kristófer Magnússon 124 Svavar Björnsson 118 í sveit Sævars voru ásamt honum: Árni Þorvaldsson, Hörð- ur Þórarinsson, Bjarni Jó- Brldge

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.