Morgunblaðið - 26.04.1981, Síða 24

Morgunblaðið - 26.04.1981, Síða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1981 Herrar mínir í kvöld er þaö dömustundin, sem heillar mest. Þiö notiö því tæki- færiö og bjóöið dömunni í Óðal. Þær dömur, sem gleöja okkur meö nærveru sinni frá kl. 22.30—23.30 veröa heiöraðar meö Ijúffengum „Draumaprins" AÐEINS I OÐALI OÐAL VÍKINGUR í ÓÐALI Þá veröur kynning á súkkulaöi frá Víking, sem hlotiö hefur nafniö Toppurinn og er auðvitaö a TOPPURINN í DAG Halldór Árni veröur í diskótekinu í sólskinsskapi og stjórnar nýjum léttum spurningaleik í stig- anum. Spakmæli dagsins Sjaldan fellur víxill langt frá gjalddaga. Þá sýna Fanney og Bryndís nýjan dans frá J.S.B. sem heitir „The Stripper" SJAUMST ÖLL I OÐALI Grunnvörur ófáanlegar hjá Kaupfélagi Króksfjarð- arness Reykhólum, 14. april. ÞAR SEM grunnvörur eru auglýstar á hverjum degi í fjölmiðlum og þær eru ekki á markaði hér, hringdi fréttaritari í Frið- björn Nielsson, kaupfé- lagsstjóra í Króksfjarð- arnesi og spurði hann um orsakir. Hann sagði að grunnvörur væru yfirleitt ekki hér vegna þess að pakkningar væru of stórar og þar af leiðandi vörumagn of mikið fyrir lítil kaupfélög að kaupa inn. Þessu mun vera hægt að breyta með því að minnka pakkningarn- ar. „Við höfum aðeins verið með þær grunnvörur, sem ganga hrað- ar, svo sem hveiti og sykur. Afsláttur á grunnvöru mun vera 10 til 15%,“ sagði Friðbjörn að lokum. Hins vegar hyggur fréttaritari að Sambandið hljóti að starfa í anda Samvinnustefnunnar og beri að rétta litla bróður líka hendina, sérstaklega vegna þess, að um enga samkeppni er að ræða um vöruverð og vöruflokka. — Sveinn. er sumar, ar og sól í ö sív'm- Hórna aóst svo liöid ycoröa a0 apj/a bingó. \á - sV0 jgrániv 9.3° borgarsiga verður éttur n stað“ r tekin 3 Þá er vinning lfn tileg3 ISSÍ mynd ' sunnudag iagg'a0 v®' þessum sk eik °kkar iösStmar Sólin skín í Bingó veröur aö Hótel Heklu, Rauöarárstíg 18 í dag, sunnudag, kl. 3. Spilaðar veröa 12 umferöir. Efnalaugin Flýtir, Hafnarfirði hættir starfrækslu 30 apríl n.k. Fatnaður óskast sóttur eigi síðar en þann dag. •• í / mynd gefur að tita Apríl-atúlku Hollywood, Guðrúnu Mar- gréti Sólonsdóttur, þar sem hún er að kynna sór þassar frábæru farðir unga fólks- ins sumarió '81. Vid erum komin í sannkaliad sumarskap í Hollywood, I kvöld ætlum við aö kynna hinar frábæru stjörnuferðir sem URVAL HOUtfNOOD standa fyrir nú í sumar. Þaö er ekki amaleg til- hugsun aö skella sér suöur á bóginn yfir há- sumariö og liggja í sól- inni og láta sér líöa vel á eyjunni Ibiza.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.