Morgunblaðið - 26.04.1981, Síða 25

Morgunblaðið - 26.04.1981, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1981 57 Ályktun starfsmanna- félags Ríkisútvarpsins: Yfirstjórn stofnunarinn- ar ákveði afnotagjöld MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun, sem Kerð var á fundi starfsmannafélaga Ríkisútvarpsins 7. april sl. „Sameiginlegur fundur í starfs- mannafélögum Ríkisútvarpsins, haldinn að Laugavegi 176, hinn 7. apríl 1981, skorar eindregið á stjórnvöld landsins að veita yfir- stjórn stofnunarinnar heimild til að ákveða sjálf héðan í frá afnota- gjöld útvarps og sjónvarps í sam- ræmi við hag og framkvæmda- fyrirætlanir Ríkisútvarpsins á hverjum tíma, enda er svo að orði kveðið í 1. grein útvarpslaga að það sé sjálfstæð stofnun. Þá telur fundurinn sjálfsagt réttlætis- og hagsmunamál, að Ríkisútvarpið verði þegar í stað undanþegið þeirri kvöð að greiða, eitt allra fjölmiðla í landinu, söluskatt af auglýsingum, og því fengnar þær tolltekjur, sem það hefur nú verið svipt með öllu.“ Bókasýning Síöasti dagur. Sýning á bókum, auglýsingaspjöldum, frímerkjum og hljómplötum frá Sovétríkjunum í MÍR-salnum, Lindargötu 28, 2. hæö (inngangur frá Frakkastíg). Opiö í dag kl. 14—19. Kvikmyndasýning kl. 17.00 flesta daga. Aðgangur ókeypis. fylltir lífi og spænskrí stemmningu Hótel Loftleiðum 30. apríl—3. maí, 1981 í fyrsta sinn á íslandi í Víkingasal — Spænsk veizla og veigar. Spænsk tónlist, söngur og dans beint frá ástríöufullri ANDALUCIU — COSTA DEL SOL. Glæsilegir feröavinningar daglega. Borðapantanir alla dagana — sími 22321/22 Ferðamálaráðuneyti Spánar Hótel Loftleiðir Ferðaskrifstofan Útsýn ALLTAF Á SUNNUDOGUM. HÚSIO OPNAR T* KLUKKAN7 ■ STAÐUR HINNA VANDLÁTU bÓRSKABARETT í kvöld & < F i Haratdur, p B,rgitta asa Wnn biörg,Guörunog drakorlumfW>öld. 'e9^re„ ^ su„nuds9sk ^bætaÞ°rS 'g.-i, í dag 't» ^ Stefán Hjaltested, yfirmat- reiöslumaðurinn snjalli mun eldsteikja rétt kvöldsins í salnum. Verö meö lystauka og 2ja rétta máltíð aöeins kr. 120.-. C $CW. IMC Alvöru Jazz í Nausti D Jazz-trió Kristjáns Magnússonar skemmtir í kvöld. Fjölbreyttur matseöill. Boröapantanir ísíma 17759. Veriö velkomin í Naustiö. a Hljómsveit Jóns Sigurössonar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leikur og syngur í kvöld kl. 21—01. Diskótekiö Dísa stjórnar dans- tónlistinni í hléum. Komiö snemma til aö tryggja ykkur borð á góöum staö. Viö minnum á hótelherbergin fyrir borgargesti utan af landi. Veitingasalan opin allan dag- inn. — Hótel Borg — Gömlu dansarnir Hótel Borg, sími 11440.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.