Morgunblaðið - 26.08.1981, Page 1

Morgunblaðið - 26.08.1981, Page 1
32 SIÐUR 187. tbl. 68. árg. MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1981 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Þotur af stað til ísraels WashinKton. 25. áKÚst. AP. ÞRJÁR orrustuþotur aí gerðinni F-15 er ísraelar keyptu af Bandaríkja- monnum vpru sendar í dag áleiðis til ísrael, en þoturn- ar voru á sínum tíma kyrr- settar vejfna árásar ísraela á kjarnakljúfinn í Osirak i írak. Þá hermdu heimildir í varn- armálaráðuneytinu, að búast mætti við að hluti F-16 flugvél- anna færi af stað til ísrael í þessari viku. A sínum tíma voru 14 flugvélar af þessári tegund, en þær eru mjög fullkomnar, kyrrsettar vegna árásarinnar. Aflétt var í dag takmörkun- um á flugi F-16 flugvéla, en gerðar hafa verið umbætur á stjórntækjum þeirra í kjölfar margra óhappa, sem áttu rætur að rekja í rafeindabúnaði vél- anna. F-16-orrustuþota. Búist er við að ísraelar fái i þessari viku fyrstu þoturnar af þessari gerð er kyrrsettar voru á sinum tíma. Heimta afnám ritskoðunar Varsjá. 25. áKÚst. AI*. Ljúsm. Mhl. UA\. Könnuður nemur öþekkt hljóðmerki LEIflTOGAR frjálsu verkalýðs- hreyfinKarinnar Samstciðu kröfðust þess í dag að þeir fengju að ritstýra sjónvarpsfréttum frá fyrsta þingi hreyfingarinnar og þar með hefur pólsku ríkisstjórninni enn verið ógnað í baráttu Samstöðu fyrir frjálsum aðgangi að fjölmiðlum. Jafnframt voru strætisvagnar stöðvaðir í einn klukkutíma í Radom til að mótmæla aðgerðarleysi ríkis- Dollar hækkar New York. 25. ágúst. AP. Bandarikjadollar hækkaði í verði á gjaldeyrismCirkuðum í Evrópu og Japan vegna vaxta- hækkana í Bandarikjunum og spádóma um að enn frekari hækkanir væru í nánd. Verð á gulli lækkaði að sama skapi, en únsan féll um 18,30 dollara í New York í gær og á annan tug dollara í Evrópu í dag. Þá lækkaði sterlingspundið í verði gagnvart helztu gjaldmiðl- um í dag, og er skýringanna að leita í ósættinu á nýafstöðnum fundi OPEC-ríkja, þar sem ekki náðist samkomulag um olíu- verðshækkun. Brezk Norðursjáv- arolía hefði sjálfkrafa hækkað í verði ef olíuframleiðsluríkin hefðu samþykkt hækkun á fund- inum í Genf á dögunum. stjórnarinnar vegna krafna er eiga rætur að rekja til matvælaóeirða í borginni 1976. Viðræður eiga að hefjast seinna í vikunni um beinan aðgang Samstöðu að ríkisreknum fjölmiðlum. Leiðtog- ar Samstöðu virðast ætla að gera fréttaflutning fjölmiðla frá þingi sambandsins að prófmáli, en það mun standa frá 5. sept. til 1. okt. „Við viljum ekki skipta okkur af tæknihliðinni, en viljum fá að leggja blessun okkar yfir ritstýringu efnis- ins,“ sagði blaðafulltrúi Samstöðu. Hreyfingin vill fá að svara fyrir sig í fjölmiðlum. I dag var hreyfing- in sökuð um að leggja blessun sína yfir meintan stuðning vestrænna sendiráða við njósnara. „Við verðum að hafa aðgang að fjölmiðlum til að svara svona ásökunum," sagði full- trúi Samstöðu. Samstaða segir að ríkissjónvarpið hafi ekki svarað kröfum hreyfingar- innar. Einn af yfirmönnum sjón- varpsins sagði að Samstaða hefði hótað mótmælaaðgerðum ef sjón- varpsstjórinn féllist ekki á kröfurn- ar. „Samstaða miðaði á okkur skammbyssu. Við getum ekkert gert ef við erum beittir svona þrýstingi,“ sagði hann. Talsmaður ríkissjónvarpsins kvaðst þó bjartsýnn á að samkomu- lag næðist um fréttaflutning frá þingi Samstöðu, þótt ekki hefði verið ákveðið hvenær viðræður hæfust. Pasadena. 25. áKÚst. AP. KÖNNUÐlIR-2 kom í dag á braut um Satúrnus og starfa tæki geimfarsins eðlilega. en fjögur ár eru liðin frá því farið var sent á loft. Könnuður-2 fer talsvert nær Satúrnusi en Könnuður-1 fyrir ta'pu ári. og vonast visindamenn til að árangur af för Könnuðar-2 verði betri. en ævintýralegur árangur þótti nást í för Könnuð- ar-1. Klukkan 03.24 að íslenzkum tíma í nótt fer Könnuður-2 á bak Hjálpneöisherinn hefur sagt sig úr Alkirkjuráðinu vegna vinstristefnu ráðsins og stuðn- ings þess við hreyfingar skæru- liða í sunnanverðri Afríku. Ákvörðunin var tilkynnt á fundi ráðsins í Dresden í Austur- Þýzkalandi og kunngerð í bréfi til Lundúna. Þetta er fyrsti fundur Alkirkjuráðsins í koinmúnista- ríki. Talsmaður Hjálpræðishersins í Lundúnum sagði að þrátt fyrir úrsögninna óskaði herinn eftir því að ágætu sambandi hersins við ráðið yrði haldið áfram. við Satúrnus, og berast engar upplýsingar frá geimfarinu þar til 1 klukkustund síðar. Gætir viss ótta með þennan hluta ferðarinn- ar, þar sem óttast er að geimfarið kunni að lenda í árekstri við loftsteina. Þegar hafa borist mikilvægar upplýsingar frá Könnuði-2, en braut farsins hefur m.a. verið endurskipulögð til að fá betri upplýsingar um ýms fyrirbrigði er komu í ljós í ferð Könnuðar-1. Eitt hættulegasta augnablik I Hann sagði að Hjálpræðisher- inn mundi halda áfram starfi sínu innan hreyfingarinnar í þágu út- breiðslu kristinnar trúar og að- stoðar við fátækar þjóðir. Hjálpræðisherinn var einn 140 aðila að Alkirkjuráðinu og einn af stofnaðilum þess 1948, var stofn- aður í Lundúnum 1865 og hefur tvær milljónir meðlima, hjálpar fátækum og heimilislausum og leggur áherzlu á ópólitíska stöðu sína. Hjálpræðisherinn hefur haft miklar áhyggjur af stuðningi Al- ferðar Könnuðar-2 um geiminn verður þegar geimfarið fer í gegn- um ytri hringinn, sem umlykur Satúrnus, árla í fyrramálið. Það kom hundruðum vísinda- manna, er fylgjast með ferð geim- farsins, verulega á óvart er það hóf að senda til jarðar ýms hljóðmerki sem það nam í nánd Satúrnusar í dag. Minnti tóna- samsetning helzt á það tónaflóð sem til verður þegar litlir krakkar fikta við rafmagnsorgel. kirkjuráðsins við hreyfingar skæruliða í Suðvestur-Afríku (Namibíu), Rhódesíu (Zimbabwe) og Suður-Afríku síðan á árunum eftir 1970 og sagt að ópólitísk staða sín geti varla samræmzt stuðningi við hryðjuverk í þessum löndum. Þolinmæði Hjálpræðishersins brast að sögn brezkra blaða þegar Dr. Philip Potter, aðalfram- kvæmdastjóri Alkirkjuráðsins, hét aukinni aðstoð við skæruliða SWAPO-hreyfingarinnar í Suð- vestur-Afriku og Afríska þjóðar- ráðið (ANC) í Suður-Afríku. Hjálpræðisherinn fer úr Alkirkjuráði l.ondon. 25. ágúst. AP.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.