Morgunblaðið - 26.08.1981, Page 10

Morgunblaðið - 26.08.1981, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1981 Fimm bátar með loðnu SÍKlufirði. 21. áKÚst. UM HELGINA londuðu allmarK- ir lodnuhátar afla hér. Á sunnu- daK komu SæbjorK með 476 tonn, GíKja með 600 og Gísli Árni með 598 tonn, og á mánudaj; lönduðu Hel^a II 550 tonnum ok Guð- mundur um 400 tonnum. Loðnan fékkst mun nær en áður. Ágæt sfldveiði hefur verið hjá litlu bátunum að undanförnu. Þormóður rammi hyggst frysta .350—400 tonn af síld til beitu í haust og fleiri aðilar munu frysta hér síld. Mikið hefur borizt á land af fiski undanfarið og atvinna því mikil. — mj Gervitungl hrapar Pcrth. 21. á^úst. AP. SOVÉZKT gervitungl hrapaði til jarðar skammt frá smábænum Marble. Bar í norðvesturhluta Ástralíu á sunnudagskvold, að því er stjörnufræðingur i stjornu- rannsóknarstoðinni í Perth sagði í dag. Stjörnufræðingurinn, sem fylgdist með ferð gervitunglsins, sagði að hér hefði verið um að ræða Cosmos 434, er skotið var á loft á árinu 1971. Búizt hafði verið við því að Cosmos 434 sneri til jarðar sl. fimmtudag. Hlutar úr gervitunglinu sáust koma til jarð- ar skammt frá Marble Bar og er nú verið að leita að braki úr því. Marble Bar er í eyðimörkinni rúma 1100 kílómetra norðan við Perth á einum strjálbýlasta stað í Ástralíu. Staðfastur stjómmálamað- ur á öld myndvæðingar Frá Fridriki Friöriks- syni, fréttaritara Mbl. í Bandaríkjunum. LEIÐTOGI verður umfram allt að vera lifandi ímynd einhvers sem fólk leitar að, tákn styrkleika og skjóls. Ilafi einn þáttur öðrum frem- ur ráðið úrslitum i síðustu forsetakosningum í Banda- ríkjunum, þá er það sá, að Carter fyrrum forseta lánað- ist aldrei að verða ímynd hins sterka manns. Með for- setaskiptunum í byrjun þessa árs, á sér stað mikil breyting þar sem festa ein- kennir gjörðir í stað óörygg- is og athafnir koma i stað orða. Reagan forseti þótti óskrif- að blað við embættistökuna í janúar, sumir töldu hann mjög hæfan, aðrir höfðu á honum ímugust og jafnvel fyrirlitningu. Frá vinstri „intelligensíunni" heyrðust athugasemdir eins og: „Ann- ars flokks leikari með and- litslyftingu," og annað í þeim dúr. En hvað sem öllu áliti leið, þá reyndist leikarinn pólitískur galdramaður þegar á hólminn kom, maður sem náði strax betra sambandi við Bandaríkjaþing en flestir fyrirrennarar hans og vann sér tiltrú almennings. Efnahagsfrumvarpið sem forsetinn undirritaði nýlega er tákn nýrra tíma í Was- hington, því er skipaður svip- aður sess og „New Deal“ Franklin D. Roosevelts. Sam- anburðurinn er gerður til að sýna fram á þá miklu breyt- ingu sem frumvarpið mun hafa í för með sér, en vitan- lega er innihaldið gjörólíkt. Á meðan „New Deal“ Roosevelts fólst í stórauknum ríkisút- gjöldum til að komast yfir kreppuna miklu, þá felur „New Deal“ Reagans í sér stórlækkun ríkisútgjalda og skatta. Meginstef frumvarps- ins er einstaklingsfrelsi og einstaklingsframtak, sem verði aflgjafi nýrra atvinnu- tækifæra og aukinnar fram- leiðslu. Reagan líkar vel að vera líkt við Roosevelt, sem var barn síns tíma, leiðtogi sem efldi sjálfstraust með þjóðinni á erfiðum tímum. Sambærilegir hlutir eru að gerast nú, það má hvarvetna sjá og heyra, í fjölmiðlum og viðræðum við fólk. Nefna má nokkur þeirra atriða sem nefnd eru og einkenna þessa þróun: Reagan • Samskiptin milli Hvíta hússins og þingsins eru betri en verið hefur um langan aldur. • Leikni forsetans við að telja menn á sitt band þykir með ólíkindum. • Þingmenn virða forsetann fyrir að hlusta, í stað þess að hafa orðið í sífellu. • Þrátt fyrir vanþekkingu á viss- um málaflokkum, þá bætir for- setinn það upp með því að setja sig vel inn í þau mál sem mestu varða. • Skoðanakannanir benda til þess, að æ fleiri beri traust til Reagans, og telji að hagur sinn muni batna í forsetatíð hans. • Forsetinn þykir hafa sýnt rétt- sýni og ákveðni við meðhöndlun á ólöglegu verkfalli flugumferð- arstjóra. • í samtölum við fólk má heyra setningar eins og; „Eg skamm- ast mín ekki lengur fyrir að vera Bandaríkjamaður." • Virðing fyrir hernum og her- þjónustu fer vaxandi, ekki síst meðal ungs fólks. Þessi atriði og fleiri valda því, að nú þegar hefur Reagan náð verulegum árangri í starfi, en vitanlega vinnst ekki endilega sigur í stríði þótt orrusta vinnist. Forset- inn á fyrir höndum að taka erfiðar ákvarðanir í varnar- málum, svo og um frekari niðurskurð ríkisútgjalda sem geta brugðið til beggja vona. Eitt hefur Reagan þó sann- fært menn um, — það er hættulegt að vanmeta hann. I Hvíta húsinu situr ekki kú- reki frá Hollywood sem bíður þess eins að setjast í helgan stein, heldur staðfastur stjórnmálamaður, sem þekkir gangstígi stjórnmálanna og veit hvernig höfða á til al- mennings á öld myndvæð- ingar. Erfiður heyskapur víðast hvar á landinu IIEYSKAPUR hefur gengið erfiðlega um allt land, ba'ði vegna kalskemmda og rign- ingartíðar. Mbl. hafði sam- band við fréttaritara um land- ið og sögðu þeir að ágústmán- uður hefði verið sérstaklega votviðrasamur og örstuttir þurrkar inná milli hafa komið að litlu gagni. Ileyskap er víða ólokið, og tún ofsprottin. Ileyfengur verður ekki mikill í sumar vegna kals og það hey sem náðst hefur saman í ágúst er talsvert hrakið. Aðeins þeir sem gátu byrjað snemma að heyja hafa komist sæmilega RAFMAGNSLAUST var í Rcyk- hólasvcit um hádcgisbil á sunnu- dag. þcgar fréttamaður Mbl. kom í Bjarkarlund. og hvorki hægt að fá þar hcitan mat né afgrcitt bcnzín. Skv. upplýsingum Þórar- ins Rcykdai Olafssonar cftirlits- manns á Hólmavík hafði bilað cldingavari í Saurbæjarhrcppi og varð því rafmagnslaust á þcssum slóðum, cn um leið fór rafmagnið á Landsvirkjunarlínu i Stranda- sýslu. Þar fékk annar fréttamað- ur hlaðsins þó hcnzín á Gjögri um kl. 1. þar sem handdæla var þar til taks. Var ekki lokið viðgerð og komið á rafmagn frá Landsvirkjun fyrr en kl. 22.15, að því er Þórarinn sagði. En í millitíðinni hafði verið sett í gagn dieselvél á Reykhólum af, en svo virðist sem hændur verði að reiða sig að miklu leyti á heyfeng síðustu ára, sem var góður víðast hvar. Páll Dagbjartsson í Varma- hlíð sagði að víða væri mikið eftir óheyjað og það sem slegið væri væri talsvert hrakið. Sagði hann að rignt hefði látlaust dögum saman. Ein- staka menn hafa þó Iokið heyskap í Skagafirði. Páll Pálsson á Borg á Snæfellsnesi sagði að heyfeng- ur væri miklum mun minni nú en í meðalári vegna kals. „í síðustu viku gerði eins dags og kom rafmagn á línuna frá henni um kl. 2.30. Þórarinn sagði að ekki hefði tekið langan tíma að fá rafmagn í Strandasýslu. Þó var enn rafmagnslaust er fréttamaður Mbl. fór frá Djúpavík kl. 2. Sagði Þórarinn Reykdal það mikil vand- ræði hve símsamband væri lélegt, svo illa hefði gengið að ná sam- bandi við Króksfjarðarnes, þegar rafmagnið fór. Raflínan væri um lélegan sæstreng yfir Gilsfjörð, og vantaði illa aðveitustöð. Lélegt símasamband kom sér líka illa fyrir þá bílaeigendur, sem biðu í Bjarkarlundi eftir benzíni, þar sem hótelfólki gekk illa að fá um síma nokkrar upplýsingar um það hve löng biðin gæti orðið eða á hve stóru svæði væri rafmagns- laust og þá hve langt væri í næstu benzínstöð. þurrk, en hey náðu ekki að þorna vegna þess að ausandi rigning hafði verið dagana áður. Bændur hafa tekið mikið í vothey og sumir hafa sáð grænfóðri í kalbletti og lítur sæmilega út fyrir þeim. Víða er mikið af flötu heyi á túnum og gras ofsprottið og þörf er á góðum þurrki ef eitthvað á að nýtast af því. í Skaftafellssýslum hefur heyskapur hinsvegar gengið mjög vel. „Júlí var afbragð, hlýr og góður til heyskapar," segir Siggeir Björnsson, Klaustri. „Vegna kals eru hey- in þó eitthvað minni en gæðin eru mikil. Ófeigur Gestsson á Hvann- eyri sagði að ekki hefði komið þurrkur í Borgarfjarðarhérað svo heitið gæti síðan um versl- unarmannahelgina. Tún eru víða óslegin og úr sér sprottin. „Þetta er hörmungarástand og með því versta sem ég man eftir.'Við þurfum að fá góðan þurrk strax ef eitthvað fóður- gildi á að vera í heyinu. Björn Erlendsson í Skálholti sagði að sláttur hefði ekki getað hafist fyrr en um mán- aðamótin júlí/ágúst vegna lé- legrar sprettu, sem stafaði af þurrkum. „Ágústmánuður hef- ur verið mjög votviðrasamur og varla verið þurrkur nema í 1—2 daga í senn. Samt hefur miðað áfram og það er mesta furða hve mikið hefur náðst inn á stuttum tíma. Enn er talsvert eftir óheyjað. „Það hefur verið Iátlaust slagveður síðustu daga og tún eru nánast á floti," sagði Björn. Rafmagnslaust á Vestfjarðalínu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.