Morgunblaðið - 26.08.1981, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 26.08.1981, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1981 31 Þurfti að klifra upp í tré til þess að geta slegið kúluna Vestur-þýski golfleikarinn, Bernhard Langer, varð að slá óvenjulegt höjfg í golfkeppni um síðustu helKÍ. Langer var að keppa i Benson & IIed)fes-iíolf- mótinu þeifar hann sló golfkúlu sína upp í tré sem var rétt hjá einni flötinni. Þar sat kúlan föst á einni Kreininni um það bil þrjá ok hálfan metra frá jörðu. Nú voru BÓð ráð dýr. Langer vildi alls ekki taka víti. Hann klifraði því upp í tréð ok athuKaði vel staðsetninKU kúlunnar. Siðan hélt hann enn hærra kom sér vel Oddur Sijjurðsson KR, fyrir í trénu. Hann ætlaði sér að slá kúluna út á flötina. Ok það tókst honum. Hökk hans var hnitmiðað ok kúlan hafnaði ör- skammt frá holunni. LanKer púttaði niður i næsta hoKKÍ- Lk myndi reyna það sama aftur ef þessi staða kæmi upp saKði LanK- er eftir keppnina. „I>að Kat reynst of dýrkeypt að taka viti ok láta kúluna detta aftur fyrir sík." Þetta Kekk hins veKar vel, saKði kylfinKurinn. Langer er ekki fyrsti Kolfleikarinn sem þurft hefur að klifra upp i tré til að slá Kolfkúlu i stórmóti i Kolfi. Árið 1964 klifraði hinn fra'KÍ handa- ríski Kölfleikari Arnold Palmer upp í tré ok sló kúlu úr því. I>að var á ,Wills Master" i Mel- hourne, Ástraliu. Langer hafnaði i þriðja sæti i Kolfmótinu um helKÍna. Oddur sigraði í Skotlandi Þrír íslenskir frjálsíþróttamenn kepptu í Hálandaleikunum í Skotlandi um síðustu helKÍ. Oddur SÍKurðsson sigraði í 400 m hlaupi. Hljóp vegalengdina á 47,16 sek. Sigurður T. Sigurðsson varð í þriðja sæti í stangarstökki stökk 5,10 m. Þá varð Þórdís Gísladóttir þriðja í hástökki, stökk 1,80 m. Knattspyrnuúrslit Úrslitakeppni 3. deildar stend- þremur leikjum. t hinum riðlin- ur nú yf jr, en leikið er í tveimur um hafa aðeins verið leiknir tveir riðlum. Úrslit í 1. riðli hafa orðið leikir. þessi: KS - Grindavík 3-0 HSÞh - HV 1-0 Einherji - KS 1-0 Renault 5 Sigraði í Ljómarallinu 21.—23. ágúst 1981 í einni erfiöustu og höröustu keppni sem háð hefur veriö hér á landi. Enn einu sinni hefur sannast hversu traustur og öruggur Renault 5 er viö þær erfiöu aðstæöur sem slík keppni býöur upp á. Renault 5 er bíllinn sem þú getur treyst. Renault skrefi á undan. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 Blaöberar óskast GARÐABÆR Flatir Uppl. í síma 44146. Njarðvík — Sindri 1—0 HV — Njarðvík 0—0 IIV — Sindri 4—0 Sindri — IISÞb 1—0 HSÞb — Njarðvík 1 — 2 Lið Njarðvíkur er því efst i riðlinum með 5 stÍK að loknum Bjóða mótherjunum á dansleik Knattspyrnudeild HveraKerðis heldur hlómaball næstkomandi lauKardaK. Ok í tilefni af því að 3. deildarkeppninni i knatt- spyrnu er lokið hjóða þeir liðum þeim er léku með þeim í riðli á dansleikinn. En það eru lið Ár- manns, ÍK, Grindavik, Grótta, óðinn (>k ÁftureldinK. Badminton hjá KR Badmintondeild KR er að hefja æfingar. Þeir sem ætla sér að vera meði í vetur tilkynnti þátt- töku til Oskars Guðmundssonar fyrir 1. sept. Lipurogpersónuleg þjónusta, ó besta staö í bœnum og nóg af bílastœöum.. Ef þetta eru atriði sem þú metur mikils að peningastofnunin þín uppfylli, er Sparisjóður vélstjóra eitthvað fyrir þig. Sparisjóður vélstjóra starfar í nýju og rúm- góðu húsnæði að Borgarúni 18 og hefur frá upphafi verið í fararbroddi í tölvuvæðingu og hagræðingu. Þess vegna getum við tryggt viðskiptavinum okkar hraða og örugga af- greiðslu. Ef þú hefur reglubundin viðskipti við okkur, áttu svo að sjálfsögðu möguleika á lánafyrir- greiðslu þegar hennar er þörf. SPARISJÓÐUR lcæ,J VÉLSTJÓRA Borgartúni 18, s. 28577 OSA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.