Morgunblaðið - 26.08.1981, Síða 19

Morgunblaðið - 26.08.1981, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1981 19 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðamennska Dagblaö í Reykjavík óskar eftir aö ráöa blaðamann. Stúdentspróf nauösynlegt og starfsreynsla æskileg. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. sept. nk. merkt: „A — 1914“. Atvinna Starfsfólk vantar til starfa, hjá Hraöfrysti- stööinni í Reykjavík. Unniö eftir bónuskerfi, keyrsla í og úr vinnu. Mötuneyti á staðnum. Uppl. veitir verkstjóri í síma 21400 og 23043. Sendill óskast strax. Sölumiöstöð Hraðfrystihúsanna Aðalstræti 6, sími 22280. Ritari óskast ritari óskast til starfa, reynsla í vélritun eftir segulbandi æskileg. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. sept. nk. merkt: „B — 1913“. Verkfræðingar — tæknifræðingar! Verkfræðingur eða tæknifræöingur óskast á verkfræöistofu á höfuöborgarsvæöinu. Starfssviö: Buröarþolshönnun, eftirlit, o.fl. Þarf aö geta unnið sjálfstætt. Þeir, sem hafa áhuga leggi nöfn sín ásamt uppl. um fyrri störf, inn á augl.deild Mbl. fyrir 29. ágúst n.k. merkt: „Hress — 1831“. Viljum ráða fulltrúa á skrifstofu framkvæmdastjóra nú þegar. Starfiö krefst góörar menntunar, enskukunn- áttu og færni í skrifstofustörfum, ásamt hæfileikum til verkstjórnar, skipulagningar og mannlegra samskipta. Frekari upplýsingar og umsóknareyðublöö á skrifstofu Starfsmannahalds (ekki í síma). Samvinnutryggingar G.T., Ármúla 3. íslensku- kennara vantar til starfa við framhaldsskólann í Vestmannaeyjum í vetur. Uppl. gefur skólameistari í síma 98-1079 á skrifstofu skólans og í heimasíma 98-2338. Málmsteypumenn og vanir aðstoöarmenn óskast nú þegar. Járnsteypan hf„Ánanaustum. Símar: 24406 og 24407. Heilsugæzlustöð Suðurnesja, Keflavík Nú þegar vantar hjúkrunarfræöing í hálft starf. Einnig vantar stúlku í hálft starf viö símavörzlu og afgreiöslu. Skriflegar umsóknir berist á Heilsugæzlu- stööina. Hjúkrunarforstjóri. Afgreiðslustarf Óska eftir aö ráöa starfskraft í afgreiöslu og framreiðslustarf. Liölega hálft starf. Vakta- vinna. Æskilegt aö viökomandi hafi reynslu í smurbrauösgerö. Tilboð merkt: „K — 1833“, sendist Mbl. fyrir föstudag. Kennara vantar aö Grunnskóla Bolungarvíkur. Um er aö ræöa stæröfræöi, eölisfræöi, samfélaqs- greinar og almenna kennslu. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma 27353. Skólastjóri. Laghentir menn óskast Óskum að ráöa nokkra laghenta menn í steinsmíöi. Uppl. á staönum (ekki í síma). K S.HELGASON HF Atvinna Kona óskast til afgreiðslustarfa. Vinnutími kl. 1—6. Uppl. milli kl. 2—6. ||STEINSMIÐJA Versl. Vísir, Laugavegi 1. ■■ SKEMMUVEGI 48. Starfsmann vantar á hænsnabú í Mosfellssveit. Upplýsingar í síma 66130, eftir kl. 4. Sölustarf Óskum eftir að ráða starfsmann til sölustarfa nú þegar eða eftir samkomulagi. í boöi er áhugavert framtíöarstarf. Ennfremur óskum við eftir að ráöa starfsmann viö söluverkefni i september og október. Hlutastarf kemur til greina. Frjálst framtak hf„ Ármúla 18. Óskum eftir að ráða röskan afgreiðslumann til starfa strax, ekki yngri en 18 ára. Uppl. í versluninni aö Laugavegi 47 í dag milli kl. 4—6, ekki í síma. #'ADnm B Símavarzla — Vélritun Stúlka óskast strax til símavörzlu. Góö vélritunarkunnátta áskilin. Umsóknir óskast lagöar inn á augl.deild Mbl. merkt: “Sími — Vélritun — 1897“ fyrir 30. ágúst nk. Bæjarskrifstofur Seltjarnarness Starfsmaöur óskast til launaútreikninga, starfsmannamála, eftirlits meö fjármálum skólanna og fleiri tilfallandi skrifstofustarfa. Starfið er metiö í 15. launaflokk. Umsóknir sendist bæjarstjóra fyrir 1. sept- ember nk. Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi. Tvítug stúlka óskar eftir skrifstofuvinnu Fleira kemur til greina. Hefur stúdentspróf. Upplýsingar í síma 45902. Óskum að ráða nú þegar mann til starfa í hjólbarðadeild okkar. Um er aö ræöa almenn störf á hjólbaröaverkstæöi ásamt útkeyrslu. Upplýsingar veitir deildarstjóri næstu daga frá kl. 2—5 sd. — ekki í síma. Hekla hf„ hjólbarðadeild, Laugavegi 170—172, Reykjavík. Suðurnes Biöskýliö Njarövík óskar aö ráöa starfskraft til afgreiöslu frá og meö 1. sept. Vaktavinna. Uppl. í síma 6062. Atvinna Óskum strax eftir skrifstofumanni. Starfiö er aöallega fólgiö í færslu spjaldskrár vegna birgöastýringar. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. sept. nk. merkt: „R — 1834“. Aukavinna Okkur vantar fólk til þrifa á flökunarvélum, eftir vinnutíma á kvöldin. Uppl. hjá verkstjóra í síma 21400 og 23043. Árborg Fóstrur óskast til starfa í leikskólann Árborg frá 1. sept. Uppl. hjá forstöðumanni í síma 84150. . Afgreiðslustúlka óskast í skóverslun. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 29. þ.m. merkt: „Skóverslun — 1962“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.