Morgunblaðið - 26.08.1981, Page 12

Morgunblaðið - 26.08.1981, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1981 Zukofsky-námskeiðið 1981 Kammertónleikar veröa haldnir í sal Hagaskólans miövikudaginn 26. ágúst kl. 20.00. Allir velkomnir. Tónlistarskólinn í Reykjavík. Utsala Kjólar frá 49 kr. Pils og blússur 50% verölækkun. Dragtin, Klapparstíg 37. Lögtaksúrskurður Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýsla Þaö úrskuröast hér meö, aö lögtök geta fariö fram fyrir vangoldnum þinggjöldum skv. þinggjaldsseðli 1981, er féllu í eindaga hinn 15. þessa mánaðar og eftirtöldum gjöldum álögöum áriö 1981 í Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullþringusýslu. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignaskattur, kirkju- gjald, kirkjugarösgjald, slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa, iönaöargjald, iðnlánasjóðs- og iönaö- armálagjald, slysatryggingargjald atvinnurekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971 um almannatryggingar, lífeyristryggingargjald skv. 25. gr. sömu laga, at- vinnuleysistryggingargjald, launaskattur, skipaskoö- unargjald, lesta- og vitagjald, bifreiöaskattur, slysa- tryggingargjald ökumanna, vélaeftirlitsgjald, skemmtanaskattur og miðagjald, vörugjald, gjöld af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjald, gjald til styrktarsjóös fatlaðra, aöflutnings- og útflutningsgjöld, skráningargjöld skipshafna, skipu- lagsgjald af nýbyggingum, gjaldföllnum en ógreidd- um söluskatti ársins 1981 svo og nýálögðum hækkunum söluskatts vegna fyrri ára, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaöi. Ennfremur nær úrskurö- urinn til skattsekta, sem ákveönar hafa veriö til ríkissjóös. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt drátt- arvöxtum og kostnaöi, veröa látin fara fram að 8 dögum liönum frá birtingu þessarar auglýsingar veröi þau eigi aö fullu greidd innan þess tíma. Keflavík 19. ágúst 1981. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Blaðburðarfólk óskast AUSTURBÆR Freyjugata 28—49 Hringiö í síma 35408 VESTURBÆR Hringbraut 37—91 Hávallagata Granaskjól Bræöraborgarstígur Garðastræti. Gengið inn á göngustiginn sem gerður var i sumar og litast um i Mörkinni. ' Ljósm. Emiiia. Heiðmörk og Elliðaárhólmi: Sækja Reykvíkingar langt yfir skammt? SKÓGR/EKTARFÉLAG Reykja- víkur hefur ekki látið sitt eftir liggja við að planta trjám i Heiðmörk fremur en undanfarin ár. Ilefur þar á vegum félagsins verið plantað um 100 þús. trjá- plöntum í sumar en við það unnu ta plega 100 stúlkur úr Vinnu- skóla Reykjavíkur. l>á hafa 30 piltar. einnig úr Vinnuskólanum unnið að gerð göngustiga um Mörkina svo auðveldara sé fyrir fólk að komast þar leiðar sinnar og skoða sig um. Greiðir Reykja- víkurhorg allan kostnað af þcssu starfi og er hann í ár 960 þús. kr. Þó þetta sé aðalverkefni Skóg- ræktarfélags Reykjavíkur á sumr- inu hafa hendur víðar verið látnar standa fram úr ermum. Á Elliða- árhólma og í Breiðholtshvarf hef- ur verið plantað milli 30 og 40 þúsund trjáplöntum, á 30 hektara svæði og nær skógræktin ailt upp að Höfðabakkabrú. Þarna hafa verið að verki um 60 stúlkur úr Vinnuskólanum ásamt 5 verk- stjórum og má segja að landið þarna hafi skipt um svip fyrir þeirra tilstilli. Er þarna orðið hið ákjósanlegasta útivistarsvæði, og er stutt þangað að fara fyrir flesta Reykvíkinga. Fyrir nokkru fóru blaðamenn í stutta kynnisferð með forkólfum Skógræktarfélagsins og var þá litast um þarna og í Heiðmörk. Munu myndirnar sýna bezt hvert átak hefur verið gert í Heiðmörk síðan skógrækt hófst þar um miðja öldina. Margt bar á góma á leiðinni og m.a. það að Reykvík- ingar væru alltof latir við að heimsækja Mörkina — færu margir langt yfir skammt, til Engir orðið innlyksa á Grænlandi vegna loftskeytaverkfaflsins NANOK S eða ísbjörninn, er annað tveggja skipa, sem hefur á síðustu tveim- ur vikum siglt frá Ang- akssalik á Grænlandi til Reykjavíkur með græn- lenska farþega sem ætla til Danmerkur. Fólk þetta hefur ekki komist frá Grænlandi á annan hátt síðan verkfall græn- lenskra loftskeytamanna skall á. Morgunblaðið fór um borð í Nanok S þar sem það lá við Ægisgarð og hitti þar að máli skipstjórann, Aage Larsen. Hann sagði að Nanok S hafi farið þrjár ferðir frá Grænlandi frá því verkfallið hófst, og allt- af frá Angmakssalik. Hafði Skipstjórinn á Nanok S, Aage Larsen. hann flutt í allt um 150 farþega, mest grænlend- inga. Aage sagði Nanok S vera bæði flutninga og far- þegaskip og kvað það sigla venjulega frá Grænlandi til Danmerkur, með bæði fólk og vörur. Aðspurður sagði Aage ástandið ekki vera slæmt á Grænlandi vegna verkfalls- ins og fáir eða engir hafa orðið innlyksa vegna þess. Sagði hann þetta vera síð- ustu ferð Nanok S með farþega til íslands vegna þessa verkfalls því ekki væri fleiri að flytja. Ekki vildi hann spá um það hvenær verkfallið myndi leysast, sagði það gæti orð- ið langt í það.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.