Morgunblaðið - 26.08.1981, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 26.08.1981, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1981 I DAG er miövikudagur 26. ágúst, sem 238. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 02.20 og síö- degisflóð kl. 15.01. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.48 og sólarlag kl. 21.09. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.30 og tungliö í suöri kl. 10.50. (Almanak Háskólans.) Og ég gef þeim hjarta til aö þekkja mig, aö ég er Drottinn og þeir skulu vera mín þjóö og ég skal vera þeirra Guö, þegar þeir snúa sér til mín af öllu hjarta. (Jer. 24, 7.) KROSSGATA LÁRÍrTT: - 1 ávíta, 5 sukk. 6 eKpaðist. 9 dvelja. 10 kind. 11 samhljtWlar, 12 Kubha. 13 uppi- stoður. 15 borða. 17 brúkaði. LÓÐRÉTT: — 1 fuKlinn. 2 kven- dýr. 3 blási. 4 hindrar. 7 úrkoma. X haminKjusóm. 12 óða. 14 veiðar- fa-ri. lfi til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 ætla. 5 opna. 6 tosi. 7 MM. 8 óraKa. 11 ló, 12 all. 14 kind. lfi snudda. LÓÐRÉTT: - 1 ættfólks. 2 losta, 3 api. 1 Karm. 7 mal, 9 róin, 10 Kadd. 13 lóa. 15 nu. fiRÉT TIFt J Hár í Reykjavik fór hitastÍK- ið niður i plús 6 sti« i fyrrinótt, en köldust varð nóttin uppi á hálendinu og var hitinn um frostmark á Hveravöllum. — í spáinn- Kangi var ekki annað að heyra en að hitastÍKÍð myndi hækka um 1—3 stig. en um landið austanvert var hitinn 9—11 stig. Hér í Reykjavík rÍKndi 3 millim. aðfaranótt þriðjudagsins, en mest varð úrkoman 5 milllim. t.d. á Vatnsskarðshólum. Uppeldismálaþintf. Kennara- samband íslands gengst fyrir uppeldismálaþingi um næstu helgi: Þar verður fjallað um „Skóla fyrir öll börn“. Aðal- fyrirlesari þingsins, sem hefst á föstudag á Hótel Esju og lýkur á laugardag, er prófessor Andri ísaksson. í kjölfarið fylgja svo önnur erindi, sem öll verða stutt. Akraborg fer nú daglega fjórar ferðir milli Reykjavík- ur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá Ak. Frá Rvík. kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Kvöldferðir eru alla daga vikunnar nema laugardaga. Fer skipið frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22. Afgreiðsla Akraborgar á Akranesi, sími 2275. í Reykjavík 16050 og 16420 (símsvari). I KBÁ HÖFWINNI___________j í fyrrinótt lét ísnesúr Reykjavíkurhöfn og hélt áleiðis til útlanda. í gær- morgun kom togarinn Ingólf- ur Arnarson af veiðum og var vel fiskaður, með um 300 tonna afla, sem landað var hér og var það mestmegnis þorskur. í gær lagði Bakka- foss af stað áleiðis til út- landa, Langá fór á ströndina. Þá fór Vela í strandferð. Togararnir Bjarni Bene- diktsson og Engey munu hafa haldið aftur til veiða í gærkvöldi. Esja kom úr strandferð í gær. [ AHEIT OC3 GJAFIR Aheit á Strandarkirkju. Af- hent Mbl.: Stefán Vilhj. 100. A.B. 100. Ómerkt 100. Ómerkt 100. B.G. 100. G.J. 100. Þórhildur 100. H.Á. 100. A.Þ. 100. G.S. 100. Sjómaður 100. G.M. 100. E.S. 100. N.N. 100. Þórhildur H. 100. G.G.G. 100. B.S. 100. S.O. KKJ. Gamalt áheit S.J. 100. H.H. 100. S.M. 100. Á.J. 100. S.Þ. 150. N.N. 150. Á.I. 200. Vimma skop, ætti að hressa uppá komandi skammdegi!! S.S. Lokastíg 200. frá Rósu 200. Ó.Þ.J. 200. Ólafur Páls- son 200. Lilja Ósk 300. V.G. 400, KKT 500, E.G.H. 610. Einar Kristinsson 1000. Guð- rún Tryggvadóttir og Gunnar Guðnason 1.500. Þessi litla stúlka sem heitir Olga Hrönn Olgeirsdóttir hélt fyrir nokkru basar til ágóða fyrir Styrktarfél. lam- aðra og fatlaðra. Safnaði hún kr. 86 til félagsins. BLÖO QQ TÍWIARIT Samvinnan. 4. hefti þessa árs er komið út og hefst á for- ustugrein sem ber yfirskrift- ina „Baráttan um byggðir landsins". Valur Arnþórsson stjórnarformaður Sambands- ins segir frá því helsta sem gerðist á fundum stjórnar- innar á síðasta starfsári og heitir greinin „Hvernig vill samvinnufólkið sjálft móta hreyfingu sína? Þá er birtur kafli úr ræðu sem forstjóri þess, Erlendur Einarsson flutti á aðalfundi Sambands- ins og fjallar um aðstæður ísl. atvinnurekstrar: „Núllið verkar letjandi á allan ha- gvöxt.44 Sagðar eru fréttir frá aðalfundinum. Þá skrifar Jón Sigurðsson skólastjóri Sam- vinnuskólans greinina „Kost- ur fremur en galli að búa á afskekktum staðM. Nokkur Ijóð eru í blaðinu. Þessar telpur eiga heima vestur á Seltjarnarnesi. Þær efndu til hlutaveltu að Látraströnd 6 til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna og söfnuðu rúmlega 350 krónum til félagsins. Þær heita Ásta Sigvaldadóttir, Laufey Sigvaldadóttir, Tinna Laufey Ásgeirsdóttir og Áslaug Svava Jónsdóttir. — Á myndinni vantar þann fimmta í hlutaveltu-kompaníið, en hann heitir Hörður Hákon Jónsson. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 21. ágúst til 27. ágúst, aö báöum dögum meótöldum, er sem hór segir: I Holts apóteki. En auk þess er Laugavegs apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16 30— 17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokáöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafél í Heilsu- verndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl 17—18 Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 24. ágúst til 30. ágúst aö báöum dögum meötöldum er í Stjornu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna, 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarf|arðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsva^a 61600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavik Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á iaugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthaffindi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp • viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — LandakotsspítaJi: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn • Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftír samkomulagi Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grehsásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstoóm: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl 19.30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitatinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alia daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16 Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn islands: Opiö daglega kl. 13.30 tíl kl. 16. Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef- ánsson • tilefni af 100 ára afmæli lístamannsins. Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta vlö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudacja kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SERÚT- LÁN — afgreiösla • Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640 Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn. Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13 30—18 00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suöurgötu Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga víkunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opln mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 tll kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast • bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. • síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547 Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar- daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00 á laugardögum Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tími). Kvennatími á fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00— 22.00. Simi er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30 Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299 Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl 9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.