Morgunblaðið - 02.12.1981, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1981
53
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
I.O.O.F. 7 = 16312028V4 = I.K.
□ Mimir 59811227—3
I.O.O.F 9 =16312028'/! =
RMR — 2 — 12 — 20 — HS —
FH — EH
Jólafundur
kvenfélagsins Hrundar Hafnar-
firöi veröur haldinn 3. desember
kl. 8.30 í félagsheimili iönaöar-
manna. Linnetsstíg 3.
Húnvetningafélagiö
i Reykjavík heldur köku- og
munabasar, laugardaginn 5.
des. kl. 14.00 í félagsheimilinu
Laufásvegi 25, gengiö inn frá
Þingholtsstræti.
I.O.G.T.
St. Einingin nr. 14
Séra Jón Bjarman kemur á
fundinn í kvöld kl. 20.30 í Templ-
arahöllinni.
Æöstitemplar
Kristniboðssambandið
Samkoma veröur í kristniboös-
húsinu Betanía, Laufásvegi 13 í
kvöld kl. 20.30. Albert E. Berg-
steinsson, stud.theol talar. Fórn-
arsamkoma. Allir velkomnlr.
ÍKfllll IIHIIÍIIIIIH
ICELANDIC ALPINE CLUB
Opið hús miövikud. 2. des. kl.
20.30 aö Grensásvegi 5, 2. h.
Sighvatur Blöndal spjallar um
skófatnað til fjalla Aögangur
ókeypis. Allir velkomnir.
Islenski Alpaklúbburinn.
Skíðadeild KR
Þeir félagar sem ætla til Badga-
stein i janúar eru beönir aö
mæta i félagsheimili KR viö
Frostaskjól i kvöld kl. 8.30.
Stjórnin.
boðar til aöalfundar þriöjudag-
inn 8. desember kl. 20.30 aö
Hótel Holti, Þingholti.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
Bræðrafélag
Laugarnessóknar
Fundur í kvöld kl. 20.30.
Efni: Trúin og jólahaldiö.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Hörgshlíð
Samkoma i kvöld, miövikudag
kl. 8.
UTIVISTARFERÐIR
Föstudagur
4. des. kl. 20.
Aóventuferö í Þórsmörk.
Gönguferöir viö allra hæfi um
Mörkina i vetrarskrúöa. Fararstj.
Jón I. Bjarnason. Kvöldvaka.
Smákökur og jólaglögg. Kerta-
Ijós og klæöin rauö. Gist í nýja
Utivistarskálanum í Básum.
Upplýsingar og farseðlar á
skrifstofunni, Lækjargötu 6a.
sími 14606.
Ath. Skrifstofan opin til kl. 18
fimmtud. og föstud.
Utivist
radauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
KR-ingar
Hraöskákmót KR 1981 verður haldiö í félags-
heimilinu viö Frostaskjól, fimmtudaginn 3.
desember og hefst kl. 20.00. KR-ingar fjöl-
mennið og takið meö ykkur töfl og klukkur.
Stjórnin.
Stýrimannafélag íslands
heldur fund aö Borgartúni 18, miövikudaginn
2. des. (í dag) kl. 20.30.
Fundarefni: Nýgerður kjarasamningur.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélag
Garðabæjar og
Bessastaðahrepps
Almennur félagsfundur veröur haldinn miö-
vikudaginn 2. desember nk. kl. 20.30 í
Kirkjuhvoli (Safnaöarheimilinu).
Fundarefnl:
1. Stjórnmálaviöhorfiö aö loknum lands-
fundi. Frummælendur. Frlörik Sophusson
varaformaöur Sjálfstæöisflokksins og Olafur
G. Einarsson formaöur þingflokksins.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Sjálfstæöiskvennafélagið
Edda, Kópavogi
Jólafundur veröur haldinn miövikudaginn 9.
desember 1981 í Hamraborg 1, 3. hæö kl.
19.30.
1. Sameiginlegt borðhald.
2. Kórsöngur.
3. Jólahugvekja.
Konur takiö eiginmenn og gesti meö. Til-
kynniö þátttöku í síma 40725, Dista, 45568
Friöbjörg, 43971 Ágústa, sem allra fyrst.
Stjórnin.
Njarðvíkingar
— Keflvíkingar
Félag ungra sjálfstæöismanna í Njarövík
og Heimir í Keflavík gangast fyrir félags-
málanámskeiöi sem haldiö veröur í
Sjálfstæöishúsinu i Njarövík 3. desem-
ber og hefst kl. 20.00.
Leiöbeinendur: Jón Magnússon fyrrv.
form SUS og Sverrir Bernhöft fyrrv.
varaform. SUS.
Stjórnirnar.
Áður boðaður aðalfundur
Sjálfstæðisféalgs Noröfjarðar veröur haldinn
í Eyrarrós fimmtudaginn 3. desember kl.
20.30. Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Sjálfstæðiskvennafélagið
„Vorboðinn“ Hafnarfirði
Jólafundur félagslns veröur haldlnn mánudaglnn 7. des. nk. í veltlnga-
húslnu Gafl-inn kl. 20.30.
Oagskrá:
1. Samleikur á þverflautu og hljómborö Gunnar Gunnarsson og
Kjartan Magnússon.
2. Glæsileg tiskusýning „Modelsamtökin". Stjórnandi. Unnur Arn-
grímsdóttir.
3. Kaffiveitingar.
4. Happdrætti, góöir vinningar.
5. Jólahugvekja.
Allar sjálfstæöiskonur og gestir þeirra velkomnir.
Jólanefndin.
Þór,
félag sjálfstæðismanna
i launþegastétt i Hafnarfiröi, heldur aöalfund í Sjálfstæöishúsinu í
Hafnarfiröi, miövikudaginn 2. desember kl. 20.30. Fundarefni: Venju-
leg aöalfundarstörf, önnur mál.
Stjórnin.
Hið gamla
norska ævintýri
Bókmenntir
Jenna Jensdóttir
P. Chr. Asbjörnsen og Jörgen Moe.
Pönnukakan.
Teikningar eftir Svend Otto S.
I’orsteinn frá Hamri íslenskadi.
Prentað í Danmörku.
Iðunn — Reykjavík — 1981.
Peter Christen Asbjörnsen var
fæddur í Osló 1812. Faðir hans var
iðnverkamaður. I uppeldinu bjó
Asbjörnsen við frásagnir af
ævintýrum og yfirnáttúrulegum
atburðum, einkum hjá móður
sinni. Hann var ungur að árum
þegar hann, ásamt vini sínu, Jörg-
en Moe byrjaði að safna og endur-
segja norskar þjóðsögur og ævin-
týri sem geymdust í munnmælum
einkum meðal bændafólks til dala
og heiða.
Frá 1842—44 komu út hinar
frægu Norsku þjóðsögur þeirra í
fjórum bindum.
Jörgen Moe var fæddur 1913 á
bóndabænum Mo í Hringaríki.
Hann nam guðfræði og gerðist
prestur, varð seinna biskup í
Kristiansand.
Það var 1837 að þessir tveir vin-
ir ákváðu að safna og gefa út
Norsku þjóðsögurnar.
Moe var einnig þekktur barna-
bókarithöfundur og ^.sbjörnsen
skrifaði margar náttúrúfræðibæk-
ur fyrir börn. Asbjörnsen dó 1885
og Moe 1882.
Þessir merku höfundar og frá-
sagnir þeirra lifa í vitund norsku
þjóðarinnar og eru sögur þeirra og
ævintýri á vörum norskra barna
enn í dag. Auk þess eru þjóðsög-
urnar þekktar á hinum Norður-
löndunum og víðar.
Og víst er það að margar frá-
sagnir þeirra og ævintýri eru vel
þekkt hér á landi.
Hin gamla, góða saga Pönnu-
kakan er hér í þýðingu Þorsteins
frá Hamri.
Þeir tímar eru ekki ýkja langt
að baki á íslandi þegar mörg börn
höfðu af skornum skammti í sig og
á. Ef til vill hefur saga eins og
pönnukakan höfðað til þekktra til-
finninga í brjósti þeirra. En nú á
tímum þegar börnin okkar hafa
meira en þau geta í sig látið, kem-
ur efni slíkra sagna til þeirra sem
skemmtisaga — fyrst og fremst.
Það eru því myndir Svend Otto
S. sem vekja mesta athygli ungra
lesenda og laða þau að bókinni,
enda eru þær að mínu mati frá-
bærar.
Um leið er vert að minna á, að
þýðing Þorsteins frá Hamri er
vönduð. Það er hverju barni hollt
að lesa barnabækur í þýðingu
hans, ef þau vilja auka þekkingu
sína og skivning á góðu máli.
Bóndi er
bústóipi
Sagt frá nokkr-
um góðbændum
ÆGISÍJTGÁFAN hefur sent frá
sér bókina Bóndi er bústólpi.
Þetta er önnur bók um þetta efni
sem komið hefur út hjá útgáf-
unni en hin kom út á fyrra ári.
Bókin segir, eins og nafnið
bendir til, frá bændum og bú-
skaparháttum. Guðmundur
Jónsson sá um útgáfuna.