Morgunblaðið - 02.12.1981, Page 32

Morgunblaðið - 02.12.1981, Page 32
64 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1981 FARVEGIR. Ný Ijódabók eftir Stefán Hörð Grímsson. Bók Ijóöaunnenda í ár. — Stefán Höröur er eitt listfengasta Ijóöskáld samtiöar- innar. Lágróma fáorö list hans veröur lesandan- u.m því hugstæöari sem hann kynnist henni betur. Ljóöin gerast i kynlegum Ijósaskiptum, kvikna til lifs á frjálsum vettvangi skynjunar- innar. Og leikur skáldsins aö tima og fjarlægÖ- um er einatt heillandi í FARVEGUM. Fyrri bækur hans þrjár voru gefnar út á ný i fallegu safnit Ljóðum, áriö 1979. Þaö eru bækumar Glugginn snýr i noröur, Svartálfadans og HliÖ- in á sléttunni, — safniö er myndskreytt af Hring Jóhannessyni. — Stefán Höröur er skáld vandfýsinna IjóÖalesenda. Ljóð Stefón Hörður Grímsson BræÖraborgarstíg 16 Pósthólf294 121 Reykjavik Sími 12923-19156 Austurlenskt krydd - sósur- nióur ~ subuvörur Austurlenskar matvörur eru sérstaklega vinsælar í dag, reynið nýtt bragð í matinn og með matnum, komið og skoðið og fáið upplýsingar um notkun. verslunin Mamla Suðurlandsbraut 6, sími 31555 78 sófasett voru í verslun okkar þegar viö töldum í gær og þar af 17 tegundir af hornsófum. HIÍSGAGNA BÍLDSHÖFOA 20-110 REYKJAVÍK HÖLLIN SÍMAR: 91-81199 -81410

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.