Morgunblaðið - 28.01.1982, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.01.1982, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1982 9 ÖLUDGATA 3JA—4RA HERB. Ibúö á 1. hæö i fjölbýlishusi. Ibuöin skiptist m.a. í 2 svefnherbergi, stofu og boröstofu. Verö: 700 þús. LEIFSGATA 4RA HERB. — BÍISKÚR Ibúö á efri hæö i steinhúsi. ibúöin skipt- ist m.a. i rúmgóöa stofu og 3 herbergi. Endurnýjaöar innréttingar. Nýtt gler. Suöursvalir. Akv. sala. Verö ca. 850 þús. HLÍÐAR 3JA—4RA HERB. Risibuö i fjórbýlishúsi. 2 stofur, 2 svefnherbergi. Laus strax. Verö ca. 600 þús. LAUGARNESVEGUR 3JA HERB. — RISHÆD Ibuöin sem er i timburhúsi skiptist m.a. i 2 stofur. og svefnherbergi, eldhús meö borökrók og baöherbergi. Samþykkt ibúö. Laus strax. Engar veöskuldir ahvilandi Verð 450 þús. HAFNARFJORÐUR 3JA HERBERGJA — 95 FM Góö ibúö á 2. hæö i þribýlishúsi viö Melholt. Ibúöin skiptist i 2 skiptanlegar stofur og eitt svefnherbergi. Sór þvotta- hús á hæöinni. Sér hiti. Nýlegar innrétt- ingar i eldhúsi. Ákveöin sala. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SÖLUSKRÁ SKOÐUM SAMDÆGURS Atll Va^nsNon löf{fr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 85788 Vestubær Nýleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö. suöur- svalir. Æsufell 3ja herb. rúmgcö ibúö á 3. hæö. Af- hending samkomulag. Vesturberg 3ja herb. ibúö á 1. hæö. Þvottahús á hæöinni. Til afhendingar 1. júní. Öldugata 3ja herb. íbúö á 1. hæö meö sór inn- gangi. Afhending samkomulag. Asparfell 4ra—5 herb. íbúö á 6. hæö. laus i júní. Möguleiki á bilskur Hulduland 4ra herb. endaibúö á fyrstu hæö. Suöur svalir. Verö 900 þús. Hagamelur 4ra herb. 115 fm 1 hæö i þribýlishúsi. Suöursvalir. Laus nú þegar. Álftahólar 5 herb., 125 fm ibúö á 3. hæö ásamt bilskúr. Möguleiki á aö taka minni ibúö upp í. Til afhendingar 1. júni. Seljabraut Endaraöhús á þremur hæöum. Til af- hendingar nú þegar. Langholtsvegur 150 fm efri sérhæö, ásamt 48 fm bíl- skúr. Ks FASTEIGNASALAN Askálafell 26600 ALLIR ÞURFA ÞAK YFIR HÖFUÐIÐ ASPARFELL 3ja herb. ca. 80 fm íbúð á 7. hæð í háhýsi. Þvottaherb., á hæðinni. Vestur svalir. Verð: 680 þús. ENGIHJALLI 3ja herb. íbúö á 1. hæö í 3ja hæða blokk. Stórar suður sval- ir. Verð: 700 þús. ENGJASEL 3ja herb. ca. 90—95 fm íbúð á 1. hæö í 6 íbúöa blokk. Parket á stofu og holi. Suður svalir. Verð: 780 þús. FJARÐARÁS Einbýlishús ca. 160 fm á einni hæð. Næstum fullbúiö hús. 38 fm bílskúr fylgir. Verð: 1350 þús. FLÓKAGATA 3ja herb. ca. 85—90 fm íbúð i kjallara í fjórbýlishúsi. Ryateppi. Sér hiti og inng. Góðar innrétt- ingar. Verð: 650—700 þús. FURUGRUND 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Sér þvottaherb. Bílageymsla. Verð: 850 þús. VANTAR BREIÐHOLTI Höfum kaupanda að raðhúsi eöa einbýlishúsi í Breiðholti. Má vera á hvaöa byggingarstigi sem er. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 4. hæð í háhýsi. Verð: 800 þús. LAUGAVEGUR Ný standsett 2ja herb. kjallara- íbúð ca. 60—65 fm. Sér inng. Sér hiti. Verð: 450—460 þús. LJÓSHEIMAR 2ja herb. ca. 60—70 fm íbúð á 4. hæð í háhýsi. Vestur svalir. Verð: 550 þús. LUNDIR Eitt af glæsilegri einbýlishúsum í Garöabæ með tvöf. 60 fm bílskúr og fallegri lóö. Húsiö er 143 fm á einni hæð, mjög glæsilegar innréttingar. Fæst aöeins í skiptum fyrir góða 4ra herb. íbúð eða sérhæð í Hlíðum eða Stóragerðissvæði. SUÐURHÓLAR 4ra herb. ca. 117 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Stórar suöur sval- ir. Verð: 900 þús. TJARNARBÓL 4ra—5 herb. ca. 117 fm íbúð á jarð hæð í 7. íbúöa blokk. Snyrtileg ibúð. Verönd í suður. Verð: 900 þús. VESTURBERG 4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 2. hæð í 4ra hæða blokk. Þvotta- herb. inn af eldhúsi. Góðar inn- réttingar. Verð: 800 þús. Fasteignaþjónustan Auslurslræh 17, s. 26600. Ragnar Tomasson hdl Bolholt 6, 4. hæö. Sölustjóri: Valur Magnússon. Viöskiptafræðingur: Brynjólfur Bjarkan. SIMAR 21150-.21370 SOLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N H0L » Til sölu og sýnis auk annarra eigna: 2ja herb. íbúð við: Kópavogsbraut um 65 fm. Endurnýjuð, samþykkt kjallara- íbúð. Sér inngangur, nýtt bað, nýir gluggar. Krummahóla á 1. hæð um 62 fm. Nýleg og goð. Rúmgóð geymsla í kjallara. Úrvalsíbúð við Vesturberg á 2. hæð. Um 100 fm 4ra herb. Fullgerð sameign. Danfoss- kerfi. Mjög mikið útsýni. í Vesturborginni — Skiptamöguieiki Þurfum að útvega m.a. nýlega 3ja—4ra herb. íbúð á 1. eöa 2. hæð. Skipti möguleg á timburhúsi í Vesturborginni. Nánari uppl. og teikning á skrifstofunni. Raðhús eða einbýlishús í smíöum óskast fyrir traustan kaupanda. Skipti möguleg á 5 herb. nýrri úrvalsíbúð. Meö bílskúr. Þurfum að útvega 4ra herb. góða íbúöarhæð í Kópavogi____________________________ eöa Hafnarfirði. Skipti möguleg FA$T EIGNASAL AN a embýl'Shusi i Kopavogi. uílGÁvÉGTTsÍMAnmÖ^TnTÖ ALMENNa 81066 EYJABAKKI 2ja herb. falleg 68 fm íbúð á 2. hæð. íbúö í toppstandi. Ot- borgun 420 þús. ÁSGARÐUR 2 herb. mjög góð 65 fm íbúð á jarðhæð. Nýtt gler, ný stand- sett eldhús, sér hiti, sér inn- gangur. Útborgun 400 þús. GRUNDARSTÍGUR 2 herb. 65 fm íbúð á jaröhæö. Þvottaaðstaða og geymsla i íbúö. Útborgun ca. 300 þús. ENGIHJALLI KÓP. 3ja herb. falleg ca. 80 fm ibúö á 4. hæð. Þvottaherb. á hæð- inni. Stórar svalir. Útb. aöeins 450 þús. SKÓGARGERÐI 3ja herb. 85 fm risíbúö í tvi- býlishúsi. Bílskúrsréttur. Útb. 390 þús. KRUMMAHÓLAR 4ra herb. falleg 100 fm íbúð á 2 hæðum (penthouse). ibúðin býður upp á ýmsa möguleika í herbergjaskipan. Sérlega hentug fyrir barnlaus hjón. Fallegt útsýni. Útborgun 580 þús. VESTURBERG 4ra herb. falleg 110 fm íbúð á 3. hæð. ibúð í mjög góðu ástandi. Útb. 590 þús. JÖRFABAKKI 4ra herb. falleg og snyrtileg 105 fm íbúð á 1. hæð. Sér þvottahús. Útb. ca. 600 þús. BREIÐVANGUR HAFNARFIRÐI 4— 5 herb. 120 fm íbúð á 2. hæð i blokk. Bilskúr. íbúðin þarfnast smá standsetningar. Útborgun 650 þús. HRAUNBÆR 5— 6 herb. falleg 137 fm íbúð á 3. hæö. Sér þvottahús og geymsla. Stór stofa. Útborgun 650 þús. SELÁS 240 fm fokhelt einbýlishús á 2 hæðum með, innbyggöum bílskúr. Verð 900 þús. Vantar allar stærðir og gerð- ir fasteigna á söluskrá. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegt 115 ( Bæjarleidahústnu ) simr 8 10 66 2ja herb. Um 65 fm jarðhæð við Ásgarð. Sér hiti og inngangur. 4ra herb. um 110 fm fyrsta hæð í Foss- vogi. Nýlegar Innréttingar og teppi. Stórar suöursvalir. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúð möguleg. 4ra herb. um 125 fm 3ja herb. íbúð (efsta hæð) í þríbýlishúsi við Llndar- braut. Skipti möguleg. Höfum kaupendur að 2ja—3ja herb. íbúðum í Breiðholti og Árbæjarhverfi. 3ja herb. íbúð í Háaleitishverfi eða Hlíðunum, 2ja og 3ja herb. íbúðum í vesturbænum. 4ra herb. íbúð i Háaleitishverfi. 2ja—3ja og 4ra herb. íbúðum i norðurbænum í Hafnarfirði. Staðgreíðsla Höfum kaupanda að góðri 3—4ra herb. íbúð með bílskúr. Heildarverö greiðist á einu ári. Einnig vantar okkur allar teg- undir eigna á söluskrá. mmm i riSTEIGNU AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Helgi V. Jonsson hrl. Kvöldsími sölumanns 14632, 23143. EINBÝLISHÚS í VESTURBORGINNI í SKIPTUM 200 fm einbýlishús m. einstaklingsíbuö i kjallara. Fæst i skiptum fyrir 3ja—4ra herb. góða ibúö á 1. hæö t.d. á Melum eöa Högum. Nánari upplýs. á skrifstof- unni. VIÐ SKAFTAHLÍÐ 4ra herb. 110 fm góö kjallaraibúö. Sér þvottaherb. Sér inng. og sér hiti. Útb. 560 þús. VIÐ AUSTURBERG 4ra herb. 105 fm nýleg ibúö á 2. hæö. Útb. 580—600 þús. VIÐ HJARÐARHAGA 4ra herb. 117 fm vönduö ibúö á 4. hæö. Bilskúr. Útb. 700 þús. VIÐ LJÓSHEIMA 4ra herb. 105 fm góö íbúö á 6. hæö. Þvottaherb. i ibúöinni. Útb. 600 þús. VIÐ HRAUNBÆ 3ja herb. 80 fm vönduö íbúö á 3 hæö (efstu). Suöursvalir. Útb. 480 þús. VIÐ ÖLDUGÖTU 3ja herb. 85 fm snotur íbúö á 1. hæö. Sér inng. Útb. 450 þús. VIÐ BRÆÐRABORGAR- STÍG 3ja herb. 75 fm risibúö. Útb. 380—400 þús. VIO HRAUNBÆ 2ja herb. 60 fm vönduö íbúö á 2. hæö. Útb. 380—400 þús. Raöhús óskast i Mosfellssveit helst i Holtahverfi. Góð útb. i boði. 4ra herb. ibúö óskast i Vesturborginni. Góð útb. i boöi. 3ja—4ra herb. íbúö óskast i Háaleiti, Heimum eóa Vogum. Góóur kaupandi. 90—100 fm 3ja—4ra herb. ibúð óskast við Flyórugranda. Höfum kaupanda aó 2ja herb. ibúó i Hólahverfi eóa Bakkahverfi í Breió- holti. Góó útb. i boói. EiGnnmiDLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 EIGNASALÁN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 SELTJARNARNES SÉRHÆÐ M/BÍLSKÚR Vorum aö fá i einkasölu efri hæö i tvi- býlishúsi á góöum staö á Seltjarnarnesi. Ibúöin skiptist i 2 rúmg. saml. stofur, eldhus meö borökrók, 3 svefnhherbergi og baö (mögul. á 4 sefnherb ). Sér þvottaherb. og geymsla i ibúöinni. Sér inngangur. S.svalir. Gott útsýni. Rúmg. nybyggöur bilskúr fylgir Eignin er öll i góöu astandi Ræktuö lóö. Sala eöa skipti á rúmg. 4—5 herb. ibúö, gjarnan i Háaleitishverfi. MARÍUBAKKI 4RA herb. i skiptum fyrir 3ja herb. Mjög góö 4ra herb. ibúö v. Mariubakka. Sér þvottaherb. innaf eldhusi. S.svalir. Fæst eing. i skiptum f. goöa 3ja herb. ibuö i sama hverfi eöa Hólahverfi. (Arah., Blikah., Dúfnah., Alftah.) BLÖNDUBAKKI Serlega góö 3ja—4ra herb. ibuö i fjöl- bylishusi. Vandaöar innréttingar, góö teppi. Sér geymsluherb. í ibúöinni. Tvennar svalir Mikiö útsýni yfir borg- ina. Danfoss. Góö sameign. FURUGRUND 2ja herb nýleg og vönduö ibúö i fjölbýl- ishúsi. Suöur svalir Góö sameign HÖFUM KAUPANDA aö góöri 3ja—4ra herb. ibúö, gjarnan i Háaleitishverfi. Fl. staöir koma til greina. Fyrir rétta eign er mjög góö utb. i boöi. HÖFUM KAUPANDA aö góöri 2ja herb. ibúö v. miöborgina. Mjög góö útb. i boöi, þar af goö greiösla v. samning. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson Hafnarfjörður Víðihvammur 4ra til 5 herb. 120 fm falleg ibúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Mikil sameign. Bilskúr. Kelduhvammur 4ra til 5 herb. 135 fm hæð í tvíbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Vitastígur 3ja herb. 85 fm hæð i þríbýlis- húsi, að hluta ný standsett. Ami Grétar Finnsson hri. Strandgötu 25, Hafnarf. simi 51 500. t Allir þurfa híbýli 26277 26277 ★ Æsufell 2 herb. íbúð á 3. hæð. Góð sameign, sauna og frystir í húsinu. Útb. 400 þús. Ath, Ákveöin sala. * Engihjalli Höfum goðan kaupanda að 4ra herb. íbúð við Engihjalla eða nágr. ★ Seljahverfi Höfum fjársterkan kaupanda aö 4ra—5 herb. íbúö. ★ 900—1.300 þ. Höfum kaupanda aö 200—300 fm húsnæði á Ártúnshöfða- svæðinu, á verðinu 900—1.300 þ. Hluti kauþverösins út. Eftir- stöðvar verðtryggðar. ★ Hólahverfi — parhús Vorum að fá til sölumeðferðar ca. 175 fm parhús í byggingu. innb. bílskúr. Húsið skilast fokhelt, pússað að utan með gleri. Fallegar teikningar. Til sýnis á skrifstofunni. íbúareigendur ath.: Höfum allar stærðir eigna í skiptum. hSSÍ HÍBÝLI& SKIP lógmaður. Matvöruverslun Vorum að fá í sölu góða matvöruverslun í fullum rekstri á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Verslunin er í cn. 200 fm húsnæði, sem gæti selst með. Upplýsingar aðeins veittar á skrifst. ekki í síma. Húsafell FASTEIGHASALA Langholtsvegi 115 Aóalslemn PélUrSSOn (Bæiarleióahusmu) simi 8 10 66 Bergur Gudnason hdl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.