Morgunblaðið - 28.01.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 28.01.1982, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JANUAR 1982 ^uömu- IIRÚTURINN il 21. MARZ—19.APRÍL Vonjulegur dagur, reyndu ad Ijúka skylduslörfum sem hafa verid ad anjjra þig. Kvöldið verðjir skemmtilegt, s<*rstaklega fyrir þá sem eru í leit að ástar ævintýri. m NAUTH) 20. APRlL-20. MAl llentuj'ur dajjur til að vinna að rinhverju sem krefst róar ojj na*ðis. Notaðu seinnipartinn til hvíldar, þú hefur ekki sofið nóg undanfarið. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl Nú er tx'kifæri til að stansa og líta yfir farinn veg. /Kddu ekki út í neinar nýjar framkvæmdir nema athujra alla málavexti vel fyrst. Vertu heima í kvöld með fjölskyldunni. 'm KRABBINN <9* 21. JÚNÍ—22. JÚLl (>ættu þess að ofkeyra þig ekki, fólk sem þú vinnur með er jíjarnt á að láta þér eftir mesta erfiðið. Kithöfundar og lista- menn ná góðum áranjjri í dag. UÓNIÐ «4^23. JÍILl—22. ÁGÚST (áóður dagur til að vinna að skattskýrslunni og annarri pappírsvinnu. Fjölskyldan er hjálpleg og mun samþykkja til- löj;u um breytinj»u á heimilinu s4*m þú kemur með. MÆRIN 23. ÁGÍIST-22. SEPT Fólk í krinj»um þig er þolinmóð- ara og sannjjarnara. Nú er rétti tíminn til að byrja heilsurækt eða megrun. VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Sá vægir sem vitið hefur meira. Kinhver í fjölskyldunni þarf á hjálp þinni að halda, e.t.v. til að komast til læknLs. Kvöldið verð- ur rólejjt. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I*ú færð næði til að vinna að vandasömu verkefni sem krefst uinbeitingar. Kkkert spennandi er að jjerast í einkalífinu oj» þú jjetur alveg ráðið frítíma þínum. ||fl BOGMAÐURINN \I! 22. NÓV.-21.DES. Kf þú þarft að mála eða jjera við eitthvað á heimilinu er þetta rétti tíminn. Skipulej»j»ðu fram- tíðina og hafðu fjölskylduna með í ráðum. STEINGEITIN 22. DES.-19.JAN. Kkki réttur daj»ur til að taka mikilva gar ákvarðanir. I*ú hef ur undirbúið jarðvejjinn og nú eiga aðrir næsta leik. Vertu meira með fjölskvldunni, þú hefur vanrækt hana undanfarið. VATNSBERINN 20.JAN.-18. FEB. I*ú skalt ekki búast við neinum stórsigrum í dag. Keyndu að borga alla ógreidda reikninga. Ilugsaðu meira um heilsuna. FISKARNIR 19. KEB.-20. MARZ Nú jjefst tími til að Ijúka ýmsu s< m þú verður annars að gera um helgina. I*ú hefðir gott af því að fara snemma að sofa í kvöld. CONAN VILLIMAÐUR ..III........ ■ .. ■ ■' ■■■ ■ ■' DYRAGLENS FERDINAND TOMMI OG JENNI ---—----i— SMÁFÓLK Hér er nokkuA, sem vert er að gefa gaum. Lífið er sem tíu gíra reið- hjól... Klest okkar nota ekki alia gírana! Ilann hefur rangt fyrir sér... 1‘etta er ekki þess virði, að um það sé hugsað frekar ... BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er skrítin tilfinning að taka upp spil af þessu tagi: s. ÁKG h DG t ÁKDG8762 I — Ég fékk þessi spil á hönd- ina á annarri umferð Reykja- víkurmótsins í sveitakeppni á sunnudaginn. Ég vakti á einu sterku laufi og makker sagði ett grand, sem lofar 9—14 punktum. Nú lá ég yfir spil- inu dágóða stund og barðist af alefli gegn þeirri freist- ingu að segja beint 7 tígla. Það er óneitanlega freist- andi að henda sér beint í all- ann. Því þótt andstæðingarn- ir eigi hjartaásinn — eða jafnvel kónginn líka, þá þurfa þeir sennilega að hitta á hjarta út til að hnekkja spilinu. Og ef útspilarinn á ekki hjartaásinn eru góðar horfur á öðru útspili. En þetta er auðvitað á móti likum; það eru 50% líkur á að sá sem á út sé með hjartaás- inn, og þegar hann er ekki með ásinn kemur hann a.m.k. í W tilfella út með hjarta. Og þar sem ég er „skynsamur" maður, þ.e.a.s. huglaus, tókst mér að sigrast á freisting- unni og sagði rólega 3 tígla. Síðan fetuðum við okkur mjög „tæknilega" upp í 7 tígla. Makker átti þessi spil: s D54 h K1062 t 54 I ÁK42 Auðvitað lentum við í al- varlegum sagnmisskilningi. En það versta við þetta var að við höfðum kjaftað ræki- lega frá hjartaveikleikanum í sögnum. Ásmundur Pálsson átti út — en þetta var í leik Þórarins Sigþórssonar og Karls Sigurhjartarsonar — og var ekki í neinum vand- ræðum með að finna hjarta- ásinn hjá makker sínum, eft- ir að Karl hafði útspilsdoblað slemmuna. Hvar skyldi hann hafa komið út ef ég héfði sagt sjö beint? SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson I heimsmeistarakeppni unglingasveita í Graz í Aust- urríki í fyrra kom þessi staða upp í skák enska stórmeistar- ans Speelmans sem hafi hvítt og átti leik gegn Sunye frá Brazilíu. 26. Dc3!! (Ræður úrslitum, því 26. — Hxc3 er auðvitað svar- að með 27. Hd8 mát.) 26. — DxfG, 27. Dxc8+ — KI7, 28. Hd7 og svartur gafst skömmu síðar upp. Sovétm- enn sigruðu á mótinu, hlutu 32 ‘/i v. af 44 mögulegum, en enska sveitin kom næst með 30Vz. Englendingarnir þóttu veita Sovétmönnum furðu harða keppni um efsta sætið, því að sigursveitina skipuðu engir nýgræðingar, þeir Kasparov, Psakhis, Jusupov, Dolmatov, Kochiev og Vla- dimirov.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.