Morgunblaðið - 28.01.1982, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.01.1982, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1982 13 „Flakkar- inn“ seldur Heitir nú Sjávarborg Akureyri, 23. janúar. VÉLSKIPIÐ, sem verið hefir í eigu Slippstoðvarinnar hf. í 4 ár og gengið undir nafninu „Flakk- arinn“, hefir nií skipt um eigend- ur og heimahöfn. Hann heitir nú „Sjávarborg“ og var gefið hið nýja nafn í dag. I>að gerði Guð- rún Pórsdóttir. Sjávarborg hf. í Sandgerði keypti skipið, en framkvæmda- stjóri er Hafliði Þórsson. Skip- stjóri verður Ölvir Skúlason. Skipið er smíðað og búið til línu- og netaveiða, en einnig til skuttogs með botn- eða flot- vörpu. Það mælist 452 brúttó- rúmlestir, er 47 m langt, 8 m breitt og dýpt af efra þilfari er 7 metrar. Sjávarborg er upphaflega teiknað af hollenskum manni, en skrokkurinn smíðaður í Pól- landi fyrir Svía. Hins vegar keypti Slippstöðin skrokkinn í Danmörku 1978 og lét draga hann þaðan til Akraness, þar sem hann var lengdur. Tækni- deild Slippstöðvarinnar breytti upphaflegum teikningum mjög, og hér á Akureyri var svo lokið við smíði skipsins hjá Slipp- stöðinni hf., aðallega til þess að fylla eyður við smíði annarra skipa. Sv.P. íASÍMIXN KR: 22480 ^ 'ÍV ~rri i ’ "vr Jttoraunblntiití Ert þú: • einn þeirra sem vegna stööugs tímahraks hefur ekki nægan tíma til nauðsynlegs lesturs? • einn þeirra sem vegna starfs eöa náms þarft aö lesa mjög mikið? • sért þú einn þeirra þá átt þú erindi á hraðlestrar- námskeiö. • Næsta námskeið hefst 1. febrúar nk. Skráning í síma 16258 í kvöld og næstu kvöld kl. 20.00—22.00. Hraðlestrarskólinn 0*£& 82 jpiá IhIHEKLAHF i. J Laugavegj 170-172 Sími 21240 ___#-1982- KDMDUMEÐ KODAK FILMUNA ÞÍNA í FRAMKÖLLUN OG NÝTTU ÞÉR STÆKKUNAR TILBOÐIÐ GÓÐA! HANS PETERSEN HF TRYGGÐU GÆÐIN -TAKTÁ KODAK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.