Morgunblaðið - 28.01.1982, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 28.01.1982, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1982 ÍSLENSKA ÓPERAN SÍGAUNABARÓNINN Gamanópera eftir Johann Strauss 11. sýn. miövikudag 27. janúar kl. 20. Uppselt. 12. sýn. föstudag 29. janúar kl. 20. Uppselt 13. sýn. laugardag 30. janúar kl. 20. Uppselt. 14. sýn. sunnudag 31. janúar kl. 20. 15. sýn. miövikudag 3. febrúar kl. 20. 16. sýn. föstudag 5. febrúar kl. 20. Miöasalan er opin daglega frá kl. 16 til 20. Sími 11475 Osóttar pantanir seldar degi áöur en syning fer fram Ath. Ahorfendasal veröur lokaó um leið og sýning hefst. Sími 50249 ÚTLAGINN Gullfalleg stórmynd i litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga ís- landssögunnar, ástir og ættarbönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri: Agust Guömundsson. Sýnd kl. 6.45 og 9. Flótti til sigurs Ny mjög spennandi og skemmtileg bandarísk stórmynd um afdrifaríkan knattspyrnuleik á milli þýsku herra- þjóöarinnar og stríösfanga. Aöalhlutverk: Silvester Stallone, auk heimsfrægra knattspyrnukappa. Sýnd kl. 9. Allra ftíðasta sinn. \l (.l,YSl\«. \SIMINN KH: £ 22480 Jllorjjutiblnöiti C3> TÓNABÍÓ Sími31182 „Hamagangur í Hollywood" (S.O.B.) Frábær gamanmynd gerö af Blake Edvards, maöurinn sem málaöi Pardusinn bleikan og kenndi þér aö telja uppaö „10“. „Ég sting uppá SOB sem bestu mynd ársins .. .“ HoHy wood bull ðtitsfunniest and sexiest Leikstjóri: Ðlake Edvards. Aöalhluterk Richard (Burt úr „Lööri) Mulligan, Larry (J.R.) Hagman, William Holden, Julie Andrews. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bráöskemmtileg og sprenghlægileg ný amerísk kvikmynd i litum. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aöalhlutverk: John Belushi, Christ- opher Lee, Dan Aykroyd. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Þrumugnýf; Afar spennandi bandarisk litmynd. um mann sem haföi mikils aö hefna, — og geröi þaö. William Devane. Tommy Lee Jones, Linda Haynes. Leikstjóri: John Flynn. Bönnuö innan 16 ára. íslenskur texti. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. . Hennessy I i Spennandi og viöburöarík bandarísk < litmynd meö Rod Steiger, Lee Remick, Richard Johnsson. íslenskur texti. Bönnnuð börnum innan 14 ára. ■ ialitr Endursynd kl. 3.05, 5.05, I 7.05, 9.05 »9 11-05. Skemmtileg og spennandi né ensk litmynd. um sérkennilegasta klúbb er um getur, meö Vincen Price, Don- ald Pleasence o.m.fl. islenskur textí. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. v i Indíánastúlkan Spennandi bandarisk litmynd, meö Cliff Potts Xochitl — Harry Dean Stanton. Bönnuö innan 14 ára. íslenskur texti. Endursýnd 4d. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. arry uean ra. ^ salur J Kvikmyndin um grallarana Jón Odd og Jón Bjarna, fjölskyldu þeirra og vini. Byggö á sögum Guörúnar Helgadóttur. Tónlist: Egill Ólafsson. Handrit og stjórn: Þráinn Bertelson. Mynd fyrir alla fjölskylduna. „Er kjörin fyrir börn, ekki siöur ákjósanleg fyrir uppalendur “ ð.Þ DV. Sýnd kl. 5. Tónleikar Kl. 8.30. iirÞJÓflLEIKHÚSIfl DANSÁRÓSUM í kvöld kl. 20. AMADEUS Frumsýning föstudag kl. 20 2. sýning sunnudag kl. 20. HUS SKALDSINS laugardag kl. 20. GOSI sunnudag kl. 15. Litla sviðið: KISULEIKUR í kvöld kl. 20.30. sunnudag kl. 16. Miðasala 13.15—20. Sími 11200 LEIKFfclAG REYKJAVlKUR SÍM116620 SALKA VALKA eftir Halldór Laxness i leikgerö Stefáns Baldurssonar og Þorsteins Gunnarssonar. Leikmynd: Þórunn S. Þorgríms- dóttir. Tónlist: Áskell Másson. Lýsing: Daniel Williamsson. Leikstjórn: Stefán Baldursson. Frumsýn. i kvöld uppselt 2. sýn. föstudag uppselt grá kort gllda 3. sýn. þriöjudag uppselt rauö kort gilda JÓI laugardag uppselt UNDIR ÁLMINUM sunnudag kl. 20.30 allra síðasta sinn ROMMÍ miðvikudag kl. 20.30 Miöasalan í lönó kl. 14—20.30. REVÍAN SKORNIR SKAMMTAR MIDNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.30 Miöasala í Austurbasjarbíói kl. 16—21. Sími 11384. Heimsfræg gamanmynd: Private Benjamin PUIVATE Sérstaklega hlægileg og frábærlega vel leikin, ný, bandarísk gamanmynd í litum og Panavision. Þessi mynd var sýnd alls staöar viö metaösókn á sl. ári í Bandaríkjunum og víöar, enda kjörin „besta gamanmynd árs- ins“. Aöalhlutverk leikur vinsælasta gam- anleikkona, sem nú er uppi: Goldie Hawn. ísl. texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hækkaö verö BÍÓBÆR SMIOJUVÍGI 1 SIMI46600 sýnir stórmyndina Breaking Glass Geysilega áhrifamikil mynd um tón- listarkonuna Kate, frama hennar og vonbrigöi. Myndin sýnir vel hina miklu spennu milli ríkjandi kerfis og óánægöra ungmenna. Tónlistin er kynnigmögnuö, og textarnir hárbeitt ádeila. Hvort tveggja er samiö af nýbylgjudrottningunni Hazel O’Connor. Leikstjóri: Brian Givson. Leikarar: Kate Hazel ...... Hazel O’Connor. Danny Price ......... Phil Daniels Bob Woods ............ John Finch. Bönnuö innan 12 ára. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Stjörnustríö II Allir vita aö myndin „Stjornustríð" var og er mest sótta kvikmynd sög- unnar, en nú segja gagnrynendur aö Gagnárás keisaradæmisins, eöa Stjörnustríö II sé bæöi betri og skemmtilegri. Auk þess er myndin sýnd í 4 rása Dolby Stereo meö JBL hátölurum. Aöalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher og Harrison Ford. Ein af furöuverum þeim sem koma fram í myndinni er hinn alvitri Yoda, en maöurinn aö baki honum en eng- inn annar en Franl' Oz, einn af höf- undum Prúöuleikaranna. t.d. Svinku, Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verö. Síöasta sýningarhelgi. LAUGARÁ9 Im Símsvari 32075 Ný bráöfjörug og skemmtileg ný gamanmynd frá Universal um háö- fuglana tvo. Hún á vel viö í drunga- legu skammdeginu þessi mynd. Aöalhlutverk Tomas Chong og Cheech Marin. Handrit Tomas Chong og Cheech Marin. Leikstjóri Tomas Chong. ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Myndbandaleiga biósins opin dag- lega frá kl. 16—20. Eftir Andrés Indriðason Sýning fimmtudag kl. 20.30. Sýning sunnudag kl. 15.00. ATH: Miöapantanir á hvaða tíma sólarhringsins sem er. Sími 41985. Miöasala opin miövikudag og fimmtudag kl. 17.00—20.30. Laugardag og sunnudag frá kl. 13.00—15.00. BÚNAÐARBANKINN SELJAÚTIBÚ Stekkjarseli 1 (á horni Stekkjarsels, Stokkasels og Skógarsels)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.