Morgunblaðið - 05.02.1982, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1982
í DAG er föstudagur 5.
febrúar, agötumessa, 36.
dagur ársins 1982. Árdeg-
isflóð í Reykjavík kl. 03.45
og síödegisflóö kl, 16.18.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
09.56 og sólarlag kl. 17.28.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.42 og
tungliö í suöri kl. 23.31.
(Almanak Háskólans.) .
Ég er góöi hirðirinn og
þekki mína, og minir
þekkja mig, eins og faö-
irinn þekkir mig og ég
þekki fööurinn og ég
legg líf mitt t sölurnar
fyrir sauöina. (Jóh. 10,
14.)
KROSSGÁTA
LVKÍnr. — I. ró», 5. grnn. 6. blóð-
suga, 7. lónn, K. tró, II. ekki, I2.
Oýti. 14. strá, IS. umlar.
I.tKiKÍ'JT: — I. hörmulefrt, 2. biðj-
ir um, .1. Hana, 4. op, 7. tónn, 9. hlífa.
10. varp, 13. ieója, 15. Ivíhljóði.
LAHSN SÍDI STI KROSStiÁTD:
I.ÁKÍ.Tf: — 1. sjettin, 4. ai, 6. rofn-
ar. 9. ell, 10. Ll, 11. kg„ 12. man, 13.
kali. 15. áli, 17. röndin.
l/M)KfrrT: — I. skrekkur, 2. un, 3.
tin, 4. na-ring, 7. Olga, 8. ala, 12.
mild, 14. lán, 15. II.
ÁRNAÐ HEILLA
Mára afmæli á í da(í, 5.
febrúar, Ásmundur
Vilhjálmsson, múrarameist-
ari, Efstalandi 22, hér í Rvík.
Kona hans er Guðbjörg
Þorbjarnardóttir. — Hann er
að heiman.
ára afmæli á í dag, 5.
f W febrúar, Gísli Jónsson
pípulagningameistari, Álfa-
ikeiði 113, Hafnarfirði. —
Hann er að heiman í dag.
Steingrímur Hermannsson staðf estir yfir 7 þúsund tonna stækkun
stærri hluta fiskiskipaflotans:
„Beitum öllum ráðum
til að skrúfa fyrir”
ára er í dag, 5. febrúar,
OU Jón A. Valdimarsson,
vélvirkjameistari og kennari
við Fjölbrautaskóla Suður-
nesja. — Hann er að heiman.
FRÁ HÖFNINNI____________
í fyrradag fór Skaftá úr
Reykjavíkurhöfn áleiðis til
útlanda. í gær fór Grundar
foss á ströndina og togarinn
Hjörleifur fór aftur til veiða.
MESSUR _______
Dómkirkjan: Barnasamkoma
á morgun, laugardag kl. 10.30
árd. í Vesturbæjarskólanum
við Öldugötu. Sr. Hjalti Guð-
mundsson.
Ilafnarfjarðarkirkja: Kirkju-
skólinn laugardag kl. 10.30
árd. Sóknarprestur.
Kirkjuhvolsprestakall: Sunnu-
dagaskóli í Þykkvabæ kl. |
10.30 á sunnudaginn. í Ár- ’
bæjarkirkju, guðsþjónusta kl.
2 síðd. Sr. Tómas Guð-
mundsson í Hveragerði ann-
ast guðsþjónustuna. Sókn-
arpresturinn annast guðs-
þjónustuna í Hveragerðis-
kirkju á sunnudaginn. Auður
Eir Vilhjálsmdóttir sóknar
prestur.
Stórólfshvolskirkja: Guðþjón-
usta á sunnudaginn kl. 14 og
barnaguðsþjónusta kl. 15. Sr.
Stefán Lárusson.
Helluskóli: Barnaguðsþjón-
usta á sunnudaginn kl. 11 árd.
Sr. Stefán Lárusson.
FRÉTTIR
í fyrrinótt var kaldast á landinu |
3ja stiga frost. Það var ekki 1
uppi á hálendingu, heldur við
sjávarsíðuna, í Æðey. Og á
Hornbjargi var frostið eitt stig.
Hér í Keykjavík fór hitastigið
niður í 4 stig um nóttina. (Var
komið upp í $ stig i gærmorg-
un.)
Herferð herskólanema Hjálp-
ræðishersins í Osló heldur
áfram í dag, föstudag. Ef veð-
ur leyfir verða útisamkomur í
Austurstræti árdegis og síð-
degis. Hópurinn heimsækir
starfsfólk Vélsmiðjunnar
Héðins. í dag kl. 17.30 verður
barnasamkoma í samkomusal
Hjálpræðishersins. Almenna
| samkomu heldur hópurinn á
■ Hernum í kvöld kl. 20.30.
Skaftfellingafélagið hér í Rvík
efnir á morgun, laugardag, til
Skaftfellingamóts að Ártúni,
Vagnhöfða 11. Gestur móts-
ins, sem hefst með borðhaldi
kl. 19.30, verður Helgi Seljan
alþingismaður. Söngfélag
Skaftfellinga mun taka lagið
og syngja nokkur lög.
Kvenréttindafélag íslands
heldur fund á mánudags-
kvöldið kemur, 8. febrúar, að
Hallveigarstöðum kl. 20.30. Á
fundinum verður rætt um þá
endurskoðun jafnréttisleganna
sem nú stendur yfir og hugs-
anlegar breytingar á þeim.
Vonast stjórn félagsins til
þess að félagsmenn fjölmenni
Kvold-, nælur- og helgarþjónuata apótekanna í Reykja-
vik, dagana 5. febrúar til 11. febrúar, aö báöum dögum
meötöldum, er sem hér segir: I Holts Apóteki. En auk
þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vakt-
vikunnar nema sunnudag.
Slysavaröstofan i Ðorgarspitalanum. simi 81200. Allan
solarhringinn
Onæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstoó Reykjavíkur á manudögum kl.
16 30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspitalanum,
simi 81200. en pvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nanari upplýsmgar um
lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 1
Neyðarvakt Tanniæknafélags Islands er i Heilsuverndar-
stoðinm viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Akureyri: Vaktþjonusta apótekanna dagana 1. febrúar til
7 februar, aö báöum dögum meötöldum, er i Stjörnu
Apoteki Uppl um lækna- og apoteksþjonustu i simsvör-
um apótekanna 22444 eöa 23718
Hafnarfjorður og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaröar Apotek og Norðurbæjar Apotek eru opin
virka daga til kl. 18 30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12 Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apoteksvakt i Reykjavik eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur
uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apotek er opiö til kl. 18 30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl 10—12. Uppl um
læknavakt fast i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes. Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 a kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viólogum: Simsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl 19 til kl 19.30 Barnaspítali Hrmgsins: Kl. 13—19
alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens-
ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar-
stöðin: Kl 14 til kl. 19 — Fæömgarheimili Reykjavikur:
Alla daga kl. 15.30 til kl 16.30. — Kleppsspitali: Alla
daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. —
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl 17. — Kópavogs-
hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl 17 á helgidögum. —
Vífilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til
kl 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl 19.30 til kl. 20.
St. Jósefsspitalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartimi alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn islands Safnahúsmu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl 9—12 Utlánssalur (vegna heimlána) er
opmn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar
um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafmð: Lokaö um óákveöinn tima.
Listasafn íslands: Lokaö um óákveöinn tíma.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
ADALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi
86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur. Þing-
holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19
9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT-
LAN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns.
Bokakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN —
Bustaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABlLAR — Bækist-
óö i Bústaöasafni, simi 36270. Viökomustaöir viösvegar
um borgina.
Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Asgnmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafmð, Skipholti 37. er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533.
Hoggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagarði, viö Suöurgötu Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin manudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30 og á sunnudögum er opið kl. 8.00—13.30.
— Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
haagt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7 20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8 00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004.
Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30. Laug-
ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30.
Simi 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00.
Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl.
19.00—21;00. Saunaböö kvenna opin á sama tima.
Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A
sunnudögum: Sauna almennur timi. Sími 66254.
Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Siminn er 1145
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Ðööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugárdögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veítukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl 8 í síma 27311. I þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bll-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.