Morgunblaðið - 05.02.1982, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 05.02.1982, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1982 7 UM HELGINk IHIHEKLAHF , * j Laugavegi 170-172 Sími 21240 Síðustu dagar ÚTSÖLUNNAR Opið: föstudag til kl. 10 laugardag Æ til kl. *t Meðal annars: Herraúlpur, vatteraöar T?99rOQ^ 399.00 Dömupeysur 'T894IQ> 59.95 Barna- og unglinga háskólabolir ^794)5. 19.95 Barna- og ungl. flannelskyrtur '394)5 9-95 Unglingaúlpur 499>QÖ'' 149.00 Dömu flauelisbuxur 199ÆLQ 99.95 Pólar úlpur ^994)0 399.00 Hljómplötur, mikið úrval, frá kr. 41.95. HAGKAUP Skeifunni15 Leiðtogafund- ur NATO framundan Svo virðist sem farid sé aA togna á taumhaldinu, sem Alþýðubandalagid tel- ur sig hafa á forsætisráð- herra, ef marka má spurn- ingu hjóðviljans til forsæt- isráðherra (sjá baksíðu blaðsins í gær): hvort for sætlsráðherra hafi haft leyfi til að koma fram í þessum sjónvarpsþætti til stuðnings freLsLsbaráttu Fólverja. I>jóðviljinn kallar þenn- an þátt „áróðursþátt um Pólland". Vel má vera að þáttur þessi sé ekki í þeim gæðadokki, tæknilega eða efnislega, sem sjónvarps- sérfræðingar Fjóðviljans gera kröfur um, en hann er þó engu að síður viðleitni til fjölþjóðlegs og siðferði- legs stuðnings við rnann réttinda- og þjóðfrelsisbar áttu Pólverja. Mergurinn máLsins er þó sá, að þetta sértrúarrit sósíalismans í Islandi telur sig geta löðr ungað forsætlsráðherra fyrir það eitt að tala máli mannréttinda í Póllandi, án sérstaks „umboðs" frá „æðsta ráði“ stjórnar samstarfsins, forystu Al- þýðubandalagsins. A vori komanda verður haldinn leiðtogafundur NATO-ríkja. Hefur forsæt- isráðherra fengið „umboð“ kommúnLsta til að sækja þann fund — þar sem Keagan forseti mætir efa- lítið? Eða gera þeir sér máske Ijóst, að þeir eru að- ilar (og ekki svo smáir að eigin áliti) að aðildarstjórn að AtlanLshafsbandalag- inu? Petta er þriðja aðild- arstjórnin að NATO sem þeir hafa komið á koppinn. <>g allt er þegar þrennt er, segir máltækið. „f hvaða umboði talar Gunnar Thoroddsen," spyr l'jóðviljinn. Já, hvað, hve- nær og um hvað má for sætisráðherra tala, Þjóð- vilji góður? Er Alþýðu- bandalagið hreinlega að missa ráðstjórnartökin á forsætisráðherranum?! Svavar lárus I hvaða umboöi talaði Thoroddsen, spyr Þjóðviljinn Gunnar Thoroddsen, forsætisráðherra, flutti stutt ávarp í sjónvarpsþætti til stuðnings frelsisbaráttu Pólverja, sem sýndur er þessa dagana víða um lönd. Þessu reiddist Þjóðviljinn heiftarlega og sþyr af þjósti miklum: „I því sambandi væri raunar gaman að vita í hvaða umboði Gunnar Thoroddsen, forsætisráöherra, kom fram í Reagan-þættinum!" Von er að blaðiö spyrji. Hefur for- sætisráðherra gleymt „neitunarvaldinu“, eða telur hann frelsisbaráttu þjóðar ekki meiriháttar mál? Vísitalan og stadreyndirnar hrátt fyrir niðurgreiðslur vÍKÍtöluvara, sem kosta morð fjár af skattpening- um neytenda, og þótt að engar frekari grunnkaups- hækkanir verði á líðandi ári, mun framfærsluvísital- an hækka um 40—42% og byggingarvísitalan um 45—47% frá upphafi til loka ársins, að óbreyttu vLsitölukerfi. I>etta er niðurstaða Þjóðhagsstofn- unat, að sögn Lárusar Jónssonar, alþingLsmanns, í umræðu á Alþingi um það sem kallað hefur verið skýrsla ríkisstjórnarinnar um stöðu efnahagsmála. Kíkisstjórnin hyggst hinsvegar ná verðþenslu niður í 30% á síðari hluta ársins, samkvæmt skýrslu hennar til AlþingLs. — Keiknitala fjárlaga þessa árs var hinsvegar 33% verðþróun milli 1981 og 1982, sem þýðir aðeins 25% verðbólguvöxt frá upphafi til loka árs, en við þær verðþróunarforsendur er allt fjárlagadæmið miðað. Hvernig hyggst ríkis- stjórnin ná því markmiði, sem nýjasta verðþróun- arspá hennar stendur til, 30%. Að óbreyttri vísitölu er það ekki hægt með öðr um hætti en þeim að skerða verðbætur á laun um 5% I. september nk. og aftur um önnur 5% 1. des- ember nk„ að dómi efna- hagssérfrreðinga. Ætlar ríkisstjórnin — og mönd- ulflokkur hennar, Alþýðu- bandalagið — að láta hendur standa þann veg fram úr ermum í verðbóta- skerðingu launa — eftir sveitarstjórnarkosningar? I*á er lag, þegar kjósendur hafa kosið, enda eru „kosningar kjarabarátta“, eins og lesendur l'jóðvilj- ans frá árinu 1978 hlýtur að reka minni til. Ef hinsvegar á að ná sama markmiði með breyt- ingu á vísitölu, hlýtur sú breyting að virka í sömu átL l'að gera allir sómas- amlega skynugir menn sér grein fyrir. Nú er það flestra mál, og undir það hefur Mbl. tekið, að höggva þurfi í víxlhækkan- ir verðlags og kaupgjalds, ef ná eigi a-skilegum markmiðum í verðbólgu- hjöðnun. Og eðlilegt er að koma til dyra eins og hver er klæddur í því efni. Al- þýðubandalagið þarf hinsv- egar að leika tvískinn- ungsleik, þykjast eitt en reynast annað. Ef það heldur að fólkið í landinu hafi ekki fyrir löngu séð í gegnum allan leikaraskap- inn, hvort heldur er í utan- ríkis- eða innanríkLsmál- um, má forystan gjarnan hugleiða þá nástrásþáttt- öku, sem raun varð á í for valinu Alþýðubandalagsins fyrir væntanlegar borgar stjórnarkosningar í Keykjavík — og raunar víðar. MEIRIHÁTTAR HLJÓM- PLÖTUÚTSALAN FEBR. ’82 Þeir, sem óska eftir pöntunarlista, hringi í síma 15310. Viö sendum hann samdægurs, viökomanda aö kostnaöarlausu. Ath.: Sýníngarsalurinn er opinn alla virka daga kl. 10-22. Laugardaga kl. 10-14. Þar eru til sölu eftirmyndir og teikningar eftir Hauk Halldórsson, eftirmyndir eftir Jóhann G. Jóhannsson og grafíkmyndir eftir Richard Valtingojer Jóhannsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.