Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 6
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1982 HÚSGAGNA- SÝNING ÍDAG kl.2-5 SlfeMán. ERTPÚAÐ HUGSA UM SUMARHÚS? Verðum með sýningu um helgina. Nú getum við boðið úrval glæsilegra sumarhúsa í öllum stærðum, sem þér getið fengið á ýmsum byggingarstigum. Smíðum húsin allt árið, þannig að húsið þitt getur verið tilbúið í vor eða fyrr. Komið og kynnið ykkur verð og gæði húsanna að Kársnesbraut 2. STÆRÐIR 22 m2 — 31 m2 — 37 m2 — 43 m2 — 49 m2 Enfremur kynnum við 14 fm veiðihús. LAND UNDIR SUMARHÚS F.élög og fyrirtæki ættu að athuga að við getum hoðið stórt land undir sumarhús á fallegum stað við Laugarvatn og í Grímsnesi. Sumarhúsasmíði Jóns h/f. Kársnesbraut 2. Sími 45810. Hjartanlega þakka ég ykkur öllum sem glödduð mig með heimsóknum, gjöfum og kveðjum á 70 ára afmæli mxnu 6. marz og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Sóley Þorsteinsdóttir. Kristniboðsvikan í Reykjavík Samkoma í kvöld kl. 20.30 aö Amtmannsstíg 2B. Séra Karl Sigurbjörnsson talar. Karlakór KFUM syngur. Kristniboösþáttur frá Kína. Á mánudag 15. marz talar Baldvin Steindórsson. Ein- söngur Helga Magnúsdóttir. Kristniboösþáttur frá Madagaskar. Kristniboössambandiö. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Aðalfundur safnaöarins verður haldinn í kirkj- unni sunnudaginn 21. mars nk. kl. 15.00, að lokinni guðsþjónustu. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Safnaöarstjórn. n Aóalfundur Aðalfundur Hf. Eimskipafélags íslands uerður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu, fimmtudaginn 9. apríl 1981, kl. 13.30. D A G S K R Á: 1. Aðalfundarstörf samkuœmt samþykktum félagsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykkt- um félagsins. Lagt fyrir til fullnað- arafgreiðslu, frumuarp að nýjum samþykktum fyrirfélagið, sem sam- þykkt uar á aðalfundi 2. maí 1980. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum uerða afhent- ir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjauík frá 1. apríl. Athygli hluthafa skal uakin áþuí, að umboð til að sækja fund gildir ekki lengur en 5 ár frá dagsetningu þess. Reykjauík, 28. febrúar 1981 S TJ Ó R NIN EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.