Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 28
76 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1982 iLiö^nu- 3PÁ IIRÚTURINN |B 21. MARZ—19.APRÍL (>ódur og skemmtiletfur sunnu- da^ur. Imj færð loksin.s tækifæri til ad hitta einhvern sem þú hef- ur lengi dáðst að. Kina hættan í dag er að þú missir þolinmæd- ina gagn>art börnum. m NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAl Iní ert í miklu studi til ad standa í vidskiptum í dag en ekki van- rækja fjölskylduna. Ini skalt fara ef þér verdur hodið heim til vina því þar gætirdu hitt fólk sem getur hjálpad þér. tvíburarnir 21. MAl—20. JÚNl l>eir sem þurfa ad vinna í dag ættu að græda mikla peninga. l>eir sem nýlega hafa lent í erf- iðu ástarsambandi ættu aó geta séð hlutina í réttu Ijósi núna. KRABBIN'N 21. JÚNl—22. JÚLf l>ú getur blandad saman skemmtun og vinnu á auðveld- an hátt í dag. (>óður dagur til ferðalaga. I>ú gætir þurft að eyða miklu en hver króna er þess virði. LJÓNIÐ 37*^23. J0lI-22. ÁGÚST I>ér gefst tækifæri til að sýna háttsettu fólki hvað í þér býr. Kinhver ókunnugur veitir þér góðar upplýsingar. Bæði fjöl- skylda og vinir eru hjálpleg. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I>ú verður mjög ánægður með daginn og þér gefst la kifa ri til að gera eitthvað óvænt en skemmtilegt. I»ú hittir einhverja sem þú hittir sjaldan í heim- boði. VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. I»rátt fyrir að það sé sunnudag- ur er tilvalið að ra*ða fjármálin í dag. I>eir sem eru nýbyrjaðir í matarkúr hafa meiri sjálfsaga DREKINN 23. OKT.-2L NÓV. Iní skall cvAa miMu meira tíma í að skipulegnja frama þinn. Taklu öllum heimhoðum. Astin blómstrar og eitthvaó spenn- andi er á næsta leiti. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Notaðu frítímann til að skipu- leggja framtíðina fyrir þig og þína. I*ig langar mikið til að taka upp nýja tómstundaiðju sem hefur alltaf heillað þig og nú er tækifærið. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Kinhver þér nákomin er mjög klár með tölur og getur hjálpað þér við að ráða fram úr fjár hagsvanda. (.odur sunnudagur. fptjjjÍ VATNSBERINN 20.JAN.-18. FEB. Kitthvað sem þú ætlaðir að klára í síðustu viku í vikunni er enginn vandi að ganga frá í dag. I>ú hittir einhvern sem þú hefur ekki hitt lengi og þið skemmtið ykkur konunglega yfir gömlu minningunum. »< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ ilk er mjög hjálplegt og vill arnan vinna eftir þínum igmyndum. I>ú gætir orðið rir miklu láni ef þú ert á rétt- n stað á réttri stundu. DVRAGLENS LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK I HATE 5TUPVIN6 TREE5IUHAT PO I CARE ABOUT TREE5? "ir- YOU 5H0ULCNT 5AV 5A0 THINS5 ABOUT TREE5 Ég hef andstyggð á trjáaskocV un! Kins og mér sé ekki sama um þessi tré? I*ú ættir ekki að tala illa um tré. Og af hverju ekki? Hvað get- ur ein hrísla gert þér? BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Heppnin fylgir þeim heppna,“ varð einum áhorfenda að orði þegar hann sá Sævar l'orbjörnsson og l'orlák Jónsson göslast í næfurþunna slemmu sem vannst vegna hagstæðrar legu og útspils. I'etta var auðvit- að í úrslitaleik Reykjavíkur mótsins um síðustu helgi. Norður sD5 h ÁG84 t 942 19852 Vestur Austur s G96 s AK873 h K1063 h D92 t ÁKD t G65 IKG3 1 A10 Suður s 1042 h 75 t10873 ID764 Ventur Noróur Auxlur Suður S.Þ. Á.P. ÞJ. K-S. — Puh 1 Hpaói Pæw 2 grönd Pm 4 grönd Pl«8 5 grönd l’ass 6 spaóar PlWI 6 grönd Pasn Pass Pæw Sævar og Þorlákur spila Precision. Opnun á 1 spaða eða 11—15 punktar og fimmlitur a.m.k. Tvö grönd Sævars sýndu jafna skiptingu og 16 punkta eða meira. Fjögur grönd hjá Þorláki var áskorun í slemmu, lofaði hámarksopn- un (14—15 punktum) og neit- aði öðrum lit. Það hefði enginn verið hissa þótt Sævar hefði passað 4 grönd, með lágmarki í punkt- um og flata skiptingu. En hann átti eftir að segja frá hjartatíunni og lyfti í 5 grönd. Þorlákur sá ekki ástæðu til annars en að taka þá sögn sem spurningu um spaðann (Jósef- ínu) og svaraði samviskusam- lega. Ásmundur Pálsson var óheppinn þegar hann valdi að spila laufi út. Þar með þurfti Sævar ekki annað en að toppa spaðann til að vinna spilið og græða 13 IMPa. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í deildakeppni Skáksambands íslands um síðustu helgi. Björn Þorsteinsson, TR, suð- austursveit, hafði hvítt og átti leik gegn Halldóri Jóns- syni, Skákfélagi Akureyrar 23. Rg4! (Nú hótar hvítur 24. Rh6+. Svartur á því fáa val- kosti.) Hxf6, 24. Rxf6+ — Kf7, 25. Rxd5 — Bxd5. Nú er hvít- ur skiptamun og peði yfir í endatafli, enda varð Birni ekki skotaskuld úr því að inn- byrða vinninginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.