Morgunblaðið - 17.03.1982, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1982
Peninga-
markadurinn
/-----------------------------------\
GENGISSKRÁNING
NR. 44 — 16. MARZ 1982
Eining Kl. 09.15 Ný kr. Kaup Ný kr. Sala
1 Bandaríkjadollar 9,981 10,009
1 Sterlingspund 18,091 18,141
1 Kanadadollar 8,208 8,231
1 Dönsk króna 1,2535 1,2570
1 Norsk króna 1,6653 1,6700
1 Sænsk króna 1,7189 1,7238
1 Finnskt mark 2,1912 2,1974
1 Franskur franki 1,6382 1,6428
1 Belg. franki 0,2276 0,2282
1 Svissn. franki 5,3317 5,3467
1 Hollensk florina 3,8425 3,8533
1 V-þýzkt mark 4,2114 4,2232
1 ítölsk líra 0,00779 0,00781
1 Austurr. Sch. 0,5996 0,6013
1 Portug. Escudo 0,1435 0,1439
1 Spánskur peseti 0,0962 0,0965
1 Japansktyen 0,04133 0,04145
1 Irskt pund 14,859 14,901
SDR. (sérstök dráttarréttindi) 15/03 11,2180 11,2496
___________________________________/
r
GENGISSKRANING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
16. MARZ 1982
Eining Kl. 09.15
1 Bandaríkjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollar
1 Dönsk króna
1 Norsk króna
1 Sœnsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollensk florina
1 V.-þýzkt mark
1 ítölsk líra
1 Austurr. Sch.
1 Portug. Escudo
1 Spánskur peseti
1 Japansktyen
1 írskt pund
Ný kr. Ný kr.
Kaup Sala
10,979 10,010
19,900 19,955
9,029 9,054
1,3789 1,3827
1,8318 1,8370
1,8908 1,8962
2,4103 2,4171
1,8020 1,8071
0,2504 0,2510
5,8649 5,8814
4,2268 4,2386
4,6325 4,6455
0,00657 0,00859
0,6596 0,6614
0,1579 0,1583
0,1058 0,1062
0,04546 0,04560
16,342 16,391
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur...............34,0%
2 Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0%
4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
5 Avisana- og hlaupareikningar... 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum...... 10,0%
b. innstæður i sterlingspundum. 8,0%
c. innstæður i v-þýzkum mörkum. .. 7,0%
d. innstæður i dönskum krónum.. 10,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Vixlar, forvextir.... (26,5%) 32,0%
2. Hlauþareikningar..... (28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa.. 4,0%
4. Önnur afurðalán ....... (25,5%) 29,0%
5 Skuldabréf ............. (33,5%) 40,0%
6. Visitölubundin skuldabréf............ 2,5%
7. Vanskilavextir á mán.......... 4,5%
Þess ber aö geta, að lán vegna út-
flutningsafuröa eru verötryggö miðað
viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 120 þusund ný-
krónur og er lánið vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aó 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóóur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líður. Því er i raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir marzmánuö
1982 er 323 stig og er þá miðaö viö 100
1. júni '79.
Byggingavísitala fyrir janúarmánuö
var 909 stig og er þá miöað viö 100 i
október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Sjónvarp kl. 18.20:
Náttúruvernd í Alaska
Sjónvarp kl. 21.00:
„Ég ákæri“
„Eg ákæri“ nefnist ann-
ar þáttur framhalds-
myndarinnar um Emile
Zola, en þættirnir eru
fjórir. Emile Zola gengur í
lið með þeim sem halda
uppi vörnum fyrir Dreyf-
us, „Dreyfusarsinna", og
birtir hina frægu grein
sína „Ég ákæri“ en fyrir
skrif sín er hann dreginn
fyrir dómstóla.
Á dagskrá sjónvarps kl. 18.20
er „Náttúruvernd í Alaska",
kvikmynd sem fjallar um nátt-
úrudýrð í Alaska og ágreining
um framtíðarskipan umhverf-
ismála á tilteknum svæðum þar.
Árið 1867 keyptu Bandaríkja-
menn Alaska af Rússum fyrir
röskar sjö milljónir dollara og á
Bandaríkjastjórn ennþá yfir 800
þúsund ferkílómctra þar. Er það
að mestu leyti ósnortið land þar
sem gróskumikið dýralíf þrífst,
en landið er jafnframt auðugt af
olíu, málmum og timbri. Sumir
Alaskabúar vilja að stjórnin fái
þeim þetta land til umráða og
þeim verði leyft að nýta það að
vild en aðrir vilja að landið verði
áfram ósnortið. Allir Alaskabú-
ar standa hins vegar saman um
þá kröfu að stjórnin í Washing-
ton láti þá um að taka ákvörðun
um framtíð þessa lands.
A dagskrí sjónvarps kl. 18.20 er kvikmynd um náttúruverndarmál í
Alaska og þann ágreining sem er um framtíðarskipan umhverfismála á
tilteknum svæðum þar.
Litli barnatíminn kl. 10.40:
„Krummi er fuglinn minnu
„Litli barnatíminn" er á
dagskrá hljóðvarps kl. 16.40 í
umsjón Heiðdísar Norðfjörð á
Akureyri. Að þessu sinni verður
fjallað um hrafninn. Lesarar
með stjórnanda eru Dómhildur
Sigurðardóttir og Jóhann Valdi-
mar Gunnarsson.
Ivan Rebroff
Ivan Rebroff er íslending-
um að góðu kunnur. Hann
mun syngja nokkur lög með
hljómsveit í hljóðvarpi kl.
22.00 í kvöld.
Útvarp ReyKjaviK
AHDNIKUDKGUR
17. mars
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson. Samstarfs-
mcnn: Einar Kristjánsson og
Guðrún Birgisdóttir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Ingimar Erlendur Sigurðs-
son talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
útdr. Morgunvaka, frh.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
/Evintýri í sumarlandi. Ingi-
björg Snæbjörnsdóttir lýkur
lestri sögu sinnar (8).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 bingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar.
Umsónarmaður : Ingólfur Arn-
arson.
10.45 Tónleikar. I»ulur velur og
kynnir.
11.00 íslenskt mál. (Endurtekinn
þáttur Guðrúnar Kvaran frá
laugardeginum.)
11.20 Morguntónleikar. Poul
Robesen syngur lög eftir Kern,
Strickland, ('lutsam o.fl./ Jo
Basile og hjómsveit leika rússn-
esk þjóðlög.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Miðvikudagssyrpa — Ásta
Ragnheiður Jóhannesdóttir.
15.10 „Vítt sé ég land og fagurt"
eftir Guðmund Kamban. Valdi-
mar Lárusson leikari les (27).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ört
rennur æskublóð" eftir Guðjón
Sveinsson. Höfundur les (12).
16.40 Litli barnatíminn. „Krummi
er fuglinn minn.“ Heiðdís
Norðfjörð stjórnar barnatíma á
Akureyri um hrafninn. Lesarar
með stjórnanda eru Dómhildur
Sigurðardóttir og Jóhann Valdi-
mar Gunnarsson.
17.00 Síðdegistónleikar: Kvartett
Tónlistarskólans í Reykjavík
leikur Strengjakvartett nr. 2
eftir Helga Pálsson.
17.15 Djassþáttur. Umsónarmað-
ur: Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tomasdóttir.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt-
arins: Sigmar B. Hauksson.
Samstarfsmaður: Arnþrúður
Karlsdóttir.
20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sig-
urbjörnsson kynnir.
20.40 Bolla, bolla. Sólveig Hall-
dórsdóttir og Eðvarð Ingólfsson
stjórna þætti með léttblönduðu
efni fyrir ungt fólk.
21.15 Flautukvartett í D-dúr K.
285 eftir Mozart. Kvartett
Wolfgang Schulze leikur.
(Hljóðritun frá Salzburg.)
21.30 Útvarpssagan: „Seiður og
hélog“ eftir Ólaf Jóhann Sig-
urðsson. Þorsteinn Gunnarsson
lekari les (23).
22.00 Ivan Rebroff syngur létt lög
með hljómsveit.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lest-
ur Passíusálma.
22.40 íþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar.
23.00 Kvöldtónleikar: Vladimir
Ashkenazy leikur á píanó.
a. Sónata í c-moll op. 111 eftir
Beethoven.
b. Sónata í b-moll op. 35 eftir
Chopin.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
17. mars
18.00 Nasamir.
Annar þáttur.
Myndaflokkur um nasa, kynja-
verur, sem líta að nokkru leyti
út cins og menn, og að nokkru
eins og dýr. Ýmisiegl skrýtið
drífur á daga þeirra.
Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdótt-
ir. (Nordvision — Sænska sjón-
varpið).
18.20 Náttúruvernd í Alaska.
Bandaríkjamenn keyptu Alaska
af Kússum árið 1867 fyrir rösk-
ar sjö milljónir dollara. Núna á
Bandaríkjastjórn ennþá yfir 800
þúsund ferkílómetra þar. í Al-
aska er náttúrulif og dýraiíf til-
tölulega óspillt. í þættinum er
fjallað um náttúrudýrð Alaska
og ágreining um framtíðarskip-
an umhverfismála ríkisins.
Þýðandi: Oskar ingimarsson.
i»ulur: Katrín Árnadóttir.
18.45 Ljóðmál.
Enskukennsta fyrir unglinga.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Vaka.
Þátturinn er að þessu sinni
helgaður leirkeragerð á íslandi.
Meðal annars er rlBtt við leir
kerasmiði og fylgst með störf-
um þeirra. i*á er cinnig sagt frá
tilraunum með að vinna úr ís-
lenskum leir.
Umsjón: llrafnhildur Schram.
Stjóm upptöku: Kristín Páls-
dóttir.
21.05 Emile Zola.
Annar þáttur. Ég ákæri.
Zola gengur til liðs við þá, sem
halda uppi vörnum fyrir Dreyf-
us, „Dreyfusarsinnana", og
birtir hina frægu grein sína „Ég
ákæri". Hann er drcginn fyrir
dómstóla vegna greinarinnar.
Þýðandi: Friðrik l’áll Jónsson.
22.55 Dagskrárlok.