Morgunblaðið - 17.03.1982, Side 6

Morgunblaðið - 17.03.1982, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1982 I DAG er miövikudagur 17. marz, sem er 76. dagur ársins 1982, Geirþrúðar- dagur. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.24 og síö- degisflóð kl. 24.03. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 07.40 og sólarlag kl. 19.34. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.36 og tunglið er í suöri kl. 07.15. (Almanak Háskólans.) Hann kallaði til sín lítið barn, setti það meöal þeirra og sagði: „Sannl- ega segi ég yður: Nema þér snúið viö og verðið eins og börn, komist þér aldrei í himnaríki. (Matt 18,2.3.) KROSSGÁTA LÁRh'lT: l skyi»i;ni, 5 pípur, 6 hátíd- ar, 7 lónn, H brugn, 11 samhljóóar. I2 bokstafur, I4 útlimur, IG skakk ar. MH)RKTT: I smetti, 2 skart^ripur inn, 3 Mvelgur, 4 vaxa, 7 mjúk, 9 lítil alda, I0 rök, I3 ferskur, I5 sam- hljódar. L.UISN SÍDl STIf KROSSCáTIÍ: LÁRÍnT: I fcrska, 5 já, 6 stórar, 9 tel, I0 Ll, II mi, I2 hin, I3 Ægir, 15 nár, 17 idnara. LÓf)RKwri : 1 fastmæli, 2 rjól, 3 sár, 4 aurinn, 7 teig. 8 áli, 12 hráa, 14 inn, 18 rr. Framvegis fylgir þú mér í öllum málum, góða!! I>etta harðsnúna lid eru krakkar, sem eiga heima í Breiðholtshverfinu. I>au tóku sig saman um að efna til hlutaveltu til ágóða fyrir Sjálfsbjörg, félag fatlaðra hér í Reykjavík. Söfnuðu þau alls tæplega 650 krónum til félagsins. FRÁ HÖFNINNI | ------------------------ i I fyrradag kom Hekla til í Reykjavíkurhafnar úr j strandferð og Selfoss lagði af j stað áleiðis til útlanda. Hið ! erl. leiguskip, Kona, sem kom j til að lesta brotajárn, er farið | út. í gær kom togarinn Hjör j leifur af veiðum og landaði ! aflanum. Esja kom þá úr j strandferð og Alafoss kom að j utan í gærmorgun. I gær- ' kvöldi var svo Mánafoss | væntanlegur frá útlöndum. MESSUR ____ I BÚSTAÐAKIKKJA: Föstu- ! messa í kvöld kl. 20.30. Sr. I Ólafur Skúlason. j HALLGKÍMSKIKKJA: Föstu- ! messa í kvöld kl. 20.30. Sr. I Ragnar Fjalar Lárusson. Kvöldbænir eru kl. 18.15 j virka daga föstunnar, nema miðvikudaga og laugardaga. MINNINGARSPJÓLD Minningarspjöld I.andssam- takanna Þroskahjálp eru til sölu í skrifstofu samtakanna, Nóatúni 17, sími 29901. FRÉTTIR Frost verður áfram sagði Veð- urstofan í gærmorgun. Norð- austanáttin er nú ríkjandi á landinu. í fyrrinótt varð frostið mest á láglendi austur á Hæli í llreppum, mínus 6 stig. Uppi á hálendinu var frostið mun harðara og var mest um nóttina á llveravöllum þar sem það mældist 10 stig. Hér í Reykja- vík var 2ja stiga frost um nótt- ina. I*essa sömu nótt á fyrra ári hafði hitastigið farið niður að frostmarki. Hér í bænum var sólskin í fyrradag í rúmlega hálfa þriðju klukkustund. í fyrrinótt var mest úrkoma á Gjögri 15 millim. eftir nóttina. Geirþrúðardagur er í dag, 17. mars, „messudagur tileinkaður Geirþrúði abhadís í Nivelles í Belgíu". Ilún lést árið 659, seg- ir í Stjörnufræði/ Kímfræði. Stóðhestar, sem Búnaðarfélag íslands mun leigja út á vori komanda eru, samkvæmt frétt í nýju hefti af húnaðar- blaðinu Fre.v, alls 49. Eru elstu stóðhestarnir frá árun- um 1972, Glaður á Re.vkjum og Svalur í Svignaskarði fæddur 1974. Þess má geta að Glaður er jafnframt stærstur þessara hesta, en birtur er nafnalisti yfir hestana ásamt aldri, hæð og uppl. um föður og móður. Digranesprestakall. Kirkjufé- lagið heldur fund í safnað- arheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 20.30 annað kvöld, fimmtudagskvöldið. Spiluð verður félagsvist og kaffiveit- ingar. Kvenfélagið Aldan heldur „Góugleði" annað kvöld, _ fimmtudag, kl. 20.30 að Borg- artúni 18. Ilappdrættisvinningar. Dregið hefur verið í „almanaks- happdrætti Landssamtak- anna Þroskahjálp. Vinningur janúarmánaðar kom á miða nr. 1580. Vinningur febrú- armánaðar kom á miða nr. 23.033 og marzvinningurinn kom á miða nr. 34.139. Nánari upplvsingar eru gefnar í síma 29570. Skýrslutæknifélag íslands heldur aðalfund sinn nk. þriðjudag, 23. mars, í Norr- æna húsinu. í fréttabréfi fé- lagsins, „Tölvumái“, er sagt frá því að í sambandi við að- alfundinn muni fram fara kynning á nýjum lögum um tölvuþjónustu og fleira og muni formaður Tölvunefnd- ar, Benedikt Sigurjónsson fyrrum hæstaréttardómari, mæta á fundinn. Grænlandskynningin í Nor- ræna húsinu heldur áfram á morgun, fimmtudag. Þá mun formaður Norræna félagsins, Hjálmar Olafsson, segja frá Austur-Grænlandi og mun hann með máli sínu bregða I upp litskyggnum. Græn- I landskvnningin hefst kl. ! 20.30. Kvóld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reyk|a- vík. dagana 12. mars til 18. mars. aó báóum dögum meótöldum. er sem hér segir I Reykjavikur Apóteki. En auk þess er Borgar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slyaavaróatofan i Borgarspitalanum. simi 81200. Allan sólarhringinn. Ónaamiaaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilauverndaratóó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16 30—17 30 Fólk hali með ser ónæmisskirteini. Læknaatofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Góngudeild Landapítalana alla virka daga kl 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14 —16 simi 21230. Göngudeild er lokuó á helgídögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarapitalanum, aími 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækm. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplysingar um lyfjabuðir og læknaþjónuslu eru gefnar i simsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafelags Islands er i Heilauverndar- atóóinni vió Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri: Uppl um vaktþjónuatu apótekanna og lækna- vakt i simsvörum apðtekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekín i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern taugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lókunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er opið kl 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga ki. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30 Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást i simsvara 1300 eftír kl 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akrsnes: Uppl um vakthafandi lækm eru i simsvara 2358 eflir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök ahugafolks um áfengisvandamálló: Sálu- hjálp í viðlögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Eoreldraráógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræðileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. ORÐ DAGSKNS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaapítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl 19 30. — Borgarapitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grans- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsuvarndar- stödin: Kl. 14 til kl 19 — F»dingarhaimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappsspitali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flokadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl 17. — Kópavogs- hsaliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö manudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnið: Lokaó um oákveöinn tima. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sórsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HUODBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922 Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16 AÐALSAFN — lestrarsalur. Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LAN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — fösludaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bustaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABILAR — Bækist- öö í Bústaóasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbœjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leió 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tasknibókasafnió, Skipholti 37, er opió mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, vió Suöurgötu. Handritasýning opin þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugm er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17 30 A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7 20—13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin a\\a virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöió i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opió kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tima. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur timi. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin manudaga — fimmtudaga: 7 ^0—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—1130. Kvennatímar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145 Sundlaug Kópavogs er opin manudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19 Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alia virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.