Morgunblaðið - 17.03.1982, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1982
7
Innilegar þakkir sendum við börnum okkar,
tengdabörnum, skyldfólki og vinum sem glöddu
okkur með heimsóknum, gjöfum og góðum óskum
á 70 og 75 ára afmælum okkar, 26. febrúar og 5.
marz sl.
Lifið heil.
Guðmundur Jónsson,
Jónína Sigurrós Gunnarsdóttir,
Innra Hólmi.
Útsala
Allskonar karlmannafatnaöur. T.d. karlmannaföt
nýkomin. Terelyne/ull kr. 898,- Terelyne/ull/Mo-
hair kr 998,- úlpur. Terelyne-buxur, fiauelsbuxur,
gallabuxur, skyrtur, frakkar, peysur, sokkar o.fl.
Andrés, Skólavörðustíg 22.
R O Y A L
SKYNDIBÚÐINGARNIR
ÁVALLT FREMSTIR
ENGIN SUÐA
Tilbúinn eftir
fimm mínútur
5 bragðtegundir
Það þarf ekki lengur
vitnanna viö. Þaö er
klárt mál O.M.D.
er hljómsveit sem
kann aö smíöa fallega
og jafnframt grípandi
tónlist, sem vinnur
stööugt á.
Settu nú stefnuna á næstu verzlun okkar
og tryggöu þér eintak á Architecture &
Morality.
.
steinorhf
Simar 85742 09 85055.
■■■■■■■
Davíð Oddsson Guðmundur H.
Garðarsson
Styttist í stóra atburði
Það er mikið um að vera á þjóðmálasviði og
samstarfsaöilar í ríkiksstjórninni komnir í hár
saman á flestum samstarfssviðum. Hér skal
engum getum leitt að því stríði, sem stjórnar-
sinnar heyja innþyrðis, en minnt á gamla stað-
reynd að það vinnur aldrei neinn sitt dauðastríð.
Þaö sem er hinsvegar efst í hugum Reykvíkinga
er, hve óöum styttist í borgarstjórnarkosn-
ingarnar — og hve miklum sköpum skiptir fyrir
borgarsamfélagið að hnekkja völdum Alþýöu-
bandalags og meöreiðarsveina í borgarmálum.
Sigur sjálfstæðismanna vinnst aðeins í samátaki
hins breiða stuöningsfjölda flokksins, þar sem
hver og einn, karl og kona, ungur og gamall,
vinnur ötullega, hver á sínum vettvangi, í jöfnum
stíganda fram að kosningum. Munum: ekki er
ráð nema í tíma sé tekið.
Mánuðir mik-
illa átaka
(íudmundur G. (iar<V
arsM>n, furmaður fulllrúa
ráðs sjáirslaodisfélaganna í
Reykjavík, segir í fréUa-
bréfi Vardar:
„Vinstri-meirihlulinn
hefur ekki gætt hagsmuna
borgarbúa í atvinnumálum
sem skvldi. I tæp 4 ár hafa
vinstri llokkarnir fariil med
voldin í landinu og á sama
tíma hfa þeir einnig sljórn-
ad Revkjavík.
Afleiðingarnar eru:
• Reykjavik er ordin lág-
launasvæði.
• Atvinnutækifærum
fækkar í Reykjavík.
• Reykvísk atvinnustefna
fyrirfinnst ekki.
• Kjármagn Reykvíkinga
er sett í atvinnuupp-
byggingu annars staðar
á landinu.
Ilagsmunir Reykvíkinga
hafa verid fyrir borð bornir
með freklegum hætti.
I>etta finna allir Reykvík-
ingar. Hvarvetna blasa
staðreyndirnar við. í kjör
dæmismáhim, í atvinnu-,
skatla- og fjármálum svo
nokkuð sé nefnt.
I>að er tími til kominn
að Reykvíkingar hristi af
sér hlekkina.
I>að er tími til kominn
að hefja Reykjavík aftur til
vegs og virðingar.
Við viljum efla hag borg-
arbúa, velferð Reykvík-
inga.
Við viljum framfarasinn-
aða atvinnustefnu, reyk-
víska atvinnustefnu.
Við viljum réttláta kosn-
ingalöggjöf sem tryggir
jafnan rétt allra lands-
manna til áhrifa á Alþingi.
Við viljum borgarstjórn-
armeirihluta, sem vinnur
af einlægni að framgangi
hagsmunamála Reykvík-
inga.
Kramundan eru mánuðir
mikilla átaka í stjórnmál-
um.“
Dýrkeypt
tilraun
Davíð Oddsson, borgar
stjóraefni sjálfstæðisfólks,
segir í sama Varðarbréfi:
„Nú eru aðeins hundrað
dagar til næstu borgar
stjórnarkosninga í Reykja-
vík. I>ann tíma verða allir
Sjálfstseðismenn að nýta til
hins ýtrasta. I'að er reynd-
ar í þágu allra Reykvíkinga
að vel takist til á næsta
kjördegi. I>að voru aðeins
sárafá atvkæði sem úrslit-
um réðu 1978. Á þeim valt
sú niðurstaða að vinstri-
stjórnartilraun skyldi gerð
í Reykjavík næstu fjögur ár
þar á eftir, með Reykvík-
inga sem tilraunadýr.
iH'ssi tilraun hefur orðið
okkur borgarbúum öllum
dýrkeypt Sumt af því, sem
aflaga hefur farið verður
aftur tekið og úr því má
ba'ta. Annað hefur haft
varanlegan skaða í för með
sér.
Loforð vinstriflokkanna
voru glæst og gyllt. Gull og
grænir skógar áttu að
blasa við. Kn hvað hefur
gerst. „Gullið“ hefur að
sönnu verið hrifsað úr vös-
um borgaranna og „grænu
skógarnir" hafa minnt á
sig, þegar meirihlutinn hef-
ur gengið á tré og útivist-
arsvæði til að bjarga afleið-
ingum eigin sleifarlags í
skipulagsmálum í horn.
lausnirnar góðu áttu ekki
að bitna á borgurunum,
öðru nær. En hvað stendur
eftir? Við skulum skoða
það aðeins nánar.
l’yrsta verk vinstriflokk-
anna var að fara þangað
með krumlurnar, sem við
Sjálfstæðismenn leljum að
þeir hafi átt minnst erindi.
þ.e. dýpra ofan í vasa
Reykvíkinga. Kasteigna-
gjöldin á borgarana voru
hækkuð stórlega. I>að
mátti kannski segja, að í
þeim efnuni hafi vinstri
flokkarnir, og þá ekki síst
Alþýðubandalagið, verið
sjálfum sér samkva'mir.
I>eir hafa alltaf í raun verið
andvígir því að borgarbúar
séu sjálfs síns herrar og
búi í eigin húsna-ði. I'eirra
a'r og kýr eru að íhúarnir
séu sem flestir leigjendur
hjá því opinlK'ra, sem
skammti þeim húsnæði
rétt eins og annað úr hnefa
eftir sínum geðþótla. Sigur
jón l’étursson þarf ekki að
ímynda sér, að Rcykvík-
ingar séu þegar búnir að
gleyma hugmyndum hans
og áformum um að taka
leigunámi það húsnæði
sem ekki væri nýtt á þann
hátt sem hnnum og hans
nótum væri að skapi. I»ess-
ir menn líta á há fasteigna-
gjöld sem eina af aðferðun-
um til þess að stugga við
fólki sem „býr í of stóru
húsnæði".
Við Sjálfstæðismenn
höfum lýst því yfir með af-
gerandi hætti, að okkar
fyrsta vcrk í nýjum meiri-
hluta verði það að lækka
fasteignagjöldin á nýjan
leik. l>að efast enginn um
að við þau orð verði staðið.
Oþarft er að minna les-
endur þessa blaðs á, að
vinstriflokkarnir létu ekki
sitja við að hækka fast-
eignagjöldin ein. Öll önnur
gjöld voru jafnframt sett í
topp eða því sem næsL
Á þessu kjörtímabili hef-
ur hart og fast verið deilt
uni skipulagsmál og hafa
m.a. skoðanakannanir
sýnt, að í þeim efnum telja
Reykvíkingar sig eiga sam-
leið með okkur en ekki
vinstriflokkunum, sem nú
allt í einu hafa í þessum
málaflokki allir eina rödd
með Alþýðubandalaginu.
Kólk verður að gera sér
grein fyrir því, að við þær
kosningar sem í hönd fara,
gefst síðasta tækifærið til
þess að forða því, að byggð
borgarinnar verði færð upp
í Rauðavatnsheiðarnar
með öllum þeim gífurlega
stofnkostnaði og óbærilega
rekstrarkostnaði, sem það
mun hafa í för með sér.
l>að stórkostlega slys verð-
ur að forðast."
Strásykurinn í gulu pökkunum
sem þú notar ...
í baksturinn,
í kaffið,
í teið,
í matinn,
á morgunmatinn,
út á grautinn,
út á skyrið.
er fyrsta flokks strásykur.
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK